Fleiri fréttir

Þjáning í Þýskalandi - myndir

Ísland átti einhvern sinn allra versta leik á síðustu árum þegar að liðið mætti Þýskalandi ytra í dag og fékk ellefu marka skell, 39-28.

Guðjón Valur: Það var allt að í þessum leik

Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var sleginn eftir skellinn í Halle í gær og virtist hreinlega ekki trúa því sem hafði gerst. Lið sem blómstraði síðasta miðvikudag var nánast eins og áhugamenn í gær.

Róbert: Þetta er svartur dagur

„Við áttum hræðilegan leik í dag og verðum að axla fulla ábyrgð á því,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson eftir skellinn í Halle.

Umfjöllun: Hreinasta hörmung í Halle

Íslenska landsliðið spilaði einn sinn lélegasti leik í háa herrans tíð gegn Þýskalandi í gær. Strákarnir voru engan veginn tilbúnir í það stríð sem beið þeirra. Mótstaðan hjá þeim var lítil sem engin og uppskeran niðurlægjandi tap og erfið staða í undankeppni EM þar sem örlög liðsins eru ekki lengur algjörlega í þeirra höndum.

Algjört hrun hjá strákunum í Þýskalandi

Ísland tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28, í undankeppni EM 2012 ytra. Um algjört hrun var að ræða hjá strákunum okkar sem spiluðu svo glimrandi vel í leik þessara sömu liða hér heima á miðvikudaginn.

Aron: Við vorum hræðilegir

Aron Pálmarsson segir að íslenska landsliðið hafi spilað hræðilega í leiknum gegn Þýskalandi í dag. Ísland tapaði með ellefu marka mun, 39-28.

Sverre: Lélegir á öllum sviðum

Sverre Jakobsson gat ekki skýrt hvað fór úrskeðis hjá íslenska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28.

Guðmundur: Bið þjóðina afsökunar

Guðmundur Guðmundsson sagði það vera algjöran skandal hvernig íslenska landsliðið spilað í dag gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2012.

Þjóðverjarnir mæta til leiks

Það er að myndast gríðarlega góð stemning fyrir utan Gerry Weber-höllina þar sem leikur Þýskalands og Íslands fer fram á eftir.

Tíu marka sigur Austurríkis

Austurríki er komið með þriggja stiga forystu á toppi 5. riðils í undankeppni EM 2012, þeim sama og Ísland er í.

Róbert og Zorro-skeggið

Róbert Gunnarsson segir að leikmenn þýska landsliðsins hafi haldið að íslensku strákarnir með motturnar hafi verið að gera grín að Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands. Svo er ekki því þeir skarta mottum fyrir gott málefni.

Valur deildarmeistari kvenna

Valur varð í dag deildarmeistari kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Fram, 31-23, í næstsíðustu umferð deildarinnar.

Guðmundur: Verðum að vera grimmari en þeir

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist fara í leikinn gegn Þýskalandi á morgun til þess að vinna. Hann segir að strákarnir verði að mæta mjög grimmir til leiks.

Hrafnhildur: Erfiðasti titillinn

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir fékk að lyfta bikar í dag en hún er fyrirliði Vals sem varð deildarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð.

Einar: Engin barátta

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir að liðið tapaði fyrir Val í N1-deild kvenna í dag.

Björgvin: Þurfum að kalla fram geðveikina

Það var gott hljóðið í Björgvini Páli Gústavssyni eftir æfingu landsliðsins í gær. Hann segir að strákarnir þurfi að vera geysilega grimmir í leiknum gegn Þýskalandi á morgun.

Alexander: Mæti brjálaður á sunnudag

Járnmaðurinn Alexander Petersson var þreyttur eftir æfingu íslenska landsliðsins í Bielefeld í kvöld. Skal engan undra þar sem strákarnir þurftu að leggjast í langt ferðalag í dag og fóru síðan beint á æfingu.

Króatar lögðu Spánverja

Það var stórleikur í undankeppni EM 2012 í Ciudad Real á Spáni í gær en þar töpuðu heimamenn fyrir Króötum, 26-24.

Haaß: Íslendingar voru bara betri

Michael Haaß, leikstjórnandi í þýska landsliðinu í handbolta, viðurkenndi eftir leikinn gegn Íslandi í gær að þeir hafi einfaldlega verið lakari aðilinn í leiknum.

Brand vill ekkert tjá sig um framtíðina

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekkert vilja tjá sig um framtíð sína í starfi en liðið tapaði í gær fyrir Íslandi í undankeppni EM 2012, 36-31.

Noregur, Danmörk og Svíþjóð töpuðu öll í gær

Keppni í alþjóðlegum handbolta fór aftur á fullt skrið í gær rétt rúmum mánuði eftir að HM í Svíþjóð lauk. Greinilegt er að nokkur af þeim liðum sem náðu hvað lengst þar áttu erfitt uppdráttar í gær.

Óli Stef: Rugluðum þá kannski með mottunum

Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var einn fjölmargra leikmanna íslenska landsliðsins sem skartaði myndarlegu yfirvaraskeggi í Laugardalshöllinni í kvöld. Það var að sjálfsögðu gert í tilefni Mottumars-átaksins.

Aron: Vorum í heimsklassa í fyrri hálfleik

Ungstirnið Aron Pálmarsson átti magnaðan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Þýskalandi í kvöld. Hann skoraði 8 mörk í leiknum og þar af 6 í fyrri hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir