Fleiri fréttir Guðmundur verður landsliðsþjálfari til ársins 2012 Guðmundur Guðmundsson mun áfram verða landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í handknattleik þó svo hann sé orðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 23.9.2010 17:00 Guðmundur tekur við Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur tekið við starfi þjálfara hjá Rhein-Neckar Löwen og skrifað undir fimm ára samning þess efnis. 23.9.2010 15:21 Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. 23.9.2010 08:00 Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. 22.9.2010 18:22 Heiðar Þór ætlar að spila með Valsmönnum í vetur Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Valsmenn og mun því spila undir stjórn Júlíusar Jónassonar í N1 deild karla í handbolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 22.9.2010 15:15 Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. 22.9.2010 06:00 Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. 20.9.2010 18:30 Dagur hafði betur gegn Alfreð Dagur Sigurðsson og lið hans Füchse Berlin sigraði Alfreð Gíslason og félaga í Kiel með þremur mörkum, 26-23, í þýsku 1.deildinni í kvöld. Füchse Berlin er því eina taplausa liðið er fimm umferðir eru búnar. 19.9.2010 21:29 AGK tapaði sínum fyrstu stigum í vetur Danska ofurliðið, AGK, missteig sig í dönsku deildinni í dag þegar Skjern kom í heimsókn. AGK náði aðeins jafntefli, 26-26, í leiknum. 19.9.2010 15:41 Íslendingar í eldlínunni í þýska handboltanum Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut í dag er liðið lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar af velli, 27-33. 18.9.2010 18:41 Júlíus velur kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k. 17.9.2010 12:00 Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu. 15.9.2010 19:59 Andri samdi við Odder í Danmörku Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið. 14.9.2010 22:01 Hannes Jón með níu mörk Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28. 14.9.2010 20:14 Aron með tvö mörk í öruggum sigri Kiel á Lemgo Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í níu marka sigri á Lemgo, 35-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sigur Kiel var öruggur en liðið var með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. 12.9.2010 17:01 FH-ingar unnu opna norðlenska mótið í handbolta FH-ingar tryggðu sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Höllinni á Akureyri um helgina. FH-ingar unnu þriggja marka sigur á heimamönnum í úrslitaleiknum. 12.9.2010 15:45 Sannfærandi sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann öruggan 28-25 útisigur á Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag. 12.9.2010 15:15 Snorri Steinn með tvö mörk í sigri á meisturunum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar AG Köbenhavn vann eins marks útisigur, 31-30, á dönsku meisturunum í Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2010 23:15 Valskonur náðu í jafntefli í Slóvakíu og komust áfram í EHF-keppninni Íslandsmeistarar Vals í handbolta tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta Í dag þegar liðið náði 30-30 jafntefli við Iuventa frá Slóvakíu. Valur vann fyrri leikinn á heimavelli með fimm mörkum um síðustu helgi. 11.9.2010 22:45 Alexander í stuði Alexander Petersson byrjar feril sinn hjá Füchse Berlin afar vel en hann skoraði 6 mörk fyrir liðið í kvöld er það lagði Rheinland, 24-19. 10.9.2010 21:19 Handboltaveisla í Höllinni á Akureyri í dag og á morgun Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins í handboltanum verður á Akureyri um helgina. Norðlenska er bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska en mörg bestu liðanna hafa ákveðið að keppa frekar á þessu móti en Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer sömu helgi. 10.9.2010 14:30 Rúnar á förum frá Berlin Örvhenta skyttan Rúnar Kárason mun yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Füchse Berlin um helgina. 9.9.2010 17:45 Snorri Steinn: Stemningin eins og í Þýskalandi Danska ofurfélagið AG Köbenhavn, með þá Snorra Stein Guðjónsson og fyrirliðann Arnór Atlason innanborðs, fór vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 6.9.2010 06:45 Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43 Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30 Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02 Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45 Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30 Ólafur með fjögur fyrir RN Löwen - Annar fóturinn í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Róbert Gunnarsson eitt þegar það lagði Bjerringbo-Silkeborg í undankeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2010 22:45 Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni. 4.9.2010 17:17 Anton og Hlynur dæma hjá Rhein-Neckar Löwen um helgina Dómaratvíeykið dýnamíska Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma um helgina í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þar mun Rhein-Neckar Löwen meðal annars spila. 3.9.2010 20:15 Aron og félagar unnu Árna og Sigurberg Fimm Íslendingar léku í tveimur leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Þeir skoruðu samtals átta mörk í tveimur Íslendingaslögum. 3.9.2010 19:16 Einar með tvö í tapi gegn Hamburg Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.9.2010 19:52 Ragnarsmótið í handbolta hefst í kvöld í beinni á netinu Í kvöld hefst Ragnarsmótið á Selfossi sem er undirbúningsmót liða í N1-deild karla fyrir komandi tímabil. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á SportTV. 1.9.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur verður landsliðsþjálfari til ársins 2012 Guðmundur Guðmundsson mun áfram verða landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í handknattleik þó svo hann sé orðinn þjálfari þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 23.9.2010 17:00
Guðmundur tekur við Rhein-Neckar Löwen Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur tekið við starfi þjálfara hjá Rhein-Neckar Löwen og skrifað undir fimm ára samning þess efnis. 23.9.2010 15:21
Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar. 23.9.2010 08:00
Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla. 22.9.2010 18:22
Heiðar Þór ætlar að spila með Valsmönnum í vetur Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Valsmenn og mun því spila undir stjórn Júlíusar Jónassonar í N1 deild karla í handbolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 22.9.2010 15:15
Handboltatímabilið af stað á Ásvöllum í kvöld Handboltatímabilið fer af stað í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Hauka og Valur mætast í Meistarakeppni HSÍ. 22.9.2010 06:00
Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. 20.9.2010 18:30
Dagur hafði betur gegn Alfreð Dagur Sigurðsson og lið hans Füchse Berlin sigraði Alfreð Gíslason og félaga í Kiel með þremur mörkum, 26-23, í þýsku 1.deildinni í kvöld. Füchse Berlin er því eina taplausa liðið er fimm umferðir eru búnar. 19.9.2010 21:29
AGK tapaði sínum fyrstu stigum í vetur Danska ofurliðið, AGK, missteig sig í dönsku deildinni í dag þegar Skjern kom í heimsókn. AGK náði aðeins jafntefli, 26-26, í leiknum. 19.9.2010 15:41
Íslendingar í eldlínunni í þýska handboltanum Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut í dag er liðið lagði Kára Kristján Kristjánsson og félaga í Wetzlar af velli, 27-33. 18.9.2010 18:41
Júlíus velur kvennalandsliðið Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k. 17.9.2010 12:00
Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu. 15.9.2010 19:59
Andri samdi við Odder í Danmörku Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið. 14.9.2010 22:01
Hannes Jón með níu mörk Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28. 14.9.2010 20:14
Aron með tvö mörk í öruggum sigri Kiel á Lemgo Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í níu marka sigri á Lemgo, 35-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sigur Kiel var öruggur en liðið var með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. 12.9.2010 17:01
FH-ingar unnu opna norðlenska mótið í handbolta FH-ingar tryggðu sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Höllinni á Akureyri um helgina. FH-ingar unnu þriggja marka sigur á heimamönnum í úrslitaleiknum. 12.9.2010 15:45
Sannfærandi sigur hjá Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann öruggan 28-25 útisigur á Ahlen-Hamm í þýska handboltanum í dag. 12.9.2010 15:15
Snorri Steinn með tvö mörk í sigri á meisturunum Snorri Steinn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar AG Köbenhavn vann eins marks útisigur, 31-30, á dönsku meisturunum í Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2010 23:15
Valskonur náðu í jafntefli í Slóvakíu og komust áfram í EHF-keppninni Íslandsmeistarar Vals í handbolta tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta Í dag þegar liðið náði 30-30 jafntefli við Iuventa frá Slóvakíu. Valur vann fyrri leikinn á heimavelli með fimm mörkum um síðustu helgi. 11.9.2010 22:45
Alexander í stuði Alexander Petersson byrjar feril sinn hjá Füchse Berlin afar vel en hann skoraði 6 mörk fyrir liðið í kvöld er það lagði Rheinland, 24-19. 10.9.2010 21:19
Handboltaveisla í Höllinni á Akureyri í dag og á morgun Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins í handboltanum verður á Akureyri um helgina. Norðlenska er bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska en mörg bestu liðanna hafa ákveðið að keppa frekar á þessu móti en Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer sömu helgi. 10.9.2010 14:30
Rúnar á förum frá Berlin Örvhenta skyttan Rúnar Kárason mun yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Füchse Berlin um helgina. 9.9.2010 17:45
Snorri Steinn: Stemningin eins og í Þýskalandi Danska ofurfélagið AG Köbenhavn, með þá Snorra Stein Guðjónsson og fyrirliðann Arnór Atlason innanborðs, fór vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 6.9.2010 06:45
Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43
Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30
Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02
Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45
Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30
Ólafur með fjögur fyrir RN Löwen - Annar fóturinn í Meistaradeildinni Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Róbert Gunnarsson eitt þegar það lagði Bjerringbo-Silkeborg í undankeppni Meistaradeildarinnar í handbolta í kvöld. 4.9.2010 22:45
Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni. 4.9.2010 17:17
Anton og Hlynur dæma hjá Rhein-Neckar Löwen um helgina Dómaratvíeykið dýnamíska Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma um helgina í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þar mun Rhein-Neckar Löwen meðal annars spila. 3.9.2010 20:15
Aron og félagar unnu Árna og Sigurberg Fimm Íslendingar léku í tveimur leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Þeir skoruðu samtals átta mörk í tveimur Íslendingaslögum. 3.9.2010 19:16
Einar með tvö í tapi gegn Hamburg Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.9.2010 19:52
Ragnarsmótið í handbolta hefst í kvöld í beinni á netinu Í kvöld hefst Ragnarsmótið á Selfossi sem er undirbúningsmót liða í N1-deild karla fyrir komandi tímabil. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á SportTV. 1.9.2010 17:00