Fleiri fréttir

Guðmundur tekur við Rhein-Neckar Löwen

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur tekið við starfi þjálfara hjá Rhein-Neckar Löwen og skrifað undir fimm ára samning þess efnis.

Haukar unnu Meistarakeppnina í gær - myndasyrpa

Haukar eru áfram handhafar allra titla í karlahandboltanum á Íslandi eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ í gær. Haukar eru einnig deildar-, Íslands-, bikar og deildarbikarmeistarar.

Haukar fóru illa með Valsmenn í Meistarakeppninni

Haukar eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir 31-19 sigur á Val í Meistarakeppni HSÍ á Ásvöllum í kvöld og eru Haukar því áfram handhafar allra titla í boði í handbolta karla.

Heiðar Þór ætlar að spila með Valsmönnum í vetur

Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Valsmenn og mun því spila undir stjórn Júlíusar Jónassonar í N1 deild karla í handbolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Dagur hafði betur gegn Alfreð

Dagur Sigurðsson og lið hans Füchse Berlin sigraði Alfreð Gíslason og félaga í Kiel með þremur mörkum, 26-23, í þýsku 1.deildinni í kvöld. Füchse Berlin er því eina taplausa liðið er fimm umferðir eru búnar.

Júlíus velur kvennalandsliðið

Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingamóti sem fram fer í Rotterdam, Hollandi dagana 24.-26. september n.k.

Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg

Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu.

Andri samdi við Odder í Danmörku

Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið.

Hannes Jón með níu mörk

Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28.

Aron með tvö mörk í öruggum sigri Kiel á Lemgo

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í níu marka sigri á Lemgo, 35-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sigur Kiel var öruggur en liðið var með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13.

FH-ingar unnu opna norðlenska mótið í handbolta

FH-ingar tryggðu sér sigur á opna norðlenska mótinu í handbolta sem fram fór í Höllinni á Akureyri um helgina. FH-ingar unnu þriggja marka sigur á heimamönnum í úrslitaleiknum.

Alexander í stuði

Alexander Petersson byrjar feril sinn hjá Füchse Berlin afar vel en hann skoraði 6 mörk fyrir liðið í kvöld er það lagði Rheinland, 24-19.

Handboltaveisla í Höllinni á Akureyri í dag og á morgun

Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins í handboltanum verður á Akureyri um helgina. Norðlenska er bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska en mörg bestu liðanna hafa ákveðið að keppa frekar á þessu móti en Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer sömu helgi.

Rúnar á förum frá Berlin

Örvhenta skyttan Rúnar Kárason mun yfirgefa herbúðir þýska úrvalsdeildarliðsins Füchse Berlin um helgina.

Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn

Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni.

Aron og félagar unnu Árna og Sigurberg

Fimm Íslendingar léku í tveimur leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Þeir skoruðu samtals átta mörk í tveimur Íslendingaslögum.

Einar með tvö í tapi gegn Hamburg

Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir