Handbolti

Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Fréttablaðið/Vilhelm
Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33.

Ólafur Stefánsson og Róbert Gunnarsson skoruðu báðir tvö mörk fyrir Löwen í leiknum.

Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson dæmdu leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×