Fleiri fréttir

Carragher óviss: Þetta er miskunnarlaust félag

Jamie Carragher, sérfræðingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool til fjölda ára, kveðst óviss um hvort það væri rétt skref fyrir Graham Potter, þjálfara Brighton, að taka við Chelsea. Lundúnafélagið hefur haft samband við stjórann í dag.

Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“

John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun.

Segir bölvun hvíla á treyju númer níu hjá Chelsea

Pierre Emerick-Aubameyang skrifaði undir hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea á dögunum. Hann mun klæðast treyju númer níu hjá félaginu en talið er að það hvíli á henni bölvun. Má eflaust færa rök fyrir því með því að benda á hvernig fyrsti leikur Aubameyang í téðri treyju fór og hvað gerðist í kjölfarið.

Rétta þarf aftur í máli Ryan Giggs

Kviðdómi í máli Ryan Giggs tókst ekki að komast að niðurstöðu eftir að hafa rætt málið saman í alls tuttugu klukkustundir. Réttað verður aftur í málinu þann 31. júlí á næsta ári.

Tuchel rekinn eftir tap gærkvöldsins

Thomas Tuchel hefur verið vísað úr starfi knattspyrnustjóra hjá Chelsea í kjölfar taps liðsins fyrir Dinamo Zagreb í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld.

De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur

Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland.

Segir að um aug­ljóst brot á Ødega­ard hafi verið að ræða

Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið.

Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinn­sokknum í lim­gerði

Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir.

Líkir Haaland við Jaws úr James Bond

Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports.

Úlfarnir leita til Diego Costa

Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir and­lát föður hans

Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram.

Tottenham upp í annað sæti

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

„Ekki byrjunin sem við vildum“

„Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki.

Varnar­maður Eng­lands­meistaranna frá í sex vikur

Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi.

Aubameyang genginn í raðir Chelsea

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona.

Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“

Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð

Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir