Fleiri fréttir

De Bruyne: Veit alltaf að sama hvað, þá er Haaland mættur

Kevin De Bruyne, leikmaður Englandmeistara Manchester City, hefur lagt upp fimm mörk í sjö leikjum í öllum keppnum það sem af er tímabils. Hann lagði upp fyrsta mark City er liðið vann 4-0 útisigur gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu fyrir Norðmanninn Erling Baut Haaland.

Segir að um aug­ljóst brot á Ødega­ard hafi verið að ræða

Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Dermot Gallagher starfar í dag fyrir Sky Sports á Englandi og fer þar reglulega yfir umdeildustu dómaraákvarðanir liðinnar helgar. Það var af nægu að taka í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem myndbandsdómgæslan var enn og aftur þrætueplið.

Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinn­sokknum í lim­gerði

Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir.

Líkir Haaland við Jaws úr James Bond

Ógnvænlegur Erling Haaland mun leiða Manchester City til þriðja Englandsmeistaratitilsins í röð. Þetta segir Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports.

Úlfarnir leita til Diego Costa

Spænski sóknarmaðurinn Diego Costa gæti verið að fá óvænt tækifæri til að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

Fær níuna sem hafði verið hengd upp í rjáfur eftir and­lát föður hans

Jay Stansfield mun klæðast treyju númer 9 hjá Exeter City í vetur en Stansfield kemur til liðsins á láni frá úrvalsdeildarliði Fulham. Það væri ef til ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að faðir hans lék í treyju númer 9 hjá félaginu er hann lést langt fyrir aldur fram.

Tottenham upp í annað sæti

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

„Ekki byrjunin sem við vildum“

„Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki.

Varnar­maður Eng­lands­meistaranna frá í sex vikur

Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi.

Aubameyang genginn í raðir Chelsea

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona.

Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“

Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð

Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

United kynnir Antony til leiks

Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð.

„Ég veit ekki hvenær þessi regla dó“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ánægður með dramatískan 2-1 sigur liðsins á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann setur hins vegar spurningarmerki við það hvernig reglum leiksins er framfylgt.

Ron­aldo vildi Maguire á bekkinn

The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.