Fleiri fréttir

Leicester City bikar­meistari í fyrsta sinn í sögu fé­lagsins

Leicester City lagði Chelsea 1-0 í úrslitum FA-bikarsins sem fram fór á Wembley í Lundúnum fyrir framan 20 þúsund manns í dag. Youri Tielemans með glæsilegt mark í síðari hálfleik og það dugði þó mikil dramatík hafi verið undir lok leiks.

Jói Berg og félagar steinlágu fyrir Leeds

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fengu Leeds í heimsókn á Turf Moor í næstsíðasta heimaleik tímabilsins. Leeds fór með eins marks forskot inn í hálfleikinn, en þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 4-0 sigur gestanna.

Sjö mörk þegar City setti nýtt met

Manchester City sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var nóg um að vera og sjö mörk fengu að líta dagsins ljós þegar City vann 4-3 útisigur í bráðfjörugum leik. Sigur City var tólfti útisigur liðsins í röð, en það er nýtt met í efstu deild á Englandi.

Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa

Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Mané hunsaði Klopp eftir leikinn gegn United

Athygli vakti að Sadio Mané tók ekki í spaðann á Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Manchester United í gær. Klopp gerði lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik.

Keane: Fernandes grenjaði hálfan leikinn

Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á Manchester United eftir tapið fyrir Liverpool í gær, 2-4. Honum fannst Bruno Fernandes væla helst til mikið í leiknum.

Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund.

Tíma­bilið gefur okkur á­stæðu til bjart­sýni

Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld.

Manchester City enskur meistari í fimmta sinn

Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar.

Segir að United kaupi bara Sancho í sumar

Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Endurkoma hjá United á Villa Park

Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag.

Man City mistókst að tryggja sér titilinn

Chelsea vann upphitunina fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar liðið heimsótti topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Solskjær um tímasetningu Liverpool leiksins: Ekki líkamlega mögulegt

Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í gærkvöldi inn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem hann gæti unnið sinn fyrsti titil sem stjóri United liðsins. Norðmaðurinn hafði þó miklar áhyggjur af leikjaálagi United manna á næstunni eftir leikinn.

Tímabilið undir hjá Arsenal sem þarf að fella þann sigursælasta

Á meðan að Manchester United virðist eiga sigurinn vísan í einvígi sínu við Roma er mikil spenna í undanúrslitarimmu Arsenal og Villarreal þar sem úrslitin ráðast í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta. Arsenal þarf að gera nokkuð sem engu liði hefur tekist í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.