Fleiri fréttir

Solskjær: Næsta skref er að vinna eitthvað

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var að vonum kampakátur með að liðið hafi tryggt sér þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mun því leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.

United kom sér í Meistaradeild Evrópu

Manchester United leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að liðið vann Leicester 2-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Eitt af þremur mun bjarga lífi sínu

Það er útlit fyrir hádramatíska fallbaráttu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag en ljóst er að aðeins eitt eftirtalinn liða mun halda sæti sínu í deildinni; Aston Villa, Watford eða Bournemouth.

Schmeichel kemur De Gea til varnar

Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum.

Liver­pool for­dæmir hegðun stuðnings­manna

Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft.

„Munurinn á mér og Solskjær er að hann fékk tíma“

David Moyes segir að Ole Gunnar Solskjær njóti góðs af því að forráðamenn Manchester United hafi sýnt honum þolinmæði. Hann hafi ekki fengið nægan tíma til að setja mark sitt á liðið þegar hann var stjóri þess tímabilið 2013-14.

Sjá næstu 50 fréttir