Fleiri fréttir

Leggur upp í öðrum hverjum leik

Kevin de Bruyne á bestu stoðsendingatölfræði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það kemur þó lítið á óvart, þar sem Belginn hefur verið framúrskarandi með Manchester City.

Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt

Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld.

Aron Einar vill fara frá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar að yfirgefa félagslið sitt, Cardiff City, í sumar ef félagið nær ekki sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy og Mahrez sökktu Spurs

Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld.

Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross

Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Lukaku fer ekki í leikbann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku.

Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri

Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt.

Pardew spenntur fyrir WBA

Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu.

Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum

Sjá næstu 50 fréttir