Fleiri fréttir Harðlega gagnrýndir fyrir að hafa leyft Lloris að halda leik áfram Enska knattspyrnuliðið Tottenham hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa leyft Hugo Lloris að leika áfram eftir samstuð sem hann varð fyrir við Lukaku í leik gegn Everton en markvörðurinn missti meðvitund. 4.11.2013 09:30 Skytturnar vopnaðar í ár Arsenal er með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi sigur í toppslagnum við Liverpool. Nú sjá menn raunhæfa möguleika fyrir lærisveina Wengers að enda alltof langa bið eftir titli. 4.11.2013 07:00 Hodgson horfir til Berahino Talið er að Roy Hodgson þjálfari enska landsliðsins í fótbolta muni velja framherjan unga Saido Berahino í landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki Englands í mánuðinum. 3.11.2013 23:45 Adebayor: Kemst ekki neðar Emmanuel Adebayor framherji hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham segir að hann „komist ekki neðar“ eftir að hafa verið gjörsamlega frystur hjá félaginu í upphafi leiktíðar. 3.11.2013 23:15 Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. 3.11.2013 14:45 Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2013 14:15 Eriksson: Ég átti að taka við af Ferguson 2002 Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson segist hafa átt að taka við Sir Alex Ferguson sem þjálfari Manchester United sumarið 2002 áður en Ferguson hætti við að hætta með liðið og ákvað að þjálfa liðið í rúman áratug í viðbót. 3.11.2013 12:45 Rodgers gagnrýnir Atkinson Brendan Rodgers þjálfari Liverpool var allt annað en sáttur við dómarann Martin Atkinson dómara vegna þess að mark Jordan Henderson fékk ekki að standa í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.11.2013 12:00 Özil: Fótbolti á formúlu eitt hraða Mesut Özil var sáttur eftir 2-0 sigur Arsenal á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 3.11.2013 06:00 Cardiff vann baráttuna um Wales Steven Caulker var hetja Cardiff sem lagði Swansea 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Caulker skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Craig Bellamy. 3.11.2013 00:01 Markalaust á Goodison Park Everton og Tottham sættust á skiptan hlut þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í Liverpool í dag. Gylfi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leiknum. 3.11.2013 00:01 Öll mörkin úr leikjum dagsins Chelsea fór fýluferð til Newcastle, Manchester-liðin unnu stórsigra og Arsenal vann toppslaginn gegn Liverpool. 2.11.2013 21:52 Villas-Boas: Sé það á brosi Defoe að hann er ánægður hér Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að Jermain Defoe verði áfram á enska félaginu og freistist ekki af því að taka tilboði frá MLS-liðinu Toronto FC. 2.11.2013 22:30 Wenger: Sannfærandi sigur á góðu liði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er á góðri leik með að búa til meistaralið en hans menn sýndu frábæran leik í 2-0 sigri á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 20:02 Brendan Rodgers: Betra liðið vann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sannfærandi á móti sterku liði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 19:51 Aaron Ramsey: Eitt af bestu mörkum mínum á ferlinum Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, skoraði sitt tíunda mark á tímabilinu þegar hann gerði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri í toppslagnum á móti Liverpool. Hann var kátur í leikslok. 2.11.2013 19:41 Begovic marka-markvörður Stoke: Ég finn til með Artur Boruc Asmir Begovic, markvörður Stoke, skoraði eina mark síns liðs í dag þegar hann skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik. Markið dugði þó ekki til sigurs því Southampton skoraði og tryggði sér 1-1 jafntefli. 2.11.2013 17:33 David Moyes: Þetta hefur alltaf verið mitt lið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hefur þar með unnið tvo deildarleiki í röð og fjóra leiki í röð í öllum keppnum. 2.11.2013 17:24 Arsenal sýndi mátt sinn í sigri á Liverpool - fimm stiga forskot Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi 2-0 sigur á Liverpool á Emirates-leikvanginum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. 2.11.2013 17:00 Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2013 15:10 Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. 2.11.2013 15:01 Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. 2.11.2013 14:45 Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. 2.11.2013 14:30 Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. 2.11.2013 14:30 Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. 2.11.2013 13:30 Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. 2.11.2013 13:00 Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. 2.11.2013 12:15 Mourinho: Ég gerði ekkert sérstakt fyrir Torres Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar ekki að taka heiðurinn af því að spænski framherjinn Fernando Torres er farinn að líkjast þeim leikmanni sem Chelsea borgaði 50 milljón punda fyrir á sínum tíma. 2.11.2013 11:15 Stórskrýtin stjóraskipti sem gengu upp Southampton situr í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir og hefur fengið á sig fæst mörk allra liða. Evrópusæti er ekki svo fjarlægur draumur. 2.11.2013 08:00 Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. 1.11.2013 17:00 Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 1.11.2013 16:30 Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. 1.11.2013 15:45 Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. 1.11.2013 15:00 Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. 1.11.2013 11:30 Áskorun Patrice Evra: Vinnum tíu í röð Patrice Evra hefur sett stefnuna á tíu sigurleiki í röð og segir að einungis slík sigurganga segi honum að Manchester United liðið sé komið aftur í gang. 1.11.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Harðlega gagnrýndir fyrir að hafa leyft Lloris að halda leik áfram Enska knattspyrnuliðið Tottenham hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa leyft Hugo Lloris að leika áfram eftir samstuð sem hann varð fyrir við Lukaku í leik gegn Everton en markvörðurinn missti meðvitund. 4.11.2013 09:30
Skytturnar vopnaðar í ár Arsenal er með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi sigur í toppslagnum við Liverpool. Nú sjá menn raunhæfa möguleika fyrir lærisveina Wengers að enda alltof langa bið eftir titli. 4.11.2013 07:00
Hodgson horfir til Berahino Talið er að Roy Hodgson þjálfari enska landsliðsins í fótbolta muni velja framherjan unga Saido Berahino í landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki Englands í mánuðinum. 3.11.2013 23:45
Adebayor: Kemst ekki neðar Emmanuel Adebayor framherji hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham segir að hann „komist ekki neðar“ eftir að hafa verið gjörsamlega frystur hjá félaginu í upphafi leiktíðar. 3.11.2013 23:15
Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. 3.11.2013 14:45
Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2013 14:15
Eriksson: Ég átti að taka við af Ferguson 2002 Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson segist hafa átt að taka við Sir Alex Ferguson sem þjálfari Manchester United sumarið 2002 áður en Ferguson hætti við að hætta með liðið og ákvað að þjálfa liðið í rúman áratug í viðbót. 3.11.2013 12:45
Rodgers gagnrýnir Atkinson Brendan Rodgers þjálfari Liverpool var allt annað en sáttur við dómarann Martin Atkinson dómara vegna þess að mark Jordan Henderson fékk ekki að standa í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.11.2013 12:00
Özil: Fótbolti á formúlu eitt hraða Mesut Özil var sáttur eftir 2-0 sigur Arsenal á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 3.11.2013 06:00
Cardiff vann baráttuna um Wales Steven Caulker var hetja Cardiff sem lagði Swansea 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Caulker skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Craig Bellamy. 3.11.2013 00:01
Markalaust á Goodison Park Everton og Tottham sættust á skiptan hlut þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í Liverpool í dag. Gylfi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leiknum. 3.11.2013 00:01
Öll mörkin úr leikjum dagsins Chelsea fór fýluferð til Newcastle, Manchester-liðin unnu stórsigra og Arsenal vann toppslaginn gegn Liverpool. 2.11.2013 21:52
Villas-Boas: Sé það á brosi Defoe að hann er ánægður hér Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, er viss um að Jermain Defoe verði áfram á enska félaginu og freistist ekki af því að taka tilboði frá MLS-liðinu Toronto FC. 2.11.2013 22:30
Wenger: Sannfærandi sigur á góðu liði Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er á góðri leik með að búa til meistaralið en hans menn sýndu frábæran leik í 2-0 sigri á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 20:02
Brendan Rodgers: Betra liðið vann Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sannfærandi á móti sterku liði Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 2.11.2013 19:51
Aaron Ramsey: Eitt af bestu mörkum mínum á ferlinum Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, skoraði sitt tíunda mark á tímabilinu þegar hann gerði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri í toppslagnum á móti Liverpool. Hann var kátur í leikslok. 2.11.2013 19:41
Begovic marka-markvörður Stoke: Ég finn til með Artur Boruc Asmir Begovic, markvörður Stoke, skoraði eina mark síns liðs í dag þegar hann skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik. Markið dugði þó ekki til sigurs því Southampton skoraði og tryggði sér 1-1 jafntefli. 2.11.2013 17:33
David Moyes: Þetta hefur alltaf verið mitt lið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hefur þar með unnið tvo deildarleiki í röð og fjóra leiki í röð í öllum keppnum. 2.11.2013 17:24
Arsenal sýndi mátt sinn í sigri á Liverpool - fimm stiga forskot Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi 2-0 sigur á Liverpool á Emirates-leikvanginum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. 2.11.2013 17:00
Markvörður Stoke skoraði eftir 14 sekúndur Asmir Begovic, markvörður Stoke City, skoraði í dag eitt ótrúlegasta mark sem hefur verið skorað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.11.2013 15:10
Mourinho: Við áttum skilið að tapa Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki ánægður með sína menn sem töpuðu 0-2 á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea hefði komist á toppinn með sigri. 2.11.2013 15:01
Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. 2.11.2013 14:45
Manchester City skoraði sjö mörk á móti Norwich Manchester City sundurspilaði Norwich á Etihad leikvanginum í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City-menn skoruðu sjö mörk og þau hefðu auðveldlega getað mun fleiri svo voru yfirburðirnir. 2.11.2013 14:30
Frábær fyrri hálfleikur nægði Manchester United Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið sótti þrjú stig á Craven Cottage. United vann þá 3-1 sigur á Fulham þar sem öll mörk liðsins komu á fyrstu 22 mínútunum. 2.11.2013 14:30
Rosaleg vika framundan hjá Arsenal-liðinu Arsenal fær Liverpool í heimsókn klukkan 17.30 í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er nóg af risaleikjum framundan á næstu dögum hjá lærisveinum Arsene Wenger. 2.11.2013 13:30
Moyes: Manchester United er með besta framherjaparið í deildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er sannfærður um að besta framherjapar í fótboltaheiminum spili fyrir hann þrátt fyrir að Wayne Rooney og Robin van Persie hafi oft verið skæðari en í vetur. 2.11.2013 13:00
Newcastle endaði sigurgöngu Chelsea Newcastle endaði sex leikja sigurgöngu Chelsea í öllum keppnum og varð fyrsta liðið til að vinna lærisveina Jose Mourinho síðan 18. september. 2.11.2013 12:15
Mourinho: Ég gerði ekkert sérstakt fyrir Torres Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar ekki að taka heiðurinn af því að spænski framherjinn Fernando Torres er farinn að líkjast þeim leikmanni sem Chelsea borgaði 50 milljón punda fyrir á sínum tíma. 2.11.2013 11:15
Stórskrýtin stjóraskipti sem gengu upp Southampton situr í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir og hefur fengið á sig fæst mörk allra liða. Evrópusæti er ekki svo fjarlægur draumur. 2.11.2013 08:00
Pistill Robbie Savage: United nær ekki Meistaradeildarsæti Robbie Savage, fyrrum leikmaður unglingaliðs Manchester United og atvinnumaður með Leicester, Birmingham og Blackburn, er nú pistlahöfundur hjá Daily Mirror og hann tjáir sig um gengi Manchester United í nýjasta pistli sínum. 1.11.2013 17:00
Arteta hrósar Luis Suarez Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 1.11.2013 16:30
Mark Hughes er fimmtugur í dag Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963. 1.11.2013 15:45
Joe Hart búinn að missa sætið sitt í City-liðinu Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, verður ekki í byrjunarliði Manchester City sem mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á morgun en þetta hefur enska blaðið Daily Telegraph eftir heimildarmönnum sínum. 1.11.2013 15:00
Sonur David Beckham æfir með Manchester United David Beckham skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannsamning við Manchester United þegar hann var 17 ára gamall og nú ætlar sonur hans að feta sömu slóð. 1.11.2013 11:30
Áskorun Patrice Evra: Vinnum tíu í röð Patrice Evra hefur sett stefnuna á tíu sigurleiki í röð og segir að einungis slík sigurganga segi honum að Manchester United liðið sé komið aftur í gang. 1.11.2013 10:30