Fleiri fréttir Tottenham þarf undanþágu fyrir Van der Vaart Allt útlit er fyrir að Tottenham þurfi undanþágu frá stjórn ensku úrvalsdeildarinnar til að ganga frá félagaskiptum Rafael van der Vaart frá Real Madrid. 1.9.2010 12:45 Koeman hefur áhuga á að stýra Villa Hollendingurinn Ronald Koeman segist hafa áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri Aston Villa. 1.9.2010 11:45 Campbell frá í sex mánuði Frazier Campbell, leikmaður Sunderland, verður frá næstu sex mánuðina eftir að hann meiddist illa á hné í leiknum gegn Manchester City um helgina. 1.9.2010 11:15 Torres vill að Liverpool fái nýja eigendur Fernando Torres, leikmaður Liverpool, segir að það sé lykilatriði að félagið eignist nýja eigendur til að endurvekja gömlu, góðu dagana hjá félaginu. 1.9.2010 10:45 Tottenham bíður eftir staðfestingu á félagskiptum Van der Vaart Félagaskipti Rafael van der Vaart frá Real Madrid til Tottenham eru enn óstaðfest en starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru að skoða málið þessa stundina. 1.9.2010 10:15 Liverpool reyndi að fá Cole og Pavlyuchenko Það var nóg um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi í gær en enskir fjölmiðlar segja vera eina stærstu frétt dagsins er hvað Liverpool mistókst að gera fyrir lok gluggans. 1.9.2010 09:45 Pulis: Redknapp sagði mér að semja við Eið Tony Pulis ráðfærði sig við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen í gær. Redknapp gat sjálfur hins vegar ekki notað Eið Smára þar sem fjórir framherjar voru fyrir hjá liðinu. 1.9.2010 09:15 Samningur Eiðs ekki lánssamningur Samningur Eiðs Smára Guðjohnsen við Stoke City er ekki lánssamningur frá franska liðinu AS Monaco. Hann gerði þess í stað hefðbundinn eins árs samning við Stoke. 1.9.2010 09:00 Eiður fórnar 1,8 milljónum á viku fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen gekk frá eins árs löngum lánssamningi við Stoke seinni partinn í gær, rétt áður en félagaskiptaglugganum lokaði á Englandi. 1.9.2010 08:30 Capello kallar á fimmta markmann Arsenal fyrir enska landsliðið Fabio Capello hefur kallað fimmta markmann Arsenal inn í enska landsliðshópinn. Markmannsvandræði enska landsiðsins eru að verða vandræðaleg fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. 31.8.2010 23:38 Man Utd lánar Cleverley til Wigan Wigan hefur fengið Tom Cleverley lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð. Cleverley stóð sig gríðarlega vel með United á undirbúningstímabilinu. 31.8.2010 21:00 Tottenham fær markvörð Tottenham hefur fest kaup á króatíska markverðinum Stipe Pletikosa frá Spartak Moskvu. Þessi 31. árs leikmaður æfði með Tottenham á dögunum og náði að heilla þjálfarateymið. 31.8.2010 19:45 Eiður Smári: Ég er í skýjunum yfir því að ganga í raðir Stoke "Ég er í skýjunum með að koma hingað. Þetta er ný áskorun fyrir mig, stór áskorun, en ég hlakka mikið til hennar," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í dag eftir að hafa gengið í raðir Stoke. 31.8.2010 19:42 Rodrigo Moreno til Bolton Rodrigo Moreno Machado er orðinn leikmaður Bolton. Hann kemur á lánssamningi frá Benfica í Portúgal út tímabilið og getur bæði spilað á kantinum og í fremstu víglínu. 31.8.2010 19:00 Van der Vaart líklega til Tottenham "Við erum að bíða og sjá hvort þetta gangi í gegn," segir Harry Redknapp um Rafael van der Vaart sem gæti verið á leið til Tottenham frá Real Madrid. 31.8.2010 18:53 Ferreira hættur með landsliðinu Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea er hættur að spila fyrir portúgalska landsliðið. Hann segir ástæðuna persónulega og ákvörðunina tekna af vel íhuguðu máli. 31.8.2010 18:15 Gyan dýrastur í sögu Sunderland Asamoah Gyan, sem sló í gegn á HM með Ghana í sumar, er kominn til Sunderland. Gyan kostar félagið 13.24 milljónir punda og er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 31.8.2010 17:30 Eiður Smári hjá Stoke út tímabilið Eiður Smári Guðjohnsen verður í láni hjá Stoke frá Monaco út tímabilið. Þetta hefur legið í loftinu síðan um helgina. 31.8.2010 17:29 West Ham neitaði tilboði Liverpool í Cole West Ham neitaði níu milljón punda boði Liverpool í Carlton Cole í dag. Roy Hodgson leitar nú logandi ljósi að sóknarmanni en óvíst er hver er næstur í goggunarröðinni. 31.8.2010 16:48 Babel: Ég er ekki á förum frá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel er ekki á förum frá Liverpool. Þetta segir hann á twitter-síðu sinni. 31.8.2010 16:10 Alexander Hleb og Martin Jiranek til Birmingham Birmingham hefur heldur betur náð að styrkja sig á lokadegi félagaskiptagluggans. Liðið hefur fengið miðjumanninn Alexander Hleb lánaðan til eins árs frá stórliði Barcelona. 31.8.2010 14:47 Eiður Smári er í viðræðum við Stoke Stoke City greinir frá því á heimasíðu sinni að nú standi yfir viðræður við Eið Smára Guðjohnsen. Samkomulag hafi náðst við franska liðið Monaco og nú séu í gangi viðræður við leikmanninn sjálfan. 31.8.2010 14:33 Konchesky búinn að skrifa undir hjá Liverpool Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky er orðinn leikmaður Liverpool. Hann lék undir stjórn Roy Hodgson hjá Fulham og var Hodgson virkilega ánægður með leikmanninn þar. 31.8.2010 14:19 Úlfarnir fá Bent lánaðan Wolves hefur fengið sóknarmanninn reynslumikla Marcus Bent lánaðan frá Birmingham City. Bent hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Birmingham og var lánaður til QPR og Middlesbrough á síðasta tímabili. 31.8.2010 13:30 Wilshere handtekinn eftir slagsmál um helgina Jack Wilshere leikmaður Arsenal, einn efnilegasti leikmaður Englands, var um tíu klukkustundir í fangaklefa eftir að slagsmál brutust út fyrir utan næturklúbb um síðustu helgi. 31.8.2010 12:30 Bradley framlengir við Bandaríkin - Ekki til Villa Bob Bradley hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við bandaríska knattspyrnusambandið um áframhaldandi þjálfun liðsins. Þar með er morgunljóst að hann tekur ekki við Aston Villa. 31.8.2010 09:17 Talið líklegra að Eiður fari í Fulham en Stoke Nokkrir enskir fjölmiðlar segja að Eiður Smári Guðjohnsen muni líklega velja Fulham frekar en Stoke sem næsta áfangastað sinn. Samkvæmt Daily Telegraph vill Eiður vera áfram í London en hann lék með Tottenham á lánssamningi síðasta vetur. 31.8.2010 10:22 James Hurst frá ÍBV í ensku úrvalsdeildina James Hurst hefur verið seldur frá Portsmouth til enska úrvalsdeildarfélagsins WBA. Það var Tómas Ingi Tómasson, eyjamaður og þjálfari HK, sem greindi frá þessu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. 30.8.2010 22:11 Van Persie frá í þrjár vikur - Nistelrooy aftur í hollenska landsliðið Robin van Persie, leikmaður Arsenal, verður frá í nokkrar vikur vegna ökklameiðsla. Þessu greinir hollenska knattspyrnusambandið frá í dag. 30.8.2010 20:30 AC Milan tilbúið að hlusta á tilboð í Huntelaar Tottenham hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu AC Milan að það sé tilbúið að hlusta á tilboð í sóknarmanninn hollenska Klaas-Jan Huntelaar. 30.8.2010 15:00 Hodgson vill að Torres fái frí frá landsliðinu Roy Hodgson vonast eftir því að Fernando Torres leiki ekki með spænska landsliðinu sem mætir Liechtenstein á föstudaginn. Hann hefur biðlað til Vicente Del Bosque, þjálfara Spánar, að gefa Torres frí. 30.8.2010 14:30 Juventus vill fá Traore lánaðan frá Arsenal Ítalska stórliðið Juventus hefur verið í leit að vinstri bakverði og vill fá Armand Traore lánaðan frá Arsenal út tímabilið. Stjórnarmaður Juventus staðfesti áhuga félagsins í morgun. 30.8.2010 14:00 Avram Grant ekki með miklar áhyggjur „Það ræðst ekkert á fyrstu vikunum," segir Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham. Hamrarnir eru á botni úrvalsdeildarinnar enda hafa þeir tapað öllum þremur leikjum sínum. 30.8.2010 13:30 Reading hefur tekið tilboði Hoffenheim í Gylfa Reading hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Hoffenheim um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Fréttastofa Sky greinir frá þessu. 30.8.2010 11:21 Stoke staðfestir viðræður um Eið Smára Peter Coates, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City, staðfestir að félagið eigi í viðræðum við Monaco varðandi íslenska landsliðsmanninn Eið Smár Guðjohnsen. 30.8.2010 10:38 Man Utd vill Rodwell fyrir lok gluggans Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United sé nú að leggja allt kapp á að landa Jack Rodwell, hinum unga miðjumanni Everton, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. 30.8.2010 10:30 Villa ætlar ekki að bjóða MacDonald starfið til frambúðar Aston Villa hyggst ekki bjóða Kevin MacDonald að taka við knattspyrnustjórn liðsins til frambúðar. MacDonald hefur stýrt liðinu síðan Martin O'Neill sagði upp störfum þann 9. ágúst. 30.8.2010 10:00 Mancini: Við verðum að nýta færin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, kennir slakri færanýtingu sinna manna um 1-0 tapið fyrir Sunderland í gær. 30.8.2010 09:21 Konchesky var á Anfield í gær Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky verður orðinn leikmaður Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að kaupa leikmanninn frá Fulham. 30.8.2010 09:11 Arsenal ætlar að reyna að fá Andy Carroll í janúar Andy Carroll, sóknarmaður Newcastle, er á óskalista Arsenal. Arsene Wenger hefur víst fylgst lengi með leikmanninum og sýndi honum áhuga löngu áður en hann skoraði þrennuna gegn Aston Villa fyrir viku. 29.8.2010 23:45 Redknapp viðurkennir áhuga á Ashley Young Harry Redknapp fer ekki í grafgötur með það að hann er á eftir vængmanninum Ashley Young hjá Aston Villa. Sigur Tottenham á Young Boys í forkeppni Meistaradeildarinnar gerir það að verkum að Redknapp fær aukið fé til leikmannakaupa. 29.8.2010 19:30 Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00 Young tryggði Villa sigur á Everton Aston Villa reif sig upp á afturendanum í dag eftir tapið stóra gegn Newcastle í síðustu víku. Villa lagði Everton á heimavelli sínum, 1-0. 29.8.2010 16:48 Torres bjargaði Liverpool - Sunderland lagði Man. City Fernando Torres kom Liverpool enn eina ferðina til bjargar í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn WBA. 29.8.2010 15:50 Stoke vill fá Eið Smára 29.8.2010 14:53 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham þarf undanþágu fyrir Van der Vaart Allt útlit er fyrir að Tottenham þurfi undanþágu frá stjórn ensku úrvalsdeildarinnar til að ganga frá félagaskiptum Rafael van der Vaart frá Real Madrid. 1.9.2010 12:45
Koeman hefur áhuga á að stýra Villa Hollendingurinn Ronald Koeman segist hafa áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri Aston Villa. 1.9.2010 11:45
Campbell frá í sex mánuði Frazier Campbell, leikmaður Sunderland, verður frá næstu sex mánuðina eftir að hann meiddist illa á hné í leiknum gegn Manchester City um helgina. 1.9.2010 11:15
Torres vill að Liverpool fái nýja eigendur Fernando Torres, leikmaður Liverpool, segir að það sé lykilatriði að félagið eignist nýja eigendur til að endurvekja gömlu, góðu dagana hjá félaginu. 1.9.2010 10:45
Tottenham bíður eftir staðfestingu á félagskiptum Van der Vaart Félagaskipti Rafael van der Vaart frá Real Madrid til Tottenham eru enn óstaðfest en starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar eru að skoða málið þessa stundina. 1.9.2010 10:15
Liverpool reyndi að fá Cole og Pavlyuchenko Það var nóg um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi í gær en enskir fjölmiðlar segja vera eina stærstu frétt dagsins er hvað Liverpool mistókst að gera fyrir lok gluggans. 1.9.2010 09:45
Pulis: Redknapp sagði mér að semja við Eið Tony Pulis ráðfærði sig við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen í gær. Redknapp gat sjálfur hins vegar ekki notað Eið Smára þar sem fjórir framherjar voru fyrir hjá liðinu. 1.9.2010 09:15
Samningur Eiðs ekki lánssamningur Samningur Eiðs Smára Guðjohnsen við Stoke City er ekki lánssamningur frá franska liðinu AS Monaco. Hann gerði þess í stað hefðbundinn eins árs samning við Stoke. 1.9.2010 09:00
Eiður fórnar 1,8 milljónum á viku fyrir Stoke Eiður Smári Guðjohnsen gekk frá eins árs löngum lánssamningi við Stoke seinni partinn í gær, rétt áður en félagaskiptaglugganum lokaði á Englandi. 1.9.2010 08:30
Capello kallar á fimmta markmann Arsenal fyrir enska landsliðið Fabio Capello hefur kallað fimmta markmann Arsenal inn í enska landsliðshópinn. Markmannsvandræði enska landsiðsins eru að verða vandræðaleg fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. 31.8.2010 23:38
Man Utd lánar Cleverley til Wigan Wigan hefur fengið Tom Cleverley lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð. Cleverley stóð sig gríðarlega vel með United á undirbúningstímabilinu. 31.8.2010 21:00
Tottenham fær markvörð Tottenham hefur fest kaup á króatíska markverðinum Stipe Pletikosa frá Spartak Moskvu. Þessi 31. árs leikmaður æfði með Tottenham á dögunum og náði að heilla þjálfarateymið. 31.8.2010 19:45
Eiður Smári: Ég er í skýjunum yfir því að ganga í raðir Stoke "Ég er í skýjunum með að koma hingað. Þetta er ný áskorun fyrir mig, stór áskorun, en ég hlakka mikið til hennar," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í dag eftir að hafa gengið í raðir Stoke. 31.8.2010 19:42
Rodrigo Moreno til Bolton Rodrigo Moreno Machado er orðinn leikmaður Bolton. Hann kemur á lánssamningi frá Benfica í Portúgal út tímabilið og getur bæði spilað á kantinum og í fremstu víglínu. 31.8.2010 19:00
Van der Vaart líklega til Tottenham "Við erum að bíða og sjá hvort þetta gangi í gegn," segir Harry Redknapp um Rafael van der Vaart sem gæti verið á leið til Tottenham frá Real Madrid. 31.8.2010 18:53
Ferreira hættur með landsliðinu Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea er hættur að spila fyrir portúgalska landsliðið. Hann segir ástæðuna persónulega og ákvörðunina tekna af vel íhuguðu máli. 31.8.2010 18:15
Gyan dýrastur í sögu Sunderland Asamoah Gyan, sem sló í gegn á HM með Ghana í sumar, er kominn til Sunderland. Gyan kostar félagið 13.24 milljónir punda og er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 31.8.2010 17:30
Eiður Smári hjá Stoke út tímabilið Eiður Smári Guðjohnsen verður í láni hjá Stoke frá Monaco út tímabilið. Þetta hefur legið í loftinu síðan um helgina. 31.8.2010 17:29
West Ham neitaði tilboði Liverpool í Cole West Ham neitaði níu milljón punda boði Liverpool í Carlton Cole í dag. Roy Hodgson leitar nú logandi ljósi að sóknarmanni en óvíst er hver er næstur í goggunarröðinni. 31.8.2010 16:48
Babel: Ég er ekki á förum frá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel er ekki á förum frá Liverpool. Þetta segir hann á twitter-síðu sinni. 31.8.2010 16:10
Alexander Hleb og Martin Jiranek til Birmingham Birmingham hefur heldur betur náð að styrkja sig á lokadegi félagaskiptagluggans. Liðið hefur fengið miðjumanninn Alexander Hleb lánaðan til eins árs frá stórliði Barcelona. 31.8.2010 14:47
Eiður Smári er í viðræðum við Stoke Stoke City greinir frá því á heimasíðu sinni að nú standi yfir viðræður við Eið Smára Guðjohnsen. Samkomulag hafi náðst við franska liðið Monaco og nú séu í gangi viðræður við leikmanninn sjálfan. 31.8.2010 14:33
Konchesky búinn að skrifa undir hjá Liverpool Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky er orðinn leikmaður Liverpool. Hann lék undir stjórn Roy Hodgson hjá Fulham og var Hodgson virkilega ánægður með leikmanninn þar. 31.8.2010 14:19
Úlfarnir fá Bent lánaðan Wolves hefur fengið sóknarmanninn reynslumikla Marcus Bent lánaðan frá Birmingham City. Bent hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Birmingham og var lánaður til QPR og Middlesbrough á síðasta tímabili. 31.8.2010 13:30
Wilshere handtekinn eftir slagsmál um helgina Jack Wilshere leikmaður Arsenal, einn efnilegasti leikmaður Englands, var um tíu klukkustundir í fangaklefa eftir að slagsmál brutust út fyrir utan næturklúbb um síðustu helgi. 31.8.2010 12:30
Bradley framlengir við Bandaríkin - Ekki til Villa Bob Bradley hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við bandaríska knattspyrnusambandið um áframhaldandi þjálfun liðsins. Þar með er morgunljóst að hann tekur ekki við Aston Villa. 31.8.2010 09:17
Talið líklegra að Eiður fari í Fulham en Stoke Nokkrir enskir fjölmiðlar segja að Eiður Smári Guðjohnsen muni líklega velja Fulham frekar en Stoke sem næsta áfangastað sinn. Samkvæmt Daily Telegraph vill Eiður vera áfram í London en hann lék með Tottenham á lánssamningi síðasta vetur. 31.8.2010 10:22
James Hurst frá ÍBV í ensku úrvalsdeildina James Hurst hefur verið seldur frá Portsmouth til enska úrvalsdeildarfélagsins WBA. Það var Tómas Ingi Tómasson, eyjamaður og þjálfari HK, sem greindi frá þessu í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. 30.8.2010 22:11
Van Persie frá í þrjár vikur - Nistelrooy aftur í hollenska landsliðið Robin van Persie, leikmaður Arsenal, verður frá í nokkrar vikur vegna ökklameiðsla. Þessu greinir hollenska knattspyrnusambandið frá í dag. 30.8.2010 20:30
AC Milan tilbúið að hlusta á tilboð í Huntelaar Tottenham hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu AC Milan að það sé tilbúið að hlusta á tilboð í sóknarmanninn hollenska Klaas-Jan Huntelaar. 30.8.2010 15:00
Hodgson vill að Torres fái frí frá landsliðinu Roy Hodgson vonast eftir því að Fernando Torres leiki ekki með spænska landsliðinu sem mætir Liechtenstein á föstudaginn. Hann hefur biðlað til Vicente Del Bosque, þjálfara Spánar, að gefa Torres frí. 30.8.2010 14:30
Juventus vill fá Traore lánaðan frá Arsenal Ítalska stórliðið Juventus hefur verið í leit að vinstri bakverði og vill fá Armand Traore lánaðan frá Arsenal út tímabilið. Stjórnarmaður Juventus staðfesti áhuga félagsins í morgun. 30.8.2010 14:00
Avram Grant ekki með miklar áhyggjur „Það ræðst ekkert á fyrstu vikunum," segir Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham. Hamrarnir eru á botni úrvalsdeildarinnar enda hafa þeir tapað öllum þremur leikjum sínum. 30.8.2010 13:30
Reading hefur tekið tilboði Hoffenheim í Gylfa Reading hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Hoffenheim um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Fréttastofa Sky greinir frá þessu. 30.8.2010 11:21
Stoke staðfestir viðræður um Eið Smára Peter Coates, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City, staðfestir að félagið eigi í viðræðum við Monaco varðandi íslenska landsliðsmanninn Eið Smár Guðjohnsen. 30.8.2010 10:38
Man Utd vill Rodwell fyrir lok gluggans Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United sé nú að leggja allt kapp á að landa Jack Rodwell, hinum unga miðjumanni Everton, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. 30.8.2010 10:30
Villa ætlar ekki að bjóða MacDonald starfið til frambúðar Aston Villa hyggst ekki bjóða Kevin MacDonald að taka við knattspyrnustjórn liðsins til frambúðar. MacDonald hefur stýrt liðinu síðan Martin O'Neill sagði upp störfum þann 9. ágúst. 30.8.2010 10:00
Mancini: Við verðum að nýta færin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, kennir slakri færanýtingu sinna manna um 1-0 tapið fyrir Sunderland í gær. 30.8.2010 09:21
Konchesky var á Anfield í gær Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky verður orðinn leikmaður Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að kaupa leikmanninn frá Fulham. 30.8.2010 09:11
Arsenal ætlar að reyna að fá Andy Carroll í janúar Andy Carroll, sóknarmaður Newcastle, er á óskalista Arsenal. Arsene Wenger hefur víst fylgst lengi með leikmanninum og sýndi honum áhuga löngu áður en hann skoraði þrennuna gegn Aston Villa fyrir viku. 29.8.2010 23:45
Redknapp viðurkennir áhuga á Ashley Young Harry Redknapp fer ekki í grafgötur með það að hann er á eftir vængmanninum Ashley Young hjá Aston Villa. Sigur Tottenham á Young Boys í forkeppni Meistaradeildarinnar gerir það að verkum að Redknapp fær aukið fé til leikmannakaupa. 29.8.2010 19:30
Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00
Young tryggði Villa sigur á Everton Aston Villa reif sig upp á afturendanum í dag eftir tapið stóra gegn Newcastle í síðustu víku. Villa lagði Everton á heimavelli sínum, 1-0. 29.8.2010 16:48
Torres bjargaði Liverpool - Sunderland lagði Man. City Fernando Torres kom Liverpool enn eina ferðina til bjargar í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn WBA. 29.8.2010 15:50