Fleiri fréttir Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30 Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00 Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30 Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30 Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00 Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30 Terry: Fagnaðarlátin voru til heiðurs stuðningsmönnum Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði sérstakan fögnuð sinn eftir mark sitt í bikarleiknum á móti Stoke í gær, hafi verið til heiðurs stuðningsmönnuð Chelsea sem hafa staðið vel við bakið á sínum manni í gegnum erfiða tíma að undanförnu. 8.3.2010 11:30 Rafael Benítez: Aquilani veit alveg um hvað þetta snýst Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist ekkert vera búinn að gleyma Ítalanum Alberto Aquilani þótt að hann gefi honum nánast engin tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu. 8.3.2010 10:30 Garrido: Við löndum David Villa fyrr en seinna Javier Garrido, varnarmaður Manchester City, telur líklegt að lið hans muni fyrr en seinna geta keypt leikmenn á borð við Kaka leikmann Real Madrid og David Villa sem leikur með Valencia. 7.3.2010 23:30 Donovan vill vera áfram hjá Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur notið sín vel í herbúðum Everton og hann vill gjarnan fá að klára tímabilið með félaginu. Lánssamningur hans á að renna út í lok þessa mánaðar. 7.3.2010 22:30 O´Neill: Sýndum mikinn karakter Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, var að vonum afar ánægður með strákana sína sem komu til baka gegn Reading eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. 7.3.2010 20:45 Vangaveltur um framtíð Gary Neville hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur gefið í skyn að gamli varnarjaxlinn, Gary Neville, verði áfram á Old Trafford næsta árið. 7.3.2010 20:15 Búið að draga í enska bikarnum Chelsea mætir Aston Villa í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið í var í undanúrslitin áðan. Möguleiki er á Íslendingaslag í hinum leiknum. 7.3.2010 18:34 Everton fór illa með Hull Everton valtaði yfir Hull, 5-1, þegar liðin mættust á Goodison Park í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2010 17:53 Chelsea komið í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið lagði Stoke, 2-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. 7.3.2010 17:49 Hrun hjá Reading í síðari hálfleik Þrenna frá Norðmanninum John Carew endaði Öskubuskuævintýri Íslendingaliðsins Reading í ensku bikarkeppninni. Aston Villa vann leikinn, 2-4, og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. 7.3.2010 15:34 Thierry Henry telur Arsenal geta unnið deildina Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, segir að sitt gamla félag geti vel unnið ensku úrvaldsdeildina án lykilmannsins Robin Van Persie. Arsenal hefur færst nær toppsætinu og er nú aðeins tveimur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. 7.3.2010 15:00 Robinho gagnrýnir Mancini Brasilíski framherjinn, Robinho, gagnrýnir Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en hann segir að Mancini hafi tekið allt sjálfstraust úr sér er hann skipti honum af velli hvað eftir annað í leikjum City í vetur. 7.3.2010 13:45 Ekkert mál að spila með öðru félagi Einn þarfasti þjónn Liverpool, Jamie Carragher, segir að það yrði lítið mál að labba burt frá Liverpool og spila með öðru félagi ef hann fær ekki nýjan samning. 7.3.2010 12:15 Wenger afar ánægður með Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Theo Walcott hafi svarað gagnrýnisröddum í dag með góðri frammistöðu og mögnuðu marki. 6.3.2010 20:17 United stálheppið að ná sigri gegn Úlfunum Það var enginn meistarabragur á leik Man. Utd gegn Wolves í kvöld. Þrátt fyrir það náði United að merja 0-1 sigur en meistararnir voru stálheppnir. 6.3.2010 19:21 Jafnt hjá Fulham og Tottenham - Eiður kom ekki við sögu Fulham og Tottenham gerði markalaust jafntefli í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 19:10 Grant: Það getur enginn drepið andann hjá okkur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, var himinlifandi eftir að strákarnir hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 17:40 Enska B-deildin: Enginn Íslendingur á skotskónum Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni í dag en alls voru fjórir Íslendingar á ferðinni þar í dag. 6.3.2010 17:09 Arsenal komið í annað sætið - Bolton lagði West Ham Arsenal er ekkert á því að gefa eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag. Að þessu sinni gegn Burnley, 3-1. 6.3.2010 16:55 Evra gripinn við framhjáhald Enska slúðurblaðið The Sun heldur áfram að gera knattspyrnumönnum þar í landi lífið leitt með því að fletta ofan af framhjáhöldum þeirra. 6.3.2010 15:45 Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00 Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23 Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45 Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00 Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30 Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45 City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30 Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15 Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30 Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30 Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00 Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00 Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30 Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30 Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45 Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15 HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30 Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00 Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30
Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00
Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30
Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30
Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00
Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30
Terry: Fagnaðarlátin voru til heiðurs stuðningsmönnum Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði sérstakan fögnuð sinn eftir mark sitt í bikarleiknum á móti Stoke í gær, hafi verið til heiðurs stuðningsmönnuð Chelsea sem hafa staðið vel við bakið á sínum manni í gegnum erfiða tíma að undanförnu. 8.3.2010 11:30
Rafael Benítez: Aquilani veit alveg um hvað þetta snýst Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist ekkert vera búinn að gleyma Ítalanum Alberto Aquilani þótt að hann gefi honum nánast engin tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu. 8.3.2010 10:30
Garrido: Við löndum David Villa fyrr en seinna Javier Garrido, varnarmaður Manchester City, telur líklegt að lið hans muni fyrr en seinna geta keypt leikmenn á borð við Kaka leikmann Real Madrid og David Villa sem leikur með Valencia. 7.3.2010 23:30
Donovan vill vera áfram hjá Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur notið sín vel í herbúðum Everton og hann vill gjarnan fá að klára tímabilið með félaginu. Lánssamningur hans á að renna út í lok þessa mánaðar. 7.3.2010 22:30
O´Neill: Sýndum mikinn karakter Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, var að vonum afar ánægður með strákana sína sem komu til baka gegn Reading eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. 7.3.2010 20:45
Vangaveltur um framtíð Gary Neville hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur gefið í skyn að gamli varnarjaxlinn, Gary Neville, verði áfram á Old Trafford næsta árið. 7.3.2010 20:15
Búið að draga í enska bikarnum Chelsea mætir Aston Villa í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið í var í undanúrslitin áðan. Möguleiki er á Íslendingaslag í hinum leiknum. 7.3.2010 18:34
Everton fór illa með Hull Everton valtaði yfir Hull, 5-1, þegar liðin mættust á Goodison Park í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2010 17:53
Chelsea komið í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið lagði Stoke, 2-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. 7.3.2010 17:49
Hrun hjá Reading í síðari hálfleik Þrenna frá Norðmanninum John Carew endaði Öskubuskuævintýri Íslendingaliðsins Reading í ensku bikarkeppninni. Aston Villa vann leikinn, 2-4, og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. 7.3.2010 15:34
Thierry Henry telur Arsenal geta unnið deildina Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, segir að sitt gamla félag geti vel unnið ensku úrvaldsdeildina án lykilmannsins Robin Van Persie. Arsenal hefur færst nær toppsætinu og er nú aðeins tveimur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. 7.3.2010 15:00
Robinho gagnrýnir Mancini Brasilíski framherjinn, Robinho, gagnrýnir Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en hann segir að Mancini hafi tekið allt sjálfstraust úr sér er hann skipti honum af velli hvað eftir annað í leikjum City í vetur. 7.3.2010 13:45
Ekkert mál að spila með öðru félagi Einn þarfasti þjónn Liverpool, Jamie Carragher, segir að það yrði lítið mál að labba burt frá Liverpool og spila með öðru félagi ef hann fær ekki nýjan samning. 7.3.2010 12:15
Wenger afar ánægður með Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Theo Walcott hafi svarað gagnrýnisröddum í dag með góðri frammistöðu og mögnuðu marki. 6.3.2010 20:17
United stálheppið að ná sigri gegn Úlfunum Það var enginn meistarabragur á leik Man. Utd gegn Wolves í kvöld. Þrátt fyrir það náði United að merja 0-1 sigur en meistararnir voru stálheppnir. 6.3.2010 19:21
Jafnt hjá Fulham og Tottenham - Eiður kom ekki við sögu Fulham og Tottenham gerði markalaust jafntefli í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 19:10
Grant: Það getur enginn drepið andann hjá okkur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, var himinlifandi eftir að strákarnir hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 17:40
Enska B-deildin: Enginn Íslendingur á skotskónum Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni í dag en alls voru fjórir Íslendingar á ferðinni þar í dag. 6.3.2010 17:09
Arsenal komið í annað sætið - Bolton lagði West Ham Arsenal er ekkert á því að gefa eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag. Að þessu sinni gegn Burnley, 3-1. 6.3.2010 16:55
Evra gripinn við framhjáhald Enska slúðurblaðið The Sun heldur áfram að gera knattspyrnumönnum þar í landi lífið leitt með því að fletta ofan af framhjáhöldum þeirra. 6.3.2010 15:45
Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00
Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23
Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45
Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00
Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30
Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45
City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30
Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15
Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30
Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30
Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00
Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00
Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30
Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30
Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45
Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15
HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30
Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00
Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti