Fleiri fréttir Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. 4.3.2010 13:00 Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. 4.3.2010 11:45 Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. 4.3.2010 10:00 Mótmælaherferð í Liverpool Hópur sem kallar sig „Spirit of Shankly" stendur fyrir mótmælaherferð í Liverpool vegna amerískra eigenda félagsins, George Gillett og Tom Hicks. 3.3.2010 22:45 Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. 3.3.2010 18:15 City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. 3.3.2010 17:30 Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. 3.3.2010 16:45 Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. 3.3.2010 15:30 Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. 3.3.2010 13:45 Nemanja Vidic segir að enska deildin hafi aldrei verið sterkari Nemanja Vidic, serbneski miðvörðurinn hjá Manchester United, segir að enska úrvalsdeildin sé í fínu formi og að þar hjálpi til að lið eins og Aston Villa eru farin að blanda sér í toppbaráttuna. 2.3.2010 23:15 Gareth Barry: Það kemur enginn í staðinn fyrir Carlos Tevez Gareth Barry, miðjumaður Manchester City, segir að fjarvera Carlos Tevez á dögunum, hafi sýnt það og sannað hversu mikilvægur Argentínumaðurinn er fyrir City-liðið. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik eftir förina til Argentínu og það í 4-2 sigri á toppliði Chelsea á Brúnni. 2.3.2010 21:45 Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30 Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15 Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15 Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45 Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15 Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30 Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15 Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30 Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00 Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30 Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30 Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45 Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15 Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. 1.3.2010 22:00 Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. 1.3.2010 20:30 Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. 1.3.2010 19:00 Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. 1.3.2010 16:00 Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. 1.3.2010 14:15 Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. 1.3.2010 13:45 West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. 1.3.2010 13:00 Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. 1.3.2010 12:30 Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. 1.3.2010 10:30 Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. 1.3.2010 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. 4.3.2010 13:00
Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. 4.3.2010 11:45
Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. 4.3.2010 10:00
Mótmælaherferð í Liverpool Hópur sem kallar sig „Spirit of Shankly" stendur fyrir mótmælaherferð í Liverpool vegna amerískra eigenda félagsins, George Gillett og Tom Hicks. 3.3.2010 22:45
Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. 3.3.2010 18:15
City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. 3.3.2010 17:30
Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. 3.3.2010 16:45
Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. 3.3.2010 15:30
Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. 3.3.2010 13:45
Nemanja Vidic segir að enska deildin hafi aldrei verið sterkari Nemanja Vidic, serbneski miðvörðurinn hjá Manchester United, segir að enska úrvalsdeildin sé í fínu formi og að þar hjálpi til að lið eins og Aston Villa eru farin að blanda sér í toppbaráttuna. 2.3.2010 23:15
Gareth Barry: Það kemur enginn í staðinn fyrir Carlos Tevez Gareth Barry, miðjumaður Manchester City, segir að fjarvera Carlos Tevez á dögunum, hafi sýnt það og sannað hversu mikilvægur Argentínumaðurinn er fyrir City-liðið. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik eftir förina til Argentínu og það í 4-2 sigri á toppliði Chelsea á Brúnni. 2.3.2010 21:45
Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30
Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15
Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15
Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45
Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15
Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30
Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15
Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30
Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00
Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30
Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30
Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45
Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15
Milner býður sig fram í vinstri bakvörðinn James Milner hjá Aston Villa segist treysta sér til að leysa af í vinstri bakverðinum hjá landsliðinu ef Ashley Cole verður ekki tilbúinn fyrir HM. 1.3.2010 22:00
Rooney: Frúin heima með barnið Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta. 1.3.2010 20:30
Tévez: Bellamy er besti leikmaður Man. City Argentínumaðurinn Carlos Tévez hefur farið mikinn með Man. City í vetur en hann segist þó ekki vera besti leikmaður liðsins. 1.3.2010 19:00
Jenas á leið undir hnífinn Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar. 1.3.2010 16:00
Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað. 1.3.2010 14:15
Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United. 1.3.2010 13:45
West Ham var að undirbúa brunaútsölu Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar. 1.3.2010 13:00
Lögreglan gekk á milli Diouf og Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og El Hadji Diouf, leikmaður Blackburn, lentu í harkalegri rimmu um helgina. 1.3.2010 12:30
Terry segir Bellamy ekki hafa efni á að rífa kjaft John Terry, fyrirliði Chelsea, ákvað að svara Craig Bellamy, leikmanni Man. City, sem lét hann heyra það um helgina. 1.3.2010 10:30
Owen frá í nokkrar vikur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær. 1.3.2010 09:30