Fleiri fréttir

Portsmouth sektað um eina milljón punda

Það á ekki af enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth að ganga en félagið hefur nú verið sektað um eina milljón punda af deildinni fyrir að brjóta ýmsar reglur á tímabilinu.

Benitez: Skrýtinn vítaspyrnudómur

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af „dýfu" Antonio Valencia, leikmanns Manchester United, er hann fískaði víti í leik liðanna í dag sem endaði með 2-1 sigri United.

Lescott meiddist illa gegn Fulham

Enski landsliðmaðurinn og leikmaður Manchester City, Joleon Lescott, meiddist illa á læri í leik liðsins gegn Fulham í dag. Roberto Mancini, stjóri City, staðfesti þetta eftir leikinn í dag.

David James kann vel að meta Capello

David James, markvörður Portsmouth, segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari englendinga hafi öðlast virðingu leikmanna með því að vera óhræddur við að segja hlutina eins og þeir eru.

Chelsea gerði jafntefli á Ewood Park

Blackburn og Chelsea gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni 1-1. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir Manchester United sem trónir á toppnum en Lundúnaliðið á leik inn.

Heiðar skoraði í tapleik

Cardiff vann 3-1 sigur gegn Watford í ensku 1. deildinni í dag. Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir Watford og skoraði mark liðsins í blálokin.

Sterkur útisigur City gegn Fulham

Manchester City vann 2-1 útisigur á Fulham í dag. Eftir sigurinn er City í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Liverpool og tveimur stigum á eftir Tottenham

Fletcher: Börðumst fyrir stigunum þremur

„Þetta var erfiður leikur og kannski ekki mikið um flottan fótbolta," sagði Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, eftir sigurinn gegn Liverpool í dag.

United á toppinn eftir sigur gegn Liverpool

Manchester United sigraði Liverpool 2-1 í hörkuleik á Old Trafford í dag. Leikurinn byrjaði fjörlega því Fernando Torres skoraði glæsilegt skallamark á fimmtu minútu leiksins eftir sendigu frá Dirk Kuyt.

Liverpool ætlar að eyða í sumar

Enska úrvaldsdeildarliðið Liverpool ætlar að eyða peningum í leikmannakaup í sumar. Það er ljóst að ummæli leikmanna sem birst hafa í fjölmiðlum upp á síðkastið eru að hafa áhrif plön félagsins næsta sumar.

Van Persie mætir aftur til æfinga

Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, mun byrja aftur að æfa af krafti í vikunni eftir erfið ökklameiðsli sem hafa haldið honum frá í marga mánuði. Hann vonast til að geta spilað aftur áður en tímabilinu lýkur.

Ferdinand: Kominn tími til að vinna Liverpool

„Við höfum tapað síðustu þremur leikjum fyrir Liverpool. Þeir leikir hafa ekki alveg farið eins og við lögðum upp. Það er allt hægt að bæta og nú er kominn tími á að við vinnum þá."

Dowie: Þetta er grimmur leikur

„Fótbolti er grimmur leikur," segir Iain Dowie sem stýrði Hull í fyrsta sinn í gær. Liðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en tapaði 3-2 fyrir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth.

Wenger: Hungrið og hæfileikarnir til staðar

Lundúnaliðin Arsenal og West Ham eiga ólíku gengi að fagna. Arsenal skaust á topp deildarinnar með 2-0 sigri á Hömrunum í gær þrátt fyrir að vera einum færri allan seinni hálfleikinn.

Moyes: Rétt að gefa Grétari rautt

Vendipunkturinn í leik Everton og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag var þegar Grétar Rafn Steinsson var rekinn af velli. Hann braut á Yakubu og Everton komst yfir úr aukaspyrnu Mikel Arteta sem fylgdi í kjölfarið.

Arsenal skaust á toppinn með tíu menn

Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun.

Sjáðu mark Eiðs Smára - myndband

Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr leik Tottenham og Stoke í dag.

Redknapp: Ég vil halda Eiði hérna

„Ég vil halda honum hérna á næsta tímabili," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham um Eið Smára Guðjohnsen eftir útisigur liðsins á Stoke í dag.

Reading gerði jafntefli við Middlesbrough

Íslendingaliðið Reading gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Middlesbrough í ensku 1. deildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Ívar Ingimarsson léku allan leikinn fyrir Reading.

Grétar Rafn fékk rautt - Portsmouth vann Hull

Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton sem heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grétar fékk að líta rauða spjaldið á 71. mínútu þegar hann var aftasti varnarmaður og braut á Yakubu.

Torres með sálfræðilegt tak á Vidic

Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United.

Eiður enn og aftur á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke.

Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt?

Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti.

Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool

Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun.

Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum

Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun.

Vissi að Gerrard myndi sleppa

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa.

Styttist í Lennon

Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda.

Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross

Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði.

Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn

Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar.

Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis

Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins.

Riera kominn í skammarkrókinn

Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali.

McLeish í viðræður um nýjan samning

Alex McLeish hefur hafið viðræður við eigendur Birmingham um nýjan samning. Skoski knattspyrnustjórinn kom til félagsins fyrir einu og hálfu ári og hefur gert góða hluti.

Mancini: Toure á framtíð hjá Man City

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að varnarmaðurinn Kolo Toure hafi enn hlutverki að gegna í liðinu. City er í baráttu um fjórða sætið.

Glazer-fjölskyldan vill enn einu sinni hækka miðaverðið á Old Trafford

Manchester United glímir við miklar skuldir þessa dagana og það lítur út fyrir að ein af lausnunum verði að hækka miðaverð á heimaleiki liðsins. Óvinsældir Glazer-fjölskyldunnar aukast örugglega enn meira við þessar fréttir en miðaverð hefur verið hækkað á hverju ári síðan að hún eignaðist meirihluta í félaginu.

Terry heimsækir öryggisvörðinn

John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir