Fleiri fréttir Pulis: Stefnum á að fá fjóra nýja leikmenn til Stoke Knattspyrnustjórinn Tony Pulis hjá Stoke ætlar greinilega að nýta tímann vel þangað til félagsskiptaglgganum verður lokað á morgun og hefur gefið út að hann vilji fá fjóra nýja leikmenn til félagsins. 31.8.2009 17:45 Benjani og Hull náðu ekki saman um kaup og kjör Knattspyrnustjóranum Phil Brown hjá Hull mistókst enn og aftur að fjölga í framlínu félagsins þegar upp úr slitnaði í samningsviðræðum við framherjann Benjani hjá Manchester City í dag. 31.8.2009 16:00 Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth lagt fram þriggja milljón punda kauptilboð í framherjann Amr Zaki sem nú leikur með Zamalek í heimalandi sínu Egyptalandi. 31.8.2009 15:30 West Ham og Wolves sýna Zigic áhuga Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag hafa ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Wolves talað við spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia um möguleikann á að fá hinn hávaxna Nikola Zigic áður en félagsskiptaglugganum lokar á morgun. 31.8.2009 15:00 Terry gerir nýjan samning við Chelsea - er nú sá launahæsti á Englandi Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag mun varnarmaðurinn og fyrirliðinn John Terry skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í dag. 31.8.2009 13:30 Neill skoðar möguleikann á að fara til Spánar eða Þýskalands Ástralinn Lucas Neill hefur enn ekki fundið nýtt félag eftir að samningur hans við West Ham rann út í sumar en varnarmaðurinn neitaði nýju samningsboði frá Lundúnafélaginu. 31.8.2009 12:30 Knattspyrnustjóri Barnsley rekinn - ekkert nýtt fyrir Emil Knattspyrnustjórinn Simon Davey var látinn taka pokann sinn um helgina frá enska b-deildarfélaginu Barnsley eftir tveggja og hálfs árs veru en Emil Hallfreðsson er á láni hjá félaginu frá ítalska b-deildarfélaginu Reggina. 31.8.2009 11:30 Guardiola: Barcelona er ekki að reyna að fá Robinho Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá enska félaginu í sumar og var í gær sterklega orðaður við Barcelona. 31.8.2009 11:00 Tottenham leggur fram kauptilboð í James og Kranjcar Ef marka má Daily Mail í dag þá hefur Tottenham lagt fram 8 milljón punda kauptilboð í David James og Niko Kranjcar hjá Portsmouth. 31.8.2009 10:00 West Ham og Fiorentina gera með sér leikmannaskipti Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham búið að ná samkomulagi við ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina um leikmannaskipti. 31.8.2009 09:00 Spurs reynir enn á ný við Van der Vaart Tottenham Hotspur ætlar að gera eina lokatilraun við Hollendinginn Rafael Van der Vaart sem er á mála hjá Real Madrid. 30.8.2009 23:30 Hughes: Adebayor er hamingjusamur hjá okkur Mark Hughes, stjóri Man.City, segir að Emmanuel Adebayor sé farinn að njóta þess að spila fótbolta á ný þar sem hann sé í liði sem hafi möguleika á að gera frábæra hluti. Einnig af því að hann sé að spila fyrir stuðningsmenn sem kunni að meta hann. 30.8.2009 22:15 Crouch og Brown aftur í landsliðið Peter Crouch og Wes Brown voru kallaðir á ný í enska landsliðið í kvöld. Þá tilkynnti Fabio Capello landsliðsþjálfari hópinn fyrir vináttuleik gegn Slóvenum og leikinn gegn Króötum í undankeppni HM. 30.8.2009 21:45 Villa skellti Fulham Lokaleikur dagsins í enska boltanum var viðureign Aston Villa og Fulham en leikið var á Villa Park í Birmingham. 30.8.2009 16:52 Dramatískur sigur hjá Everton Everton fékk sín fyrstu stig á þessari leiktíð þegar Wigan kom í heimsókn á Goodison Park. Everton vann leikinn, 2-1, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 30.8.2009 15:46 Wenger mun fá afsökunarbeiðni Keith Hackett, yfirmaður dómaramála í Englandi, mun biðja Arsene Wenger, stjóra Arsenal, afsökunar vegna brottvísunarinnar sem hann fékk á Old Trafford í gær. 30.8.2009 15:15 Adebayor tryggði Man. City öll stigin Man. City vann góðan útisigur á Portsmouth, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2009 14:25 Luka Modric fótbrotnaði Tottenham varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn Birmingham í gær. Króatinn Luka Modric meiddist illa, fótbrotnaði, og verður lengi frá vegna meiðslanna. 30.8.2009 09:50 Hafnaði Eiður tilboði frá Man. City? Breska slúðurblaðið The Mirror hélt því fram í gærkvöldi að Eiður Smári Guðjohnsen hefði hafnað tilboði frá Man. City og þremur öðrum enskum félögum. 30.8.2009 09:45 Sjáið mörkin og tilþrifin á Vísi Líkt og síðasta vetur mun Vísir bjóða upp á þá frábæru þjónustu að hægt er að sjá mörkin og helstu tilþrifin í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á vefnum. 29.8.2009 23:30 Wenger: Vissi ekki að væri bannað að sparka í vatnsbrúsa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var svekktur í leikslok og ekki síst fyrir þær sakir að mark var dæmt af Arsenal í uppbótartíma í leik þeirra gegn Man. Utd. 29.8.2009 19:43 Rooney: Fletcher var yfirburðamaður á vellinum Wayne Rooney er ný vítaskytta hjá Man. Utd þar sem Ronaldo er farinn og Carrick klikkaði gegn Burnley. Rooney skoraði úr víti gegn Arsenal í dag og er sáttur við að vera orðin ný vítaskytta liðsins. 29.8.2009 19:35 Diaby færði United sigur á silfurfati Ferðalagið hjá Abou Diaby frá Manchester til London á eftir að verða langt. Glórulaust sjálfsmark leikmannsins á Old Trafford í dag færði Man. Utd 2-1 sigur á Arsenal í skemmtilegum leik. 29.8.2009 18:03 Benitez: Leikmenn vildu sanna sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hrósaði leikmönnum sínum fyrir að hafa brugðist vel við þeirri gagnrýni sem liðið hefur mátt þola undanfarna daga. 29.8.2009 17:18 Shevchenko búinn að semja við Dynamo Kiev Dynamo Kiev gaf það út í dag að félagið væri búið að semja við framherjann Andriy Shevchenko. Hann var gefinn frá Chelsea og kostaði félagið því ekki neitt. 29.8.2009 16:50 Guðjón: Slök frammistaða Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, var ekki par sáttur við leikmenn sína eftir að Crewe tapaði, 0-1, fyrir Bournemouth í dag. 29.8.2009 16:20 Reading vann Íslendingaslaginn Emil Hallfreðsson og félagar lutu í lægri haldi fyrir Íslendingaliðinu Reading á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 1-3 fyrir Reading. 29.8.2009 16:14 Liverpool slapp fyrir horn - Spurs enn á sigurbraut Liverpool komst aftur á beinu brautina í enska boltanum í dag þegar liðið lagði tíu leikmenn Bolton, 3-2. Það var Steven Gerrard sem skoraði sigurmarkið í leiknum. 29.8.2009 15:52 Terry: Þolinmæðin borgaði sig John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með sitt lið eftir 3-0 sigurinn á Burnley í dag. Það tók tíma fyrir Chelsea að brjóta Burnley niður en eftir fyrsta markið var aldrei spurning hvernig leikurinn færi. 29.8.2009 14:45 Leeds fékk Liverpool í deildarbikarnum Hið fallna stórveldi, Leeds United, fær verðugt verkefni í næstu umferð enska deildarbikarsins. Það mætir þá Liverpool. 29.8.2009 13:50 Chelsea afgreiddi Burnley á sjö mínútum Frábær byrjun Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag þegar liðið vann sinn fjórða leik í röð. Fórnarlamb Chelsea að þessu sinni var Burnley. 29.8.2009 13:36 Dynamo Kiev reynir að fá Shevchenko Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar er úkraínska liðið, Dynamo Kiev, í viðræðum við Chelsea en félagið vill kaupa framherjann Andriy Shevchenko. 29.8.2009 13:30 Ferguson: Er ekkert ósáttur við Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir ekkert hæft í þeim fréttum að ósætti sé á milli hans og Brasilíumannsins Anderson. 29.8.2009 11:30 Fjórir leikmenn til Portsmouth Portsmouth hefur styrkt leikmannahópinn fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni en fjórir leikmenn gengu til liðs við félagið í dag. 28.8.2009 22:45 Verður Hodgson þjálfari Ólympíuliðs Englands? Stjórn enska knattspyrnusambandsins stefnir á að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 fyrir lok þessa árs. 28.8.2009 20:00 Zola vill fá annan framherja til West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er afar ánægður með að félagið hafi náð að kaupa framherjann Alessandro Diamanti frá Livorno en ítrekar jafnframt að hann vilji kaupa einn annan framherja til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september. 28.8.2009 18:30 Shevchenko ákveður að fara frá Chelsea Andriy Shevchenko hefur ákveðið að fara frá Chelsea en Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, greindi frá því í dag. 28.8.2009 17:35 Portsmouth reynir að fá tvo leikmenn frá Tottenham Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Portsmouth sé búið að fara þess á leit við Tottenham að fá leikmennina Jamie O'Hara og Kevin-Prince Boateng. 28.8.2009 15:30 Ferguson: Hargreaves er eins og nýr leikmaður fyrir okkur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United getur vart beðið eftir því að miðjumaðurinn Owen Hargreaves snúi aftur til æfinga með félaginu en hann hefur verið lengi frá vegna hnémeiðsla. 28.8.2009 15:00 Everton búið að ganga frá kaupum á Distin Varnarmaðurinn Sylvain Distin er formlega genginn í raðir Everton frá Portsmouth eftir að hafa gengist undir læknisskoðun á Goodison Park í morgun. 28.8.2009 14:30 KR-banarnir í Basel eru með Roma og Fulham í riðli Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. 28.8.2009 14:00 Evans fer líklega í aðgerð þegar Ferdinand snýr aftur Varnarmaðurinn Jonny Evans hjá Englandsmeisturum Manchester United er meiddur á kálfa og þarf á aðgerð að halda til þess að fá bót meina sinna en hefur spilað í gegnum sársaukann vegna meiðsla Nemanja Vidic og Rio Ferdinand. 28.8.2009 13:30 Tottenham vill fá Muntari - Jenas með í skiptunum? Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sagður í breskum fjölmiðlum í dag mjög áhugasamur um að kaupa Sulley Muntari frá Inter en leikmaðurinn lék undir stjórn Redknapps hjá Portsmouth á sínum tíma. 28.8.2009 13:00 Brown líklega á leiðinni til Portsmouth Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur staðfest að miðjumaðurinn Michael Brown sé í samningsviðræðum við Portsmouth eftir að félögin tvö komu sér saman um kaupverð fyrir leikmanninn. 28.8.2009 12:30 Bentley missir ökuréttindin í eitt ár Vængmaðurinn David Bentley hjá Tottenham hefur loks fengið refsingu fyrir glæfraakstur sinn um miðjan ágúst þegar hann klessukeyrði Porsche bifreið sína á ljósastaur í Hertfordshire á Englandi. 28.8.2009 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pulis: Stefnum á að fá fjóra nýja leikmenn til Stoke Knattspyrnustjórinn Tony Pulis hjá Stoke ætlar greinilega að nýta tímann vel þangað til félagsskiptaglgganum verður lokað á morgun og hefur gefið út að hann vilji fá fjóra nýja leikmenn til félagsins. 31.8.2009 17:45
Benjani og Hull náðu ekki saman um kaup og kjör Knattspyrnustjóranum Phil Brown hjá Hull mistókst enn og aftur að fjölga í framlínu félagsins þegar upp úr slitnaði í samningsviðræðum við framherjann Benjani hjá Manchester City í dag. 31.8.2009 16:00
Portsmouth reynir að fá Zaki Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth lagt fram þriggja milljón punda kauptilboð í framherjann Amr Zaki sem nú leikur með Zamalek í heimalandi sínu Egyptalandi. 31.8.2009 15:30
West Ham og Wolves sýna Zigic áhuga Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag hafa ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Wolves talað við spænska úrvalsdeildarfélagið Valencia um möguleikann á að fá hinn hávaxna Nikola Zigic áður en félagsskiptaglugganum lokar á morgun. 31.8.2009 15:00
Terry gerir nýjan samning við Chelsea - er nú sá launahæsti á Englandi Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag mun varnarmaðurinn og fyrirliðinn John Terry skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í dag. 31.8.2009 13:30
Neill skoðar möguleikann á að fara til Spánar eða Þýskalands Ástralinn Lucas Neill hefur enn ekki fundið nýtt félag eftir að samningur hans við West Ham rann út í sumar en varnarmaðurinn neitaði nýju samningsboði frá Lundúnafélaginu. 31.8.2009 12:30
Knattspyrnustjóri Barnsley rekinn - ekkert nýtt fyrir Emil Knattspyrnustjórinn Simon Davey var látinn taka pokann sinn um helgina frá enska b-deildarfélaginu Barnsley eftir tveggja og hálfs árs veru en Emil Hallfreðsson er á láni hjá félaginu frá ítalska b-deildarfélaginu Reggina. 31.8.2009 11:30
Guardiola: Barcelona er ekki að reyna að fá Robinho Brasilíumaðurinn Robinho hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá enska félaginu í sumar og var í gær sterklega orðaður við Barcelona. 31.8.2009 11:00
Tottenham leggur fram kauptilboð í James og Kranjcar Ef marka má Daily Mail í dag þá hefur Tottenham lagt fram 8 milljón punda kauptilboð í David James og Niko Kranjcar hjá Portsmouth. 31.8.2009 10:00
West Ham og Fiorentina gera með sér leikmannaskipti Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er enska úrvalsdeildarfélagið West Ham búið að ná samkomulagi við ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina um leikmannaskipti. 31.8.2009 09:00
Spurs reynir enn á ný við Van der Vaart Tottenham Hotspur ætlar að gera eina lokatilraun við Hollendinginn Rafael Van der Vaart sem er á mála hjá Real Madrid. 30.8.2009 23:30
Hughes: Adebayor er hamingjusamur hjá okkur Mark Hughes, stjóri Man.City, segir að Emmanuel Adebayor sé farinn að njóta þess að spila fótbolta á ný þar sem hann sé í liði sem hafi möguleika á að gera frábæra hluti. Einnig af því að hann sé að spila fyrir stuðningsmenn sem kunni að meta hann. 30.8.2009 22:15
Crouch og Brown aftur í landsliðið Peter Crouch og Wes Brown voru kallaðir á ný í enska landsliðið í kvöld. Þá tilkynnti Fabio Capello landsliðsþjálfari hópinn fyrir vináttuleik gegn Slóvenum og leikinn gegn Króötum í undankeppni HM. 30.8.2009 21:45
Villa skellti Fulham Lokaleikur dagsins í enska boltanum var viðureign Aston Villa og Fulham en leikið var á Villa Park í Birmingham. 30.8.2009 16:52
Dramatískur sigur hjá Everton Everton fékk sín fyrstu stig á þessari leiktíð þegar Wigan kom í heimsókn á Goodison Park. Everton vann leikinn, 2-1, með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 30.8.2009 15:46
Wenger mun fá afsökunarbeiðni Keith Hackett, yfirmaður dómaramála í Englandi, mun biðja Arsene Wenger, stjóra Arsenal, afsökunar vegna brottvísunarinnar sem hann fékk á Old Trafford í gær. 30.8.2009 15:15
Adebayor tryggði Man. City öll stigin Man. City vann góðan útisigur á Portsmouth, 0-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2009 14:25
Luka Modric fótbrotnaði Tottenham varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn Birmingham í gær. Króatinn Luka Modric meiddist illa, fótbrotnaði, og verður lengi frá vegna meiðslanna. 30.8.2009 09:50
Hafnaði Eiður tilboði frá Man. City? Breska slúðurblaðið The Mirror hélt því fram í gærkvöldi að Eiður Smári Guðjohnsen hefði hafnað tilboði frá Man. City og þremur öðrum enskum félögum. 30.8.2009 09:45
Sjáið mörkin og tilþrifin á Vísi Líkt og síðasta vetur mun Vísir bjóða upp á þá frábæru þjónustu að hægt er að sjá mörkin og helstu tilþrifin í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á vefnum. 29.8.2009 23:30
Wenger: Vissi ekki að væri bannað að sparka í vatnsbrúsa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var svekktur í leikslok og ekki síst fyrir þær sakir að mark var dæmt af Arsenal í uppbótartíma í leik þeirra gegn Man. Utd. 29.8.2009 19:43
Rooney: Fletcher var yfirburðamaður á vellinum Wayne Rooney er ný vítaskytta hjá Man. Utd þar sem Ronaldo er farinn og Carrick klikkaði gegn Burnley. Rooney skoraði úr víti gegn Arsenal í dag og er sáttur við að vera orðin ný vítaskytta liðsins. 29.8.2009 19:35
Diaby færði United sigur á silfurfati Ferðalagið hjá Abou Diaby frá Manchester til London á eftir að verða langt. Glórulaust sjálfsmark leikmannsins á Old Trafford í dag færði Man. Utd 2-1 sigur á Arsenal í skemmtilegum leik. 29.8.2009 18:03
Benitez: Leikmenn vildu sanna sig Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hrósaði leikmönnum sínum fyrir að hafa brugðist vel við þeirri gagnrýni sem liðið hefur mátt þola undanfarna daga. 29.8.2009 17:18
Shevchenko búinn að semja við Dynamo Kiev Dynamo Kiev gaf það út í dag að félagið væri búið að semja við framherjann Andriy Shevchenko. Hann var gefinn frá Chelsea og kostaði félagið því ekki neitt. 29.8.2009 16:50
Guðjón: Slök frammistaða Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, var ekki par sáttur við leikmenn sína eftir að Crewe tapaði, 0-1, fyrir Bournemouth í dag. 29.8.2009 16:20
Reading vann Íslendingaslaginn Emil Hallfreðsson og félagar lutu í lægri haldi fyrir Íslendingaliðinu Reading á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 1-3 fyrir Reading. 29.8.2009 16:14
Liverpool slapp fyrir horn - Spurs enn á sigurbraut Liverpool komst aftur á beinu brautina í enska boltanum í dag þegar liðið lagði tíu leikmenn Bolton, 3-2. Það var Steven Gerrard sem skoraði sigurmarkið í leiknum. 29.8.2009 15:52
Terry: Þolinmæðin borgaði sig John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með sitt lið eftir 3-0 sigurinn á Burnley í dag. Það tók tíma fyrir Chelsea að brjóta Burnley niður en eftir fyrsta markið var aldrei spurning hvernig leikurinn færi. 29.8.2009 14:45
Leeds fékk Liverpool í deildarbikarnum Hið fallna stórveldi, Leeds United, fær verðugt verkefni í næstu umferð enska deildarbikarsins. Það mætir þá Liverpool. 29.8.2009 13:50
Chelsea afgreiddi Burnley á sjö mínútum Frábær byrjun Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag þegar liðið vann sinn fjórða leik í röð. Fórnarlamb Chelsea að þessu sinni var Burnley. 29.8.2009 13:36
Dynamo Kiev reynir að fá Shevchenko Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar er úkraínska liðið, Dynamo Kiev, í viðræðum við Chelsea en félagið vill kaupa framherjann Andriy Shevchenko. 29.8.2009 13:30
Ferguson: Er ekkert ósáttur við Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir ekkert hæft í þeim fréttum að ósætti sé á milli hans og Brasilíumannsins Anderson. 29.8.2009 11:30
Fjórir leikmenn til Portsmouth Portsmouth hefur styrkt leikmannahópinn fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni en fjórir leikmenn gengu til liðs við félagið í dag. 28.8.2009 22:45
Verður Hodgson þjálfari Ólympíuliðs Englands? Stjórn enska knattspyrnusambandsins stefnir á að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 fyrir lok þessa árs. 28.8.2009 20:00
Zola vill fá annan framherja til West Ham Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er afar ánægður með að félagið hafi náð að kaupa framherjann Alessandro Diamanti frá Livorno en ítrekar jafnframt að hann vilji kaupa einn annan framherja til viðbótar áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september. 28.8.2009 18:30
Shevchenko ákveður að fara frá Chelsea Andriy Shevchenko hefur ákveðið að fara frá Chelsea en Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, greindi frá því í dag. 28.8.2009 17:35
Portsmouth reynir að fá tvo leikmenn frá Tottenham Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Portsmouth sé búið að fara þess á leit við Tottenham að fá leikmennina Jamie O'Hara og Kevin-Prince Boateng. 28.8.2009 15:30
Ferguson: Hargreaves er eins og nýr leikmaður fyrir okkur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United getur vart beðið eftir því að miðjumaðurinn Owen Hargreaves snúi aftur til æfinga með félaginu en hann hefur verið lengi frá vegna hnémeiðsla. 28.8.2009 15:00
Everton búið að ganga frá kaupum á Distin Varnarmaðurinn Sylvain Distin er formlega genginn í raðir Everton frá Portsmouth eftir að hafa gengist undir læknisskoðun á Goodison Park í morgun. 28.8.2009 14:30
KR-banarnir í Basel eru með Roma og Fulham í riðli Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. 28.8.2009 14:00
Evans fer líklega í aðgerð þegar Ferdinand snýr aftur Varnarmaðurinn Jonny Evans hjá Englandsmeisturum Manchester United er meiddur á kálfa og þarf á aðgerð að halda til þess að fá bót meina sinna en hefur spilað í gegnum sársaukann vegna meiðsla Nemanja Vidic og Rio Ferdinand. 28.8.2009 13:30
Tottenham vill fá Muntari - Jenas með í skiptunum? Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sagður í breskum fjölmiðlum í dag mjög áhugasamur um að kaupa Sulley Muntari frá Inter en leikmaðurinn lék undir stjórn Redknapps hjá Portsmouth á sínum tíma. 28.8.2009 13:00
Brown líklega á leiðinni til Portsmouth Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur staðfest að miðjumaðurinn Michael Brown sé í samningsviðræðum við Portsmouth eftir að félögin tvö komu sér saman um kaupverð fyrir leikmanninn. 28.8.2009 12:30
Bentley missir ökuréttindin í eitt ár Vængmaðurinn David Bentley hjá Tottenham hefur loks fengið refsingu fyrir glæfraakstur sinn um miðjan ágúst þegar hann klessukeyrði Porsche bifreið sína á ljósastaur í Hertfordshire á Englandi. 28.8.2009 12:00