Fleiri fréttir

Arsenal og Chelsea á sigurbraut

Arsenal og Chelsea unnu í dag sína leiki með sama mun, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni en sex leikir fóru fram klukkan 14.00.

Liverpool vann borgarslaginn

Tvær vítaspyrnur færðu Liverpool sigur gegn Everton á Goodison Park. Dirk Kuyt skoraði bæði mörk Liverpool en mark Everton var sjálfsmark Sami Hyypia.

England kemst á EM

Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, biður fólk um að hætta að orða sig við stöðu landsliðsþjálfara og segir að enska landsliðið eigi enn möguleika á að komast á EM þó útlitið sé vissulega svart.

Wenger og Fabregas bestir í september

Það kemur líklega fæstum á óvart að þeir Arsene Wenger og Cesc Fabregas voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Irueta hefur áhuga á Bolton

Spænski þjálfarinn Javier Irueta hefur sýnt því áhuga að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Bolton ef marka má frétt frá Sky sjónvarpsstöðinni í dag. Irueta stýrði áður m.a. liði Deportivo á Spáni og náði ótrúlegum árangri með liðið á árunum 1998-2005.

Drogba sér eftir ummælum sínum

Didier Drogba segist sjá eftir ummælum sem hann lét hafa eftir sér í frönskum fjölmiðlum á dögunum þegar hann sagðist vilja fara frá Chelsea.

Cole og Terry meiddir

Chelsea verður án tveggja af lykilmönnum sínum næstu þrjár til fjórar vikurnar, en í dag tilkynnti félagið að Terry yrði frá í að minnsta kosti þrjár vikur vegna hnéuppskurðar og Cole í allt að fjórar vikur vegna ökklameiðsla.

Fá ekki heldur að ræða við Megson

Milan Mandaric, stjórnarformaður Leicester City, greindi frá því að félagið hafði hafnað beiðni Bolton um að fá að ræða við Gary Megson, stjóra liðsins.

Lehmann í kuldanum hjá Wenger

Jens Lehmann verður ekki í byrjunarliði Arsenal gegn Bolton um helgina þrátt fyrir að hafa jafnað sig á sínum meiðslum.

O'Neill má taka við enska landsliðinu

Randy Learner, eigandi Aston Villa, segist ekki muna koma í veg fyrir að Martin O'Neill taki að sér starf enska landsliðsþjálfarans, kjósi hann að gera svo.

Gylfi æfir með Barnsley

Simon Davey, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Barnsley, hefur boðið Gylfa Einarssyni til æfinga hjá félaginu.

Drogba: Ég vil hætta hjá Chelsea

Didier Drogba segist harðákveðinn í því að fara frá Chelsea í kjölfar þess að Jose Mourinho hætti hjá félaginu.

McClaren nýtur stuðnings

Formaður enska knattspyrnusambandsins, Brian Barwick, segir að Steve McClaren landsliðsþjálfari njóti enn stuðnings sambandsins þrátt fyrir 2-1 tap Englendinga í Rússlandi í gær.

McLeish enn bjartsýnn

Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, var bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir sárt 2-0 tap Skota í Georgíu í gær.

Ráðist á Englendinga í Moskvu

Ráðist var í dag á fjóra stuðningsmenn enska landsliðsins í Moskvu en Englendingar mæta Rússum þar í undankeppni EM 2008 í dag.

Enski boltinn í háskerpu

Frá og með laugardeginum verður í fyrsta sinn á Íslandi boðið upp á sjónvarpsútsendingu í háskerpu (HD). Þá verður leikur Liverpool og Everton á dagskrá.

Sammy Lee hættur hjá Bolton

Sammy Lee er hættur sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Bolton Wanderers en hann tók við liðinu í apríl síðastliðnum.

Newcastle ekki skylt til að selja Owen

Chris Mort, stjórnarformaður Newcastle, segir að búið sé að fjarlægja klásúlu úr samningi Michael Owen sem heimili honum að fara til annars liðs sé ákveðin upphæð boðin í hann.

Chimbonda að framlengja

Franski varnarmaðurinn Pascal Chimbonda er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Tottenham. Þessi 28 ára leikmaður á einn landsleik að baki en hann var keyptur til Tottenham frá Wigan í ágúst 2006.

Enn nokkur bið eftir Ballack

Enn er talsvert í að Michael Ballack snúi aftur á knattspurnuvöllinn. Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir þýska landsliðsins, sagði á blaðamannafundi í dag að enn væri nokkur bið í að Ballack jafni sig af meiðslum en engin tímasetning er komin á það.

Giggs búinn að framlengja

Ryan Giggs, vængmaður Manchester United, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er út næsta tímabil, til sumarsins 2009. Giggs er 33 ára og hefur eytt öllum atvinnumannaferlinum hjá félaginu.

John Terry líklega ekki með á morgun

John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, verður líklega ekki með enska landsliðinu í leiknum gegn Rússlandi í Moskvu á morgun. Hné hans læstist á æfingu í dag og þurfti hann að hætta.

Chelsea hefur ekki boðið í Kaka

AC Milan segir ekkert til í þeim sögusögnum að Chelsea hafi gert tilboð í brasilíska snillinginn Kaka. Slúðurblöð á Englandi hafa sagt frá því að Chelsea hafi verið með 100 milljóna punda boð í burðarliðnum.

Terry æfði í dag

John Terry æfði með enska landsliðinu í dag en framundan er leikur gegn Rússlandi á miðvikudag. Þetta eru gleðitíðindi fyrir England en Terry missti af leiknum gegn Eistlandi um helgina vegna meiðsla í hné.

Shearer: Owen er ánægður

Alan Shearer gefur lítið fyrir þær sögusagnir um að Michael Owen sé óánægður hjá Newcastle og vilji burt.

Enska vörnin sú besta í Evrópu

Landslið Englands hefur mátt sæta mikillar gagnrýni að undanförnu heima fyrir en ekki er hægt að þræta fyrir að vörn liðsins hefur staðið sig vel.

Keegan hættur þjálfun

Kevin Keegan segist ekki búast við því að hann muni taka við knattspyrnustjórn félagsliðs á nýjan leik.

Cole ekki með gegn Rússum

Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, verður ekki með Englandi sem leikur gegn Rússlandi á miðvikudag. Cole var borinn af velli vegna ökklameiðsla í 3-0 sigurleik Englands gegn Eistlandi í gær.

Sissoko fær stuðning Benítez

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist handviss um að Mohames Sissoko fari aftur að sýna sínar bestu hliðar innan skamms. Sissoko hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir dapra frammistöðu í upphafi tímabils.

Englendingar spila á martraðavelli

Skoski sóknarmaðurinn Garry O'Connor segir það martröð að spila á Luzhniki vellinum í Rússlandi. Enska landsliðið leikur gegn heimamönnum á þeim velli næsta miðvikudag en um er að ræða gervigrasvöll.

Babel svaf yfir sig í annað sinn

Ryan Babel, leikmaður Liverpool, svaf yfir sig og missti af fundi hollenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Rúmeníu í gær. Landsliðsþjálfarinn Marco van Basten var allt annað en sáttur og tók Babel út úr liðinu.

Lampard fékk óblíðar móttökur

Hluti af stuðningsmönnum enska landsliðsins púaði á miðjumanninn Frank Lampard í gær. Enska landsliðið lék á móti Eistlandi og vann 3-0 sigur. Lampard kom af bekknum og fékk óblíðar móttökur.

McClaren með augun á Rússum

Steve McClaren lítur á sigur Englendinga gegn Eistum í dag sem klárað formsatriði og er nú farinn að einbeita sér að leiknum við Rússa í næstu viku. Sigur þar tryggir Englendingum sæti á EM á næsta ári.

Ferguson: Asnalegt að spila æfingaleik í mars

Í gær tilkynnti enska knattspyrnusambandið að það fyrirhugaði að koma á vináttuleik við Frakka þann 26. mars í vor, en það er sérstakur landsleikjadagur hjá FIFA sem notaður verður til æfingaleikja. Ferguson segir þetta asnalega dagsetningu.

Gerrard vill Barry í byrjunarliðið

Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins gegn Lettum á morgun, telur að Gareth Barry eigi skilið sæti í byrjunarliðinu á morgun.

Tevez vill ljúka ferlinum hjá Boca

Argentínumaðurinn Carlos Tevez segir að hann vilji gjarnan snúa aftur til heimalandsins og spila aftur með Boca Juniors áður en hann leggur skóna á hilluna.

Innbrot hjá foreldrum Paul Scholes

Foreldrar knattspyrnumannsins Paul Scholes hjá Manchester United eru skelkaðir eftir að vopnaðir innbrotsþjófar brutust inn í íbúð þeirra á dögunum og stálu bifreið þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir