Fleiri fréttir

Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi

Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld.

Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum

Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu.

Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega

Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma.

KR jafnaði í lokin á Akranesi

Topplið KR náði naumlega í stig gegn ÍA er liðin gerðu 1-1 jafntefli í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna sem fram fór á Norðurálsvellinum á Akranesi.

Frá KR í Kórdrengi

Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja.

Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan

Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta.

Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum

Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn.

„Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“

Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag.

Gifti sig í skrúfutökkunum

Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær.

Sjá næstu 50 fréttir