Fleiri fréttir

KFS komið upp í 3. deild að nýju

Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu.

Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust

KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar.

Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum

„Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær.

Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars

Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær.

Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan

„Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum.

Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum

Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum.

Sjá næstu 50 fréttir