Fleiri fréttir

Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi

Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga.

Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu

Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni.

Ásmundur: Ingibergur átti auðvitað ekki að gera þetta

„Við höfum mætt ýmiss konar mótlæti,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið tapaði enn einum heimaleik sínum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld, 3-1 gegn Val sem komst á toppinn.

Hermann áfram taplaus

Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld.

Leiknir á toppinn

Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld.

Gary afgreiddi lánlausa Þróttara

ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti.

Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum

Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar.

Á sama tíma á sama stað

Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig.

Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter

„Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn.

Pepsi Max Stúkan: Má Eiður þjálfa hjá FH?

Eiður Smári Guðjohnsen tók við sem annar þjálfara FH-inga ásamt Loga Ólafssyni í síðustu viku. Eiður er einnig í starfi innan KSÍ sem aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla.

Sjá næstu 50 fréttir