Fleiri fréttir

Reynir hættur hjá HK

Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf.

Árni: Gaman að spila fótbolta

Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld.

Atli rifbeinsbrotnaði í gær

Atli Guðnason staðfesti í samtali við mbl.is í dag að hann hefði rifbeinsbrotnað eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiks FH og ÍBV í gær.

Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp.

Blikar taka séns

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir