Fleiri fréttir

Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum

„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta.

Grindavík rúllaði yfir Þór

Grindavík skellti Þór 5-0 í Inkasso deildinni í fótbolta í dag eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik.

Fimmti Daninn á leið til Vals

Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje.

Styrkir FH stöðu sína á toppnum?

Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16.

Jafnt í Laugardalnum

Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Fyrsti stórleikur sumarsins

Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld.

Árni á leið aftur í Kópavoginn

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström.

Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik

Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað.

Haukur Páll: Full stórt tap að mínu mati

Fyrirliði Valsmanna var svekktur eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld en honum fannst sigurinn full stór miðað við gang leiksins en vildi ekki gefast upp fyrir seinni leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir