Fleiri fréttir

Pape hættur hjá Víkingi

Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur.

Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum.

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport

Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika

Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu

Setja Blikarnir met í kvöld?

Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti.

Dagný á ný með Selfossi í kvöld

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Selfossliðið fær ÍBV í heimsókn í Suðurlandsslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar

Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir