Fleiri fréttir

Markalaust á Seltjarnanesi

Grótta og Víkingur Ólafsvík gerðu markalaust jafntefli í fyrstu deild karla í dag, en leikið var á Seltjarnanesi.

FH lánar Diedhiou til Leiknis

Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH.

Dagný í Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Fanndís með Messi-tilþrif í gær

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar.

365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla

Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.

Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH

Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið.

Bjarni Ólafur í KR?

Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti.

Bryndís snýr aftur til ÍBV

Stuðningsmenn ÍBV fengu góðar fréttir í dag þegar tilkynnt var um að Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir myndi verja mark liðsins í sumar.

Enskur miðjumaður til ÍBV

ÍBV hefur samið við enska miðjumanninn Jonathan Patrick Barden um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Pepsi-mörkin | 2. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir