Fleiri fréttir

Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals.

Hurst samdi við Valsmenn

Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik.

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Andrés og Ragnar á leið í Fylki

Fylkismenn eiga von á góðum liðsstyrk því þeir Andrés Már Jóhannesson og Ragnar Bragi Sveinsson eru á leið til félagsins á ný.

George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni

Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Þjálfari Anítu vill sjá hana færast nær og nær þessum bestu

Aníta Hinriksdóttir er Heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi og Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 heimsótti þessa efnilegu hlaupakonu á dögunum en hún er á leiðinni á HM innanhúss í Póllandi. Þjálfari hennar, Gunnar Páll Jóakimsson, vonast til að hún nái að bæta sig gegn þeim bestu.

Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku.

KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma.

Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA

Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar.

Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

Sousa spilar í Árbænum í sumar

Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Zato samdi við Þór

Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri.

Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri?

Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA.

2222. leikur KR fór fram 22. febrúar

Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins.

Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt.

FH-ingar skelltu Fylkismönnum

FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1.

Árni á reynslu til Rosenborg

Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, er á leið til reynslu hjá norska stórliðinu Rosenborg frá Þrándheimi.

Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin

Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Farid Zato æfir með KR

Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku.

Ómar missir af tímabilinu í sumar

Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum.

Mist komin aftur til Vals

Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins.

KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar

Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar.

ÍBV fær hollenskan landsliðsmann

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra.

Sjá næstu 50 fréttir