Fleiri fréttir

Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt

FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum.

Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK

Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu.

Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari

Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4.

Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir

Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag.

Wicks á leiðinni til Svíþjóðar

Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag.

Eliasson samdi við Þrótt

Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin.

FH-ingar steinlágu gegn Örebro

FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum.

Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna.

Aron Þórður fékk nýjan samning

Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan.

Stjörnumenn endurheimta Arnar Má

Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn

Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar.

Sjá næstu 50 fréttir