Fleiri fréttir Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. 11.2.2014 18:10 Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23 Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57 Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03 Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. 10.2.2014 14:19 Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. 10.2.2014 13:20 KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. 10.2.2014 12:16 28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. 10.2.2014 09:42 Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. 10.2.2014 07:30 FH komst yfir gegn Rússunum en tapaði Atli Guðnason skoraði eina mark FH sem tapaði fyrir Spartak Mosvku á Atlantic Cup-mótinu í Portúgal í kvöld. 9.2.2014 21:47 Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54 Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59 Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00 Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03 HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04 FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49 Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45 Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55 Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00 Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45 Mágur Suarez spilar með KR í sumar KR-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Gonzalo Balbi og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 4.2.2014 10:40 Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00 Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. 1.2.2014 21:03 Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.2.2014 19:23 Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. 1.2.2014 13:59 Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar. 1.2.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. 11.2.2014 18:10
Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. 10.2.2014 22:23
Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. 10.2.2014 21:57
Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. 10.2.2014 21:03
Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. 10.2.2014 14:19
Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. 10.2.2014 13:20
KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. 10.2.2014 12:16
28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. 10.2.2014 09:42
Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. 10.2.2014 07:30
FH komst yfir gegn Rússunum en tapaði Atli Guðnason skoraði eina mark FH sem tapaði fyrir Spartak Mosvku á Atlantic Cup-mótinu í Portúgal í kvöld. 9.2.2014 21:47
Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54
Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59
Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00
Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03
HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04
FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49
Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45
Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55
Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00
Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45
Mágur Suarez spilar með KR í sumar KR-ingar hafa fengið leikheimild fyrir Gonzalo Balbi og mun hann spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 4.2.2014 10:40
Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. 3.2.2014 12:00
Fram og KR í undanúrslit Reykjavíkurmótsins Fram og KR tryggðu sér í dag tvö efstu sætin í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta og þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. 1.2.2014 21:03
Stjörnumenn endurheimta Arnar Má Arnar Már Björgvinsson er á leiðinni heim í Garðabæinn en þessi 23 ára framherji hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.2.2014 19:23
Jó-þema hjá Þórsurum í Kjarnafæðimótinu í gær Þórsarar unnu 3-0 sigur á Völsungum í Kjarnafæðimótinu í fótbolta í gærkvöldi en mörk liðsins skoruðu þeir Jóhann Helgi Hannesson, Jóhann Þórhallsson og Jónas Björgvin Sigurbergsson. 1.2.2014 13:59
Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar. 1.2.2014 09:00