Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. 22.9.2013 13:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. 22.9.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. 22.9.2013 00:01 Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. 21.9.2013 17:54 KR-ingar geta tryggt sér titilinn á Hlíðarenda í fyrsta sinn KR-inga vantar aðeins tvö stig til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið getur afrekað það á morgun sem félagið hefur aldrei náð – að tryggja sér titilinn á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. 21.9.2013 08:00 Hvaða lið fara upp í dag? Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014. 21.9.2013 06:00 Fjölnir vann 1. deildina | Víkingur Reykjavík fylgdi í Pepsi deildina Fjölnismenn gengu í gegnum sannkallaða rússíbanareið í 3-1 sigri á Leikni í dag. Manni færri síðustu 40 mínútur leiksins sneru þeir stöðunni 0-1 í 3-1 og tryggðu sæti sitt í Pepsi deildinni. 21.9.2013 00:01 Gunnar Már: Hefði sjálfsagt getað staðið í fæturna Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net í dag þar sem hann ræðir rauða spjaldið sem Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk í Eyjum í gær. 20.9.2013 16:30 Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. 20.9.2013 11:37 Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. 20.9.2013 07:00 Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. 19.9.2013 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. 19.9.2013 16:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. 19.9.2013 09:04 Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. 19.9.2013 07:30 Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. 19.9.2013 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 19.9.2013 16:45 Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. 18.9.2013 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15 Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53 Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00 Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45 Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30 Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22 Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45 Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35 Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00 Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25 ,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. 17.9.2013 10:49 Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. 17.9.2013 10:35 Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. 17.9.2013 10:30 Drottningin á miðjunni hefur alla burði til að vera frábær þjálfari Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir magnaðan feril. Leikmaðurinn átti stóran þátt í því að lyfta kvennalandsliðinu á þann stall sem það er á í dag. Edda er næstleikjahæsti leikmaður landsliðsins í sögunni. 17.9.2013 07:00 Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. 16.9.2013 23:42 Edda þrettán sinnum í verðlaunasæti á Íslandsmótinu Edda Garðarsdóttir endaði knattspyrnuferilinn um helgina á því að hjálpa Val að ná öðru sætinu í Pepsi-deild kvenna. Þetta var í þrettánda sinn á ferlinum þar sem lið hennar endaði í tveimur efstu sætunum í úrvalsdeild kvenna. 16.9.2013 23:15 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16.9.2013 22:55 FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16.9.2013 22:21 Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 16.9.2013 19:36 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. 16.9.2013 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : Stjarnan - Breiðablik 3-2 Stjörnumenn gulltryggðu farseðil í evrópukeppni á næsta ári með 3-2 sigri á Blikum á Samsung vellinum í dag. Mikið fjör var í leiknum og komu fjögur mörk í fyrri hálfleik. 22.9.2013 13:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH 0-2 FH vann Fram 2-0 í Pepsí deild karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag. FH var 1-0 yfir eftir fjörugan fyrri hálfleik. Atli Viðar Björnsson skoraði bæði mörkin. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - ÍA 1-0 | Chuk bjargaði Þórsurum Þór tryggði sæti sitt í Pepsi deild karla í dag þegar liðið lagði nýfallna Skagamenn í miklum baráttu leik á Akureyri. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Víkingur Ó. 2-1 | Víkingar fallnir Fylkismenn bundu enda á Pepsideildarævintýri Víkings Ó í lautinni í dag með 2-1 sigri í dramatískum leik þar sem umdeildar ákvarðanir dómarans áttu stórann þátt í úrslitum leiksins. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun, einkunnir og myndir: Valur - KR 1-2 | KR Íslandsmeistari 2013 KR varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi-deild karla eftir, 2-1, sigur á Val á Vodafone-vellinum. Liðið hefur því tryggt sér titilinn fyrir lokaumferðina en mikil fagnaðarlætin brutust eftir leikinn. Gary Martin gerði bæði mörk KR í leiknum en þau komu bæði í fyrri hálfleik. 22.9.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 4-2 | Sex mörk í seinni hálfleik Keflavík tryggði veru sína í úrvalsdeild karla í knattspyrnu með sigri á Eyjamönnum í leik sem fram fór á Nettó-vellinum í Keflavík í dag. ÍBV er þessar mundir að spila upp á stoltið en fyrir leik var orðið ljóst að liðið endar í fimmta eða sjötta sæti deildarinnar. 22.9.2013 00:01
Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. 21.9.2013 17:54
KR-ingar geta tryggt sér titilinn á Hlíðarenda í fyrsta sinn KR-inga vantar aðeins tvö stig til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið getur afrekað það á morgun sem félagið hefur aldrei náð – að tryggja sér titilinn á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. 21.9.2013 08:00
Hvaða lið fara upp í dag? Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014. 21.9.2013 06:00
Fjölnir vann 1. deildina | Víkingur Reykjavík fylgdi í Pepsi deildina Fjölnismenn gengu í gegnum sannkallaða rússíbanareið í 3-1 sigri á Leikni í dag. Manni færri síðustu 40 mínútur leiksins sneru þeir stöðunni 0-1 í 3-1 og tryggðu sæti sitt í Pepsi deildinni. 21.9.2013 00:01
Gunnar Már: Hefði sjálfsagt getað staðið í fæturna Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net í dag þar sem hann ræðir rauða spjaldið sem Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk í Eyjum í gær. 20.9.2013 16:30
Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. 20.9.2013 11:37
Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. 20.9.2013 07:00
Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. 19.9.2013 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. 19.9.2013 16:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. 19.9.2013 09:04
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. 19.9.2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. 19.9.2013 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 19.9.2013 16:45
Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. 18.9.2013 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15
Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53
Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00
Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45
Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30
Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22
Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35
Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00
Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25
,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. 17.9.2013 10:49
Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. 17.9.2013 10:35
Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. 17.9.2013 10:30
Drottningin á miðjunni hefur alla burði til að vera frábær þjálfari Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir magnaðan feril. Leikmaðurinn átti stóran þátt í því að lyfta kvennalandsliðinu á þann stall sem það er á í dag. Edda er næstleikjahæsti leikmaður landsliðsins í sögunni. 17.9.2013 07:00
Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. 16.9.2013 23:42
Edda þrettán sinnum í verðlaunasæti á Íslandsmótinu Edda Garðarsdóttir endaði knattspyrnuferilinn um helgina á því að hjálpa Val að ná öðru sætinu í Pepsi-deild kvenna. Þetta var í þrettánda sinn á ferlinum þar sem lið hennar endaði í tveimur efstu sætunum í úrvalsdeild kvenna. 16.9.2013 23:15
Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16.9.2013 22:55
FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16.9.2013 22:21
Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 16.9.2013 19:36
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. 16.9.2013 16:30