Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 17:30 Katrín Jónsdóttir á æfingu með Söru Björk Gunnarsdóttur sem var varafyrirliði hennar hjá landsliðinu. Mynd/Arnþór Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35