Fleiri fréttir Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. 28.8.2011 19:17 Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. 28.8.2011 19:13 Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. 28.8.2011 16:00 Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. 28.8.2011 00:01 Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. 27.8.2011 17:59 Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. 27.8.2011 16:40 Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. 27.8.2011 16:30 KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. 27.8.2011 11:30 Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ 27.8.2011 11:00 Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. 27.8.2011 10:00 Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. 27.8.2011 09:00 Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. 27.8.2011 08:00 KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. 26.8.2011 20:24 Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. 26.8.2011 20:10 Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. 26.8.2011 18:59 Dramatík í lokin og áfram spenna á toppnum - myndir Eyjamenn tryggðu sér dramatískt jafntefli í uppbótartíma í toppslagnum á KR-vellinum í gærkvöld og sáu um leið til þess að spennan er áfram í baráttunni um Íslandsmeistarabikarinn í Pepsi-deild karla. 26.8.2011 08:00 Geir: Ímynd íslenskrar knattspyrnu ósködduð Geir Þorsteinsson segir slæma stöðu Íslands á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ekki hafa slæm áhrif á ímynd íslenskrar knattspyrnu. 26.8.2011 07:00 Ólafur: Bestu leikir mínir gegn Noregi Ólafur Jóhannesson er vongóður fyrir leik Íslands gegn Noregi sem fer fram ytra eftir eina viku. Hann valdi landsliðshóp sinn í gær. 26.8.2011 06:30 Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. 26.8.2011 06:00 Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. 25.8.2011 23:15 Umfjöllun: Eyjamenn jöfnuðu í uppbótartíma í toppslagnum KR og ÍBV skildu jöfn 2-2 í toppslag Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. Allt stefndi í 2-1 sigur heimamanna en varamaðurinn Aaron Spear jafnaði metin í uppbótartíma. 25.8.2011 11:12 Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. 25.8.2011 22:28 Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. 25.8.2011 22:15 Tryggvi Guðmunds: Ég er með svaka fót maður Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var ekkert sérstaklega sáttur þrátt fyrir að Eyjamenn hefðu jafnað leikinn á elleftu stundu. 25.8.2011 20:53 Guðjón Baldvins: Ógeðslega svekkjandi Guðjón Baldvinsson þefaði uppi tvo bolta og setti þá í netið gegn Eyjamönnum í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. 25.8.2011 20:38 HK enn á lífi eftir annan 3-0 sigurinn í röð - Haukar unnu Leikni HK-ingar eru enn á lífi í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-0 útisigur á ÍR í Mjóddinni í kvöld. HK hefði fallið í 2. deild með tapi alveg eins og í síðasta leik þegar HK-ingar unnu 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík. Þetta eru tveir fyrstu sigrar HK-liðsins í sumar. 25.8.2011 20:35 Valskonur unnu í Kópavogi - forskot Stjörnunnar niður í fjögur stig Nýkrýndir bikarmeistarar Vals minnkuðu forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með því að vinna 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stjarnan getur aftur aukið forskotið á morgun þegar liðið heimsækir ÍBV út í Eyjar. 25.8.2011 20:25 Ólafur: Kom ekki til greina að hætta Ólafur Jóhannesson, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir að það hafi ekki komið til greina að hætta áður en samningur hans við KSÍ rennur út. 25.8.2011 15:45 Geir: Leitin hafin að næsta þjálfara Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um þjálfaramál A-landsliðs karla en tilkynnt var í dag að Ólafur Jóhannesson myndi ekki halda áfram í starfinu þegar núverandi samningur hans rennur út. 25.8.2011 14:36 Gunnleifur og Veigar Páll aftur inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM í næstu viku. Ísland og Kýpur mætast í síðasta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 þriðjudaginn 6. september en fjórum dögum áður fer liðið til Noregs og mætir heimamönnum á Ullevi í Osló. 25.8.2011 13:27 Ólafur hættir með landsliðið í haust Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun ekki halda áfram með íslenska landsliðið eftir að undankeppni EM lýkur í haust. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú áðan. 25.8.2011 13:19 Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. 25.8.2011 08:00 Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. 25.8.2011 07:00 Formaður Þórs ósáttur við framkomu leikmanna aðkomuliða Formaður Þórs, Sigfús Ólafur Helgason, hefur fengið sig fullsaddan af framkomu leikmanna aðkomuliða á Þórsvelli í sumar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 24.8.2011 19:14 Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. 24.8.2011 16:04 Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. 24.8.2011 16:00 Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. 24.8.2011 15:43 Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. 24.8.2011 15:24 Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 24.8.2011 11:30 Ísland aldrei neðar - í 124. sæti Ísland féll niður um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA eftir 4-0 tapið fyrir Ungverjum fyrr í þessum mánuði. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum. 24.8.2011 09:14 Steven Lennon: Við getum bjargað okkur Steven Lennon er leikmaður 16. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar Fram vann 3-1 sigur á Val í fyrrakvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fram í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum sigurleiknum – gegn Víkingi 18. júlí. Alls hefur hann nú skorað fjögur mörk í sex leikjum. 24.8.2011 08:00 Óvíst hvort Gylfi Einarsson getur spilað meira með Fylki á tímabilinu Gylfi Einarsson hefur lítið spilað með Fylki að undanförnu en hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða. Fylkismenn hafa verið í frjálsu falli í Pepsi-deildinni en þeir hafa verið duglegir að missa menn í leikbönn og meiðsli. Þar að auki fór Andrés Már Jóhannesson utan í atvinnumennsku. 24.8.2011 07:00 Meiðslalistinn lengist hjá KR Þónokkuð er um meiðsli í herbúðum KR en í fyrrakvöld urðu þrír leikmenn að fara meiddir af velli þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. 24.8.2011 06:00 Fjölnir í 3. sætið eftir sigur á KA Fjölnir vann öruggan 3-0 sigur á KA í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Grafarvogi í kvöld. 23.8.2011 22:08 Arnar Sveinn í tveggja leikja bann Arnar Sveinn Geirsson leikmaður Vals var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Arnar Sveinn hlaut rautt spjald í viðureign Fram og Vals á Laugardalsvelli í gærkvöld. 23.8.2011 18:34 Sjá næstu 50 fréttir
Páll: Hjálpar allt í stigasöfnuninni Páll Viðar Gíslason leit á jákvæðu hliðarnar á steindauðu jafntefli við Grindavík í kvöld. Hann sér batamerki á liðinu eftir þrjú töp í röð. 28.8.2011 19:17
Ramsay: Biðst afsökunar á tæklingunni Scott Ramsay sá ástæðu til að biðjast afsökunar á slæmri tæklingu sinni undir lokin á markalausa jafnteflinu við Þór í dag. 28.8.2011 19:13
Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. 28.8.2011 16:00
Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. 28.8.2011 00:01
Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. 27.8.2011 17:59
Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. 27.8.2011 16:40
Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. 27.8.2011 16:30
KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. 27.8.2011 11:30
Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ 27.8.2011 11:00
Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. 27.8.2011 10:00
Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. 27.8.2011 09:00
Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. 27.8.2011 08:00
KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. 26.8.2011 20:24
Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. 26.8.2011 20:10
Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. 26.8.2011 18:59
Dramatík í lokin og áfram spenna á toppnum - myndir Eyjamenn tryggðu sér dramatískt jafntefli í uppbótartíma í toppslagnum á KR-vellinum í gærkvöld og sáu um leið til þess að spennan er áfram í baráttunni um Íslandsmeistarabikarinn í Pepsi-deild karla. 26.8.2011 08:00
Geir: Ímynd íslenskrar knattspyrnu ósködduð Geir Þorsteinsson segir slæma stöðu Íslands á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ekki hafa slæm áhrif á ímynd íslenskrar knattspyrnu. 26.8.2011 07:00
Ólafur: Bestu leikir mínir gegn Noregi Ólafur Jóhannesson er vongóður fyrir leik Íslands gegn Noregi sem fer fram ytra eftir eina viku. Hann valdi landsliðshóp sinn í gær. 26.8.2011 06:30
Gunnleifur skrefi framar en Haraldur og Hannes Ólafur Jóhannesson segir að það hafi alltaf legið fyrir að hann myndi kalla aftur á Gunnleif Gunnleifsson, markvörð FH, í íslenska landsliðið. 26.8.2011 06:00
Geir: Nýr þjálfari fær nægan tíma Geir Þorsteinsson segir að það hafi ekki verið nauðsynlegt að ráða nýjan þjálfara strax í sumar til að gefa honum meiri tíma til að aðlagast nýju starfi. 25.8.2011 23:15
Umfjöllun: Eyjamenn jöfnuðu í uppbótartíma í toppslagnum KR og ÍBV skildu jöfn 2-2 í toppslag Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í kvöld. Allt stefndi í 2-1 sigur heimamanna en varamaðurinn Aaron Spear jafnaði metin í uppbótartíma. 25.8.2011 11:12
Aron Bjarki: Þetta var klobbi. Það er alveg óþolandi Aron Bjarki Jósepsson, miðvörður KR, átti stórleik gegn ÍBV og var skiljanlega svekktur að missa unninn leik niður í jafntefli. 25.8.2011 22:28
Þórarinn Ingi: Það verður að vera barátta í þessu Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, var skiljanlega ánægður með jöfnunarmark Eyjamanna í viðbótartíma. 25.8.2011 22:15
Tryggvi Guðmunds: Ég er með svaka fót maður Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var ekkert sérstaklega sáttur þrátt fyrir að Eyjamenn hefðu jafnað leikinn á elleftu stundu. 25.8.2011 20:53
Guðjón Baldvins: Ógeðslega svekkjandi Guðjón Baldvinsson þefaði uppi tvo bolta og setti þá í netið gegn Eyjamönnum í kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs. 25.8.2011 20:38
HK enn á lífi eftir annan 3-0 sigurinn í röð - Haukar unnu Leikni HK-ingar eru enn á lífi í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-0 útisigur á ÍR í Mjóddinni í kvöld. HK hefði fallið í 2. deild með tapi alveg eins og í síðasta leik þegar HK-ingar unnu 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík. Þetta eru tveir fyrstu sigrar HK-liðsins í sumar. 25.8.2011 20:35
Valskonur unnu í Kópavogi - forskot Stjörnunnar niður í fjögur stig Nýkrýndir bikarmeistarar Vals minnkuðu forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með því að vinna 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stjarnan getur aftur aukið forskotið á morgun þegar liðið heimsækir ÍBV út í Eyjar. 25.8.2011 20:25
Ólafur: Kom ekki til greina að hætta Ólafur Jóhannesson, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, segir að það hafi ekki komið til greina að hætta áður en samningur hans við KSÍ rennur út. 25.8.2011 15:45
Geir: Leitin hafin að næsta þjálfara Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um þjálfaramál A-landsliðs karla en tilkynnt var í dag að Ólafur Jóhannesson myndi ekki halda áfram í starfinu þegar núverandi samningur hans rennur út. 25.8.2011 14:36
Gunnleifur og Veigar Páll aftur inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti Noregi og Kýpur í undankeppni EM í næstu viku. Ísland og Kýpur mætast í síðasta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 þriðjudaginn 6. september en fjórum dögum áður fer liðið til Noregs og mætir heimamönnum á Ullevi í Osló. 25.8.2011 13:27
Ólafur hættir með landsliðið í haust Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, mun ekki halda áfram með íslenska landsliðið eftir að undankeppni EM lýkur í haust. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á blaðamannafundi nú áðan. 25.8.2011 13:19
Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. 25.8.2011 08:00
Eyjamenn taka stóra prófið í kvöld KR og ÍBV mætast í fyrsta sinn á tímabilinu í kvöld þegar leikur liðanna úr 9. umferð fer fram. Leiknum var frestað á sínum tíma vegna þátttöku liðanna í Evrópukeppnunum. Um toppslag er að ræða í deildinni og ljóst að það er mikið undir. 25.8.2011 07:00
Formaður Þórs ósáttur við framkomu leikmanna aðkomuliða Formaður Þórs, Sigfús Ólafur Helgason, hefur fengið sig fullsaddan af framkomu leikmanna aðkomuliða á Þórsvelli í sumar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 24.8.2011 19:14
Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. 24.8.2011 16:04
Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. 24.8.2011 16:00
Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. 24.8.2011 15:43
Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. 24.8.2011 15:24
Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 24.8.2011 11:30
Ísland aldrei neðar - í 124. sæti Ísland féll niður um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA eftir 4-0 tapið fyrir Ungverjum fyrr í þessum mánuði. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum. 24.8.2011 09:14
Steven Lennon: Við getum bjargað okkur Steven Lennon er leikmaður 16. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar Fram vann 3-1 sigur á Val í fyrrakvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fram í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum sigurleiknum – gegn Víkingi 18. júlí. Alls hefur hann nú skorað fjögur mörk í sex leikjum. 24.8.2011 08:00
Óvíst hvort Gylfi Einarsson getur spilað meira með Fylki á tímabilinu Gylfi Einarsson hefur lítið spilað með Fylki að undanförnu en hann hefur átt við erfið meiðsli að stríða. Fylkismenn hafa verið í frjálsu falli í Pepsi-deildinni en þeir hafa verið duglegir að missa menn í leikbönn og meiðsli. Þar að auki fór Andrés Már Jóhannesson utan í atvinnumennsku. 24.8.2011 07:00
Meiðslalistinn lengist hjá KR Þónokkuð er um meiðsli í herbúðum KR en í fyrrakvöld urðu þrír leikmenn að fara meiddir af velli þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. 24.8.2011 06:00
Fjölnir í 3. sætið eftir sigur á KA Fjölnir vann öruggan 3-0 sigur á KA í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Grafarvogi í kvöld. 23.8.2011 22:08
Arnar Sveinn í tveggja leikja bann Arnar Sveinn Geirsson leikmaður Vals var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Arnar Sveinn hlaut rautt spjald í viðureign Fram og Vals á Laugardalsvelli í gærkvöld. 23.8.2011 18:34