Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komu sér í hattinn FH lenti tvívegis undir gegn Fylki í 32-liða úrslitum Valitors-bikarkeppni karla en vann svo 3-2 sigur í framlengdum leik. 27.5.2011 11:15 Húsvíkingar létu Blika hafa fyrir hlutunum Breiðablik er komið áfram í sextán liða úrslit Valitors-bikarsins eftir 2-1 sigur á Völsungi frá Húsavík í gær. Blikar voru mun sterkari í byrjun leiksins en voru á endanum heppnir að sleppa við framlengingu. 27.5.2011 10:00 Tryggvi verður með öfluga grímu á andlitinu gegn Víkingum Tryggvi Guðmundsson varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Keflavík á dögunum þar sem kinnbein brotnaði á þremur stöðum. Framherjinn ætlar ekki að láta þessi meiðsli stöðva sig og hefur hann hug á því að leika næsta leik ÍBV gegn Víkingum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Tryggvi mun leika með öfluga hlífðargrímu á andlitinu og eins og sjá má á myndinni. 27.5.2011 09:45 Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 26.5.2011 23:36 Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. 26.5.2011 23:29 Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. 26.5.2011 23:22 Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. 26.5.2011 23:12 Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. 26.5.2011 22:52 Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. 26.5.2011 22:19 Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. 26.5.2011 22:10 Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. 26.5.2011 22:01 Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. 26.5.2011 21:54 Víkingar í basli með KV Pepsi-deildarlið Víkings er komið áfram í 16-liða úrslit Valitors-bikarkeppninnar eftir að hafa lent í basli með 3. deildarlið KV. 26.5.2011 21:17 Keflavík skoraði fimm á Egilsstöðum Keflvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Valitor-bikarkeppni karla eftir öruggan 5-0 sigur á Hetti á Egilsstöðum. 26.5.2011 19:22 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikarkeppni karla samtímis. 26.5.2011 18:30 Umfjöllun: Freyr Bjarnason skallaði FH-inga áfram í bikarnum FH-ingar komust í kvöld í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum leik, en leiknum lauk með 3-2 sigri Fimleikafélagsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma, en Freyr Bjarnason, leikmaður FH, skoraði sigurmarkið. 26.5.2011 17:50 Umfjöllun: Auðveldur sigur Þórs á Fáskrúðsfirðingum Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. 26.5.2011 17:46 Umfjöllun: Völsungar velgdu Blikum undir uggum 2. deildarlið Völsungs kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið sótti Íslandsmeistara Breiðabliks heim. Blikar unnu 2-1 sigur en Völsungarnir voru svekktir eftir leik og máttu vera það enda voru þeir klaufar að skora ekki fleiri mörk. 26.5.2011 17:42 Breiðablik gæti þurft að spila í varabúningi á heimavelli Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti 2. deildarliði Völsungs í Valitor-bikarnum í kvöld. Sú einkennilega staða gæti komið upp að Blikar yrðu að leika í varabúningi sínum á heimavelli. 26.5.2011 13:30 Ég set pressu á sjálfan mig Kristinn Steindórsson skoraði þrennu í 3-1 sigri Breiðabliks á Fylki í 5. umferð Pepsi-deild karla og er besti leikmaður umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Leik Þórs og FH var frestað fram í júní og er hann að sjálfsögðu ekki með í samantekt Fréttablaðsins. 26.5.2011 08:00 Besta byrjun nýliða í áratug Nýliðar ÍBV í Pepsi-deild kvenna hafa vakið mikla athygli með því að byrja Íslandsmótið á því að vinna 5-0 sigra á bæði Þór/KA og Aftureldingu í fyrstu tveimur umferðunum. 26.5.2011 06:00 Rúnar: Aldrei spurning eftir annað markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagðist aldrei hafa verið í rónni fyrr en KR komst í 0-2 á móti Stjörnunni en KR vann leik liðanna í Valitor-bikarnum, 0-3. 25.5.2011 22:16 Daníel: Vildi ekki láta mig detta eins og stelpa Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki par sáttur við dómara leiksins að hafa ekki dæmt á Baldur Sigurðsson þegar hann var sloppinn í gegnum vörn KR eftir rúmlega 20 mínútna leik í kvöld. 25.5.2011 22:06 Dofri: Æskudraumur að rætast Hinn ungi leikmaður KR. Dofri Snorrason, átti mjög fínan leik með KR sem lagði Stjörnuna í Garðabænum, 0-3. Dofri var sterkur í vörninni og átti magnaða spretti fram. Úr einum slíkum sprett skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir meistaraflokk félagsins. 25.5.2011 21:58 Gunnlaugur: Úrvalsdeildarliðin refsa Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, sagði að sitt lið hefði átt að skora meira en eitt mark gegn Grindavík í kvöld. Lokatölur voru 1-2 fyrir Suðurnesjaliðið sem er komið áfram í Valitor bikarkeppninni. 25.5.2011 21:35 Ólafur: Heppnir að vera ekki refsað Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld. Hann stóð sjálfur vaktina í vörninni. 25.5.2011 21:27 Fram og Valur komust áfram Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar í kvöld og má sjá úrslit þeirra alla hér fyrir neðan. 25.5.2011 21:15 ÍBV og BÍ/Bolungarvík áfram í bikarnum Tveir leikir hófust klukkan 18.00 í Valitor-bikarkeppni karla og er þeim báðum lokið. ÍBV og BÍ/Bolungarvík tryggðu sér þá sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.5.2011 20:18 Kristján Örn og félagar slógu Stabæk úr leik Það var spilað í norsku bikarkeppninni í dag og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir Stabæk en það dugði ekki til gegn B-deildarliðinu Hönefoss. 25.5.2011 19:35 Umfjöllun: Bikarhefnd Grindvíkinga á KA Grindavík er komið í 16-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir 1-2 sigur á KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Sanngjörn úrslit í skemmtilegum leik. 25.5.2011 18:31 Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR á teppinu Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. 25.5.2011 18:18 Versta byrjun Blikakvenna í 34 ár Kvennalið Breiðabliks hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar kvenna og er í sjötta sæti deildarinnar. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1977 til þess að finna samskonar byrjun hjá kvennaliði Breiðabliks. 25.5.2011 18:15 Þrír leikir færðir til í 7. umferð Pepsi-deild karla Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að færa til þrjá leiki í 7. umferð Pepsi-deildar karla vegna verkefna landsliða Íslands, Úganda og 21 árs liðs Finnlands. Þessum þremur leikjum hefur verið seinkað um einn eða tvo daga. 25.5.2011 11:08 ÍBV og Stjarnan með fullt hús stiga Annarri umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum og var nokkuð um óvænt úrslit. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á heimavelli og þá vann KR 2-1 sigur á Breiðabliki. 25.5.2011 06:00 Boltavarpið: Stjarnan - KR í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign KR og Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Valitors-bikarkeppni karla. 25.5.2011 18:35 Fylkir náði jafntefli gegn meisturunum Annarri umferð í Pepsi-deild kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. ÍBV og Stjarnan eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 24.5.2011 21:29 ÍBV vann annan 5-0 sigur ÍBV hefur farið mjög vel af stað í Pepsi-deild kvenna en liðið vann í kvöld 5-0 sigur á Aftureldingu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 24.5.2011 20:20 Hamarsmenn fyrstir í 16-liða úrslitin Hamar vann í kvöld 2-0 sigur á KFS frá Vestmannaeyjum í fyrsta leik 32-liða úrslita Valitors-bikarsins í knattspyrnu. 24.5.2011 20:04 KR - Breiðablik í beinni á netinu Leikur KR og Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna verður í beinni útsendingu á vefsíðunni sporttv.is en leikurinn hefst klukkan 19.15. 24.5.2011 19:07 Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. 24.5.2011 17:30 Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. 24.5.2011 14:08 Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. 24.5.2011 08:30 Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. 24.5.2011 08:00 Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. 23.5.2011 22:45 Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. 23.5.2011 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bikarmeistararnir komu sér í hattinn FH lenti tvívegis undir gegn Fylki í 32-liða úrslitum Valitors-bikarkeppni karla en vann svo 3-2 sigur í framlengdum leik. 27.5.2011 11:15
Húsvíkingar létu Blika hafa fyrir hlutunum Breiðablik er komið áfram í sextán liða úrslit Valitors-bikarsins eftir 2-1 sigur á Völsungi frá Húsavík í gær. Blikar voru mun sterkari í byrjun leiksins en voru á endanum heppnir að sleppa við framlengingu. 27.5.2011 10:00
Tryggvi verður með öfluga grímu á andlitinu gegn Víkingum Tryggvi Guðmundsson varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Keflavík á dögunum þar sem kinnbein brotnaði á þremur stöðum. Framherjinn ætlar ekki að láta þessi meiðsli stöðva sig og hefur hann hug á því að leika næsta leik ÍBV gegn Víkingum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Tryggvi mun leika með öfluga hlífðargrímu á andlitinu og eins og sjá má á myndinni. 27.5.2011 09:45
Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. 26.5.2011 23:36
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. 26.5.2011 23:29
Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. 26.5.2011 23:22
Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. 26.5.2011 23:12
Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. 26.5.2011 22:52
Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. 26.5.2011 22:19
Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. 26.5.2011 22:10
Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. 26.5.2011 22:01
Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. 26.5.2011 21:54
Víkingar í basli með KV Pepsi-deildarlið Víkings er komið áfram í 16-liða úrslit Valitors-bikarkeppninnar eftir að hafa lent í basli með 3. deildarlið KV. 26.5.2011 21:17
Keflavík skoraði fimm á Egilsstöðum Keflvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Valitor-bikarkeppni karla eftir öruggan 5-0 sigur á Hetti á Egilsstöðum. 26.5.2011 19:22
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikarkeppni karla samtímis. 26.5.2011 18:30
Umfjöllun: Freyr Bjarnason skallaði FH-inga áfram í bikarnum FH-ingar komust í kvöld í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum leik, en leiknum lauk með 3-2 sigri Fimleikafélagsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma, en Freyr Bjarnason, leikmaður FH, skoraði sigurmarkið. 26.5.2011 17:50
Umfjöllun: Auðveldur sigur Þórs á Fáskrúðsfirðingum Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. 26.5.2011 17:46
Umfjöllun: Völsungar velgdu Blikum undir uggum 2. deildarlið Völsungs kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið sótti Íslandsmeistara Breiðabliks heim. Blikar unnu 2-1 sigur en Völsungarnir voru svekktir eftir leik og máttu vera það enda voru þeir klaufar að skora ekki fleiri mörk. 26.5.2011 17:42
Breiðablik gæti þurft að spila í varabúningi á heimavelli Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti 2. deildarliði Völsungs í Valitor-bikarnum í kvöld. Sú einkennilega staða gæti komið upp að Blikar yrðu að leika í varabúningi sínum á heimavelli. 26.5.2011 13:30
Ég set pressu á sjálfan mig Kristinn Steindórsson skoraði þrennu í 3-1 sigri Breiðabliks á Fylki í 5. umferð Pepsi-deild karla og er besti leikmaður umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Leik Þórs og FH var frestað fram í júní og er hann að sjálfsögðu ekki með í samantekt Fréttablaðsins. 26.5.2011 08:00
Besta byrjun nýliða í áratug Nýliðar ÍBV í Pepsi-deild kvenna hafa vakið mikla athygli með því að byrja Íslandsmótið á því að vinna 5-0 sigra á bæði Þór/KA og Aftureldingu í fyrstu tveimur umferðunum. 26.5.2011 06:00
Rúnar: Aldrei spurning eftir annað markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagðist aldrei hafa verið í rónni fyrr en KR komst í 0-2 á móti Stjörnunni en KR vann leik liðanna í Valitor-bikarnum, 0-3. 25.5.2011 22:16
Daníel: Vildi ekki láta mig detta eins og stelpa Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki par sáttur við dómara leiksins að hafa ekki dæmt á Baldur Sigurðsson þegar hann var sloppinn í gegnum vörn KR eftir rúmlega 20 mínútna leik í kvöld. 25.5.2011 22:06
Dofri: Æskudraumur að rætast Hinn ungi leikmaður KR. Dofri Snorrason, átti mjög fínan leik með KR sem lagði Stjörnuna í Garðabænum, 0-3. Dofri var sterkur í vörninni og átti magnaða spretti fram. Úr einum slíkum sprett skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir meistaraflokk félagsins. 25.5.2011 21:58
Gunnlaugur: Úrvalsdeildarliðin refsa Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, sagði að sitt lið hefði átt að skora meira en eitt mark gegn Grindavík í kvöld. Lokatölur voru 1-2 fyrir Suðurnesjaliðið sem er komið áfram í Valitor bikarkeppninni. 25.5.2011 21:35
Ólafur: Heppnir að vera ekki refsað Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var ánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld. Hann stóð sjálfur vaktina í vörninni. 25.5.2011 21:27
Fram og Valur komust áfram Fjölmargir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar í kvöld og má sjá úrslit þeirra alla hér fyrir neðan. 25.5.2011 21:15
ÍBV og BÍ/Bolungarvík áfram í bikarnum Tveir leikir hófust klukkan 18.00 í Valitor-bikarkeppni karla og er þeim báðum lokið. ÍBV og BÍ/Bolungarvík tryggðu sér þá sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.5.2011 20:18
Kristján Örn og félagar slógu Stabæk úr leik Það var spilað í norsku bikarkeppninni í dag og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrir Stabæk en það dugði ekki til gegn B-deildarliðinu Hönefoss. 25.5.2011 19:35
Umfjöllun: Bikarhefnd Grindvíkinga á KA Grindavík er komið í 16-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir 1-2 sigur á KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Sanngjörn úrslit í skemmtilegum leik. 25.5.2011 18:31
Umfjöllun: Öruggur sigur hjá KR á teppinu Teppið í Garðabæ reyndist KR ekki nein hindrun í kvöld er liðið sótti Stjörnuna heima í 32-liða úrslitum Valitor-bikarsins í knattspyrnu. KR-ingar beittari frá fyrstu mínútu og hreinlega óðu í færum í fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki nýta. Voru hreint ótrúlegir klaufar fyrir framan markið. 25.5.2011 18:18
Versta byrjun Blikakvenna í 34 ár Kvennalið Breiðabliks hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar kvenna og er í sjötta sæti deildarinnar. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1977 til þess að finna samskonar byrjun hjá kvennaliði Breiðabliks. 25.5.2011 18:15
Þrír leikir færðir til í 7. umferð Pepsi-deild karla Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að færa til þrjá leiki í 7. umferð Pepsi-deildar karla vegna verkefna landsliða Íslands, Úganda og 21 árs liðs Finnlands. Þessum þremur leikjum hefur verið seinkað um einn eða tvo daga. 25.5.2011 11:08
ÍBV og Stjarnan með fullt hús stiga Annarri umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með fjórum leikjum og var nokkuð um óvænt úrslit. Fylkir gerði 1-1 jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Vals á heimavelli og þá vann KR 2-1 sigur á Breiðabliki. 25.5.2011 06:00
Boltavarpið: Stjarnan - KR í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign KR og Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Valitors-bikarkeppni karla. 25.5.2011 18:35
Fylkir náði jafntefli gegn meisturunum Annarri umferð í Pepsi-deild kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. ÍBV og Stjarnan eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. 24.5.2011 21:29
ÍBV vann annan 5-0 sigur ÍBV hefur farið mjög vel af stað í Pepsi-deild kvenna en liðið vann í kvöld 5-0 sigur á Aftureldingu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 24.5.2011 20:20
Hamarsmenn fyrstir í 16-liða úrslitin Hamar vann í kvöld 2-0 sigur á KFS frá Vestmannaeyjum í fyrsta leik 32-liða úrslita Valitors-bikarsins í knattspyrnu. 24.5.2011 20:04
KR - Breiðablik í beinni á netinu Leikur KR og Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna verður í beinni útsendingu á vefsíðunni sporttv.is en leikurinn hefst klukkan 19.15. 24.5.2011 19:07
Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. 24.5.2011 17:30
Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. 24.5.2011 14:08
Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. 24.5.2011 08:30
Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. 24.5.2011 08:00
Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. 23.5.2011 22:45
Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. 23.5.2011 19:45