Fleiri fréttir Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23 Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. 4.3.2010 14:57 Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. 4.3.2010 14:10 Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. 3.3.2010 14:53 Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. 3.3.2010 14:45 Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. 3.3.2010 12:00 Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. 2.3.2010 17:42 Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. 2.3.2010 15:00 Valur vann Fjölni örugglega Valsmenn fengu sín fyrstu stig í Lengjubikarnum þegar þeir unnu 1. deildarlið Fjölnis örugglega 3-0 í Egilshöll. 1.3.2010 21:19 Aftur tap hjá stelpunum okkar - Nú fyrir Noregi Íslenska kvennalandsliðið lék í dag síðasta leik sinn í riðlakeppni Algarve-bikarsins. Leikið var gegn Noregi og tapaði Ísland 2-3. 1.3.2010 17:27 Veigar fór ekki með til Kýpur Styrkur íslenska landsliðsins sem leikur á Kýpur á miðvikudag fer þverrandi en nú síðast gekk Veigar Páll Gunnarsson úr skaftinu. 1.3.2010 16:31 Eiður fær frí gegn Kýpur Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag. 28.2.2010 18:39 Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 26.2.2010 22:50 Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. 26.2.2010 16:55 ÍBV - KR í kvöld sýndur beint á SportTv Vefsjónvarpsstöðin SportTV mun í kvöld sýna beint frá leik ÍBV - KR í Lengjubikarnum í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 21:00 og er í Egilshöll. 26.2.2010 15:30 Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54 Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04 Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35 Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14 KSÍ í viðræðum við VISA VISA hefur verið styrktaraðili bikarkeppni KSÍ undanfarin ár en samningurinn er nú útrunninn. Viðræður standa nú yfir um nýjan samning og því líklegt að keppnin muni enn bera nafn VISA. 24.2.2010 16:30 Helgi Pétur genginn til liðs við Þróttara Borgnesingurinn Helgi Pétur Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við 1. deildarlið Þróttar en hann kemur til félagsins frá 1. deildarliði ÍA. 24.2.2010 13:57 Bikarúrslitin verða 14. ágúst í ár Ákveðið hefur verið í samræmi við ályktun ársþings KSÍ að úrslitaleikur karla í Bikarkeppni KSÍ þetta árið verði leikinn 14. ágúst. 24.2.2010 12:10 Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. 22.2.2010 17:45 Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. 22.2.2010 16:04 KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. 21.2.2010 18:55 Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. 21.2.2010 17:15 Fram lagði Selfoss eftir að hafa lent undir Leikið er í Lengjubikarnum í Egilshöll samfleytt til klukkan 23 í kvöld. Fyrsta leik dagsins er lokið en þar vann Fram 3-1 sigur á Selfyssingum. 21.2.2010 15:12 Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 21.2.2010 06:00 Atli skoraði tvö í öruggum sigri FH á Val Atli Guðnason skoraði tvö mörk fyrir FH sem vann Val í opnunarleik Lengjubikarsins 3-0. Hitt mark Íslandsmeistarana skoraði Gunnar Már Guðmundsson sem gekk til liðs við félagið í vetur frá Fjölni. 20.2.2010 15:45 Lengjubikarinn fer af stað á morgun Á morgun laugardag hefst keppni í A deild Lengjubikars karla og eru þá fjórir leikir á dagskrá. Á sunnudeginum fara svo fram fimm leikir. 19.2.2010 18:30 Garðar Örn og Eyjólfur Magnús leggja flautuna á hilluna Garðar Örn Hinriksson og Eyjólfur Magnús Kristinsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og eru hættir dómgæslu. Báðir voru þeir A-dómarar og dæmdu í Pepsi-deild karla síðasta sumar 19.2.2010 12:25 Dagný varð langmarkahæst í Reykjavíkurmótinu Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. 15.2.2010 13:30 Víkingur komst í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða Víkingur og KR sem mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins þetta árið. Víkingur vann Fylki í undanúrslitum í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara. 14.2.2010 22:48 KR komið í úrslit Reykjavíkurmótsins KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu er liðið skellti Fram, 4-2. 14.2.2010 19:48 Guðni Rúnar ráðinn aðstoðarþjálfari Völsungs Húsvíkingurinn Guðni Rúnar Helgason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Völsungi á Húsavík. 14.2.2010 16:30 Valur Reykjavíkurmeistari kvenna Valsstúlkur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í kvennaflokki í knattspyrnu en liðið lagði þá Fylki í úrslitaleik. 14.2.2010 08:00 Kjartan Henry kominn heim í Vesturbæinn Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR. 13.2.2010 16:30 Úrslit bikarkeppninnar fara fram í ágúst eða september Tillögur þess efnis að breyta forminu á bikarkeppni karla í knattspyrnu voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. 13.2.2010 15:41 Formaður KSÍ: Ást mín á íslenskri knattspyrnu stendur óhögguð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal annars á persónulegum nótum í ræðu sinni á ársþingi KSÍ í dag. 13.2.2010 15:00 Atli fer ekki til Tromsö FH-ingurinn Atli Guðnason er á heimleið og mun ekki fá samningstilboð frá norska félaginu Tromsö. 12.2.2010 15:16 Umboðsmaður: AC Milan og Real Madrid á eftir Krasic Ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann serbneska landsliðsmannsins Milos Krasic hjá CSKA Moskvu þá mun leikmaðurinn vera undir smásjá stórliða á borð við AC Milan og Real Madrid. 12.2.2010 14:45 Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. 10.2.2010 11:24 Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. 10.2.2010 10:52 Sverrir búinn að semja við FH-inga Sverrir Garðarsson verður væntanlega orðinn leikmaður FH á næstu dögum. Varnarmaðurinn sterki er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH-inga. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 9.2.2010 16:08 KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. 9.2.2010 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23
Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. 4.3.2010 14:57
Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. 4.3.2010 14:10
Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. 3.3.2010 14:53
Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. 3.3.2010 14:45
Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. 3.3.2010 12:00
Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. 2.3.2010 17:42
Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. 2.3.2010 15:00
Valur vann Fjölni örugglega Valsmenn fengu sín fyrstu stig í Lengjubikarnum þegar þeir unnu 1. deildarlið Fjölnis örugglega 3-0 í Egilshöll. 1.3.2010 21:19
Aftur tap hjá stelpunum okkar - Nú fyrir Noregi Íslenska kvennalandsliðið lék í dag síðasta leik sinn í riðlakeppni Algarve-bikarsins. Leikið var gegn Noregi og tapaði Ísland 2-3. 1.3.2010 17:27
Veigar fór ekki með til Kýpur Styrkur íslenska landsliðsins sem leikur á Kýpur á miðvikudag fer þverrandi en nú síðast gekk Veigar Páll Gunnarsson úr skaftinu. 1.3.2010 16:31
Eiður fær frí gegn Kýpur Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag. 28.2.2010 18:39
Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 26.2.2010 22:50
Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. 26.2.2010 16:55
ÍBV - KR í kvöld sýndur beint á SportTv Vefsjónvarpsstöðin SportTV mun í kvöld sýna beint frá leik ÍBV - KR í Lengjubikarnum í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 21:00 og er í Egilshöll. 26.2.2010 15:30
Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54
Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04
Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35
Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14
KSÍ í viðræðum við VISA VISA hefur verið styrktaraðili bikarkeppni KSÍ undanfarin ár en samningurinn er nú útrunninn. Viðræður standa nú yfir um nýjan samning og því líklegt að keppnin muni enn bera nafn VISA. 24.2.2010 16:30
Helgi Pétur genginn til liðs við Þróttara Borgnesingurinn Helgi Pétur Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við 1. deildarlið Þróttar en hann kemur til félagsins frá 1. deildarliði ÍA. 24.2.2010 13:57
Bikarúrslitin verða 14. ágúst í ár Ákveðið hefur verið í samræmi við ályktun ársþings KSÍ að úrslitaleikur karla í Bikarkeppni KSÍ þetta árið verði leikinn 14. ágúst. 24.2.2010 12:10
Eyjólfur velur U-21 árs hópinn Eyjólfur Gjafar Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2011. 22.2.2010 17:45
Íslenska landsliðið: Bjarni valinn aftur í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, tilkynnti í dag 20 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. 22.2.2010 16:04
KR vann fyrirhafnarlítinn sigur á HK KR vann öruggan 5-1 sigur á 1. deildarliði HK í Lengjubikarnum í dag. Fimm af mörkum leiksins komu á fyrstu 26 mínútum hans. 21.2.2010 18:55
Þrjú Blikamörk í seinni hálfleik gegn Þrótti Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í Lengjubikarnum í dag. Þróttarar höfðu forystu í hálfleik eftir mark frá Hjörvari Hermannssyni. 21.2.2010 17:15
Fram lagði Selfoss eftir að hafa lent undir Leikið er í Lengjubikarnum í Egilshöll samfleytt til klukkan 23 í kvöld. Fyrsta leik dagsins er lokið en þar vann Fram 3-1 sigur á Selfyssingum. 21.2.2010 15:12
Léttir sigrar hjá ÍBV og Víkingi í Lengjubikarnum Víkingur og ÍBV fóru vel af stað í Lengjubikarnum í gær, Víkingur vann 3-0 sigur á KA en ÍBV vann 6-0 stórsigur á ÍR. Þór vann síðan 1-0 sigur á Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. 21.2.2010 06:00
Atli skoraði tvö í öruggum sigri FH á Val Atli Guðnason skoraði tvö mörk fyrir FH sem vann Val í opnunarleik Lengjubikarsins 3-0. Hitt mark Íslandsmeistarana skoraði Gunnar Már Guðmundsson sem gekk til liðs við félagið í vetur frá Fjölni. 20.2.2010 15:45
Lengjubikarinn fer af stað á morgun Á morgun laugardag hefst keppni í A deild Lengjubikars karla og eru þá fjórir leikir á dagskrá. Á sunnudeginum fara svo fram fimm leikir. 19.2.2010 18:30
Garðar Örn og Eyjólfur Magnús leggja flautuna á hilluna Garðar Örn Hinriksson og Eyjólfur Magnús Kristinsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og eru hættir dómgæslu. Báðir voru þeir A-dómarar og dæmdu í Pepsi-deild karla síðasta sumar 19.2.2010 12:25
Dagný varð langmarkahæst í Reykjavíkurmótinu Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. 15.2.2010 13:30
Víkingur komst í úrslit Reykjavíkurmótsins Það verða Víkingur og KR sem mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins þetta árið. Víkingur vann Fylki í undanúrslitum í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara. 14.2.2010 22:48
KR komið í úrslit Reykjavíkurmótsins KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu er liðið skellti Fram, 4-2. 14.2.2010 19:48
Guðni Rúnar ráðinn aðstoðarþjálfari Völsungs Húsvíkingurinn Guðni Rúnar Helgason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Völsungi á Húsavík. 14.2.2010 16:30
Valur Reykjavíkurmeistari kvenna Valsstúlkur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í kvennaflokki í knattspyrnu en liðið lagði þá Fylki í úrslitaleik. 14.2.2010 08:00
Kjartan Henry kominn heim í Vesturbæinn Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR. 13.2.2010 16:30
Úrslit bikarkeppninnar fara fram í ágúst eða september Tillögur þess efnis að breyta forminu á bikarkeppni karla í knattspyrnu voru samþykktar á ársþingi KSÍ í dag. 13.2.2010 15:41
Formaður KSÍ: Ást mín á íslenskri knattspyrnu stendur óhögguð Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var meðal annars á persónulegum nótum í ræðu sinni á ársþingi KSÍ í dag. 13.2.2010 15:00
Atli fer ekki til Tromsö FH-ingurinn Atli Guðnason er á heimleið og mun ekki fá samningstilboð frá norska félaginu Tromsö. 12.2.2010 15:16
Umboðsmaður: AC Milan og Real Madrid á eftir Krasic Ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann serbneska landsliðsmannsins Milos Krasic hjá CSKA Moskvu þá mun leikmaðurinn vera undir smásjá stórliða á borð við AC Milan og Real Madrid. 12.2.2010 14:45
Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. 10.2.2010 11:24
Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. 10.2.2010 10:52
Sverrir búinn að semja við FH-inga Sverrir Garðarsson verður væntanlega orðinn leikmaður FH á næstu dögum. Varnarmaðurinn sterki er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH-inga. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 9.2.2010 16:08
KSÍ sektar Fram um 25 þúsund Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, óskaði eftir því á dögunum að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tæki fyrir mál sem tengist leyfisgögnum Fram fyrir árið 2009. 9.2.2010 14:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn