Fleiri fréttir

Viktor Bjarki kominn aftur til KR

Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008.

Símun Samuelsen hættur hjá Keflvíkingum

Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen mun ekki spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar en hann og stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag.

Baldur búinn að framlengja við Valsmenn

Baldur Aðalsteinsson skrifaði í gær undir nýjan eins árs samning við Valsmenn en Baldur hefur leikið með félaginu frá því að hann kom á Hlíðarenda frá ÍA árið 2004 og hjálpaði Valsmönnum að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Valsmanna.

Guðjón Skúlason: Ég er hrikalega ánægður með þetta

Guðjón Skúlason stýrði Keflvíkingum til glæsilegs 20 stiga sigurs á Njarðvíkingum í átta liða úrslitum Subwaybikars karla í kvöld á móti hans gamla þjálfara Sigurði Ingimundarsyni en Sigurður þjálfar nú Njarðvík.

Halldór Hermann búinn að framlengja við Framara

Halldór Hermann Jónsson er búinn að framlengja við Framara til ársins 2011 en hann hefur spilað vel á miðju Framliðsins undanfari tvö tímabil eftir að hafa komið frá Fjarðabyggð fyrir sumarið 2008.

Björk með tvennu í fyrsta leiknum sínum með Val

Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö mörk í fyrsta mótsleik sínum með Val þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Þrótti í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmótinu. Dagný Brynjarsdóttir var með þrennu í leiknum.

Helgi afgreiddi sína gömlu félaga

Gunnlaugur Jónsson fer ekki vel af stað sem þjálfari Vals því liðið tapaði opnunarleik sínum í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi.

Kristinn framlengdi við Blika

Bikarmeistarar Breiðabliks halda áfram að ganga frá samningum við sína bestu menn og í kvöld var greint frá því að Kristinn Steindórsson hefði skrifað undir nýjan samning við Blika. Þetta kemur fram á blikar.is.

FH fær skoskan miðjumann til reynslu

Skoski miðjumaðurinn Kevin Nicol kemur til Íslands á laugardag og verður til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH í næstu viku. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net.

Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík

Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna.

Hrefna Huld í Þrótt

Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar.

Sjá næstu 50 fréttir