Fleiri fréttir Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07 Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38 Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02 Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00 Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30 Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01 Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51 Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. 8.2.2023 14:01 Sádarnir halda áfram að koma á óvart í fótboltanum: Veglegur bónus á leiðinni Al-Hilal er komið í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í fótbolta fyrst félaga frá Sádí Arabíu. 8.2.2023 13:32 Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2023 13:00 Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. 8.2.2023 12:31 Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. 8.2.2023 11:30 Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. 8.2.2023 11:01 Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. 8.2.2023 10:58 Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. 8.2.2023 09:31 Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00 Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. 8.2.2023 08:34 Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. 8.2.2023 07:01 Burnley laumaði sér í 16-liða úrslit | Öskubuskuævintýri Wrexham á enda Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 2-1 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í kvöld. Þá var dramatíkin ekki minni þegar Sheffield United sló Hollywood-lið Wrexham úr leik á sama tíma. 7.2.2023 21:56 Fyrsti deildarsigur Juventus síðan stigin voru dregin af liðinu Juventus sótti þrjú stig er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Juventus síðan 15 stig voru dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. 7.2.2023 21:40 HM gæti snúið aftur til Úrúgvæ hundrað árum eftir að fyrsta mótið fór þar fram Heimsmeistaramót karla í fótbolta gæti farið að hluta til fram í Úrúgvæ árið 2030, hundrað árum eftir að fyrsta heimsmeistaramótið í sögunni fór þar fram. 7.2.2023 18:31 Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. 7.2.2023 17:45 Ronaldinho verður meira í Barcelona eftir að sonur hans samdi við félagið Sonur Ronaldinho hefur gengið frá samningi við Barcelona og faðir hans er ánægður með fréttirnar. 7.2.2023 17:01 Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. 7.2.2023 16:30 United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2023 15:00 Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7.2.2023 14:00 Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 7.2.2023 12:30 Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. 7.2.2023 12:01 Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. 7.2.2023 11:40 Liverpool er lélegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2023 Liverpool hefur ekki unnið deildarleik á nýju ári og vandræðin blasa við á öllum sviðum. 7.2.2023 10:31 Chelsea flytur inn heimsþekktan sálfræðing fyrir liðið Chelsea verslaði sér ekki bara leikmenn fyrir milljarða króna í janúarglugganum því enska úrvalsdeildarfélagið ákvað einnig að vinna í andlegum málum leikmanna sinna. 7.2.2023 09:30 Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7.2.2023 08:30 Uppfært: Atsu enn ófundinn Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. 7.2.2023 07:32 Varane segist vera að kafna vegna fjölda leikja Franski miðvörðurinn Raphaël Varane segir knattspyrnumenn á hæsta getustigi spila alltof marga leiki. Varane lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna þrátt fyrir að vera ekki orðinn þrítugur. 6.2.2023 22:31 Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. 6.2.2023 21:30 „Enska úrvalsdeildin hefur aldrei farið í svona mál gegn svona félagi“ Enska úrvalsdeildin ákvað í dag að kæra Manchester City fyrir yfir eitt hundrað brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Sú ákvörðun gæti haft alvarlega afleiðingar. 6.2.2023 20:15 Lazio mistókst að komast upp fyrir nágranna sína Lazio náði aðeins jafntefli gegn Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Með sigri hefði Lazio farið upp fyrir nágranna sína og erkifjendur í Roma. 6.2.2023 19:31 Ten Hag ætlar út með ruslið Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, ætlar að taka rækilega til í leikmannamálum félagsins í sumar. Talið er að sex leikmenn verði seldir í sumar, þar á meðal verða fyrirliðinn Harry Maguire og framherjinn Anthony Martial. 6.2.2023 18:01 Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. 6.2.2023 17:30 Conte hringdi í Kane frá Ítalíu eftir að hann bætti markametið Antonio Conte hringdi beint í Harry Kane eftir sigur Tottenham á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kane skoraði eina mark leiksins og varð í leiðinni markahæstur í sögu Spurs. 6.2.2023 16:31 Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. 6.2.2023 15:31 Marsch rekinn frá Leeds Jesse Marsch hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Leeds United. Liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2023 15:01 María heldur sæti sínu í norska landsliðinu María Þórisdóttir er í nýjasta hópnum hjá norska kvennalandsliðinu í fótbolta en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. 6.2.2023 14:30 Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. 6.2.2023 14:16 Ekki á því að dómaratuð hafi aukist en segir samfélagsmiðla mestu breytinguna Erlendur Eiríksson er að hefja sitt 21. tímabil sem dómari í efstu deild í fótbolta. Guðjón Guðmundsson hitti málarameistarann á dögunum og forvitnaðist meðal annars um undirbúning dómara og hvort tuð leikmanna og stuðningsmanna hefði færst í aukana. 6.2.2023 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Leeds missti niður tveggja marka forystu á Old Trafford Manchester United mistókst að koma sér upp að hlið nágranna sinna í Manchester City í ensku úrvalasdeildinni en liðið gerði í kvöld jafntefli á heimavelli gegn Leeds United. 8.2.2023 22:07
Fulham áfram í enska bikarnum Fulham er komið áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Sunderland í kvöld. 8.2.2023 21:38
Real Madrid komið í úrslitaleikinn Real Madrid er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 3-1 sigur á Al Ahly í kvöld en leikurinn fór fram í Rabat í Marokkó. 8.2.2023 21:02
Kompany um ásakanirnar gegn City: Ranghvolfi augunum þegar ég hugsa um það Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City, segir aðila í fótboltaheiminum ekki hafa innistæðu fyrir því að benda á mistök hvers annars. Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um meint brot City á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. 8.2.2023 20:00
Rekinn í þriðja sinn frá sama félaginu Þeim sem hefur verið sagt upp störfum á lífsleiðinni geta eflaust vitnað um að það er miður skemmtileg lífsreynsla. Það eru samt eflaust ekki margir sem hafa verið reknir í þrígang frá sama vinnuveitandanum. 8.2.2023 18:30
Hinn 16 ára Daníel Tristan fær tækifæri með aðalliði Malmö FF Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið kallaður inn í aðallið Malmö FF en liðið er nú í æfingaferð á Spáni. Daníel Tristan er sonur fyrrum landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen. 8.2.2023 18:01
Umboðsmaðurinn segir Atsu ófundinn Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi. 8.2.2023 14:51
Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. 8.2.2023 14:01
Sádarnir halda áfram að koma á óvart í fótboltanum: Veglegur bónus á leiðinni Al-Hilal er komið í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í fótbolta fyrst félaga frá Sádí Arabíu. 8.2.2023 13:32
Nýr lögfræðingur Man. City fær jafnmikið borgað og De Bruyne Manchester City mun leita til bestu lögfræðinga í boði þegar félagið undirbýr sig nú fyrir það að þurfa verja sig gegn ásökunum um svindl frá ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2023 13:00
Nauðgari rekinn degi eftir að hann skoraði þrennu Enska utandeildarfélagið Radcliffe hefur rekið David Goodwillie degi eftir að hann skoraði þrennu í leik með liðinu. 8.2.2023 12:31
Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. 8.2.2023 11:30
Segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Cody Gakpo hefur ekki náð að fylgja eftir frábæru heimsmeistaramóti hjá sínu nýja liði Liverpool. Nýr landsliðsþjálfari hans, Ronald Koeman, segir Gakpo mögulega hafa farið of snemma í ensku úrvalsdeildina. 8.2.2023 11:01
Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. 8.2.2023 10:58
Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. 8.2.2023 09:31
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00
Félagi Birkis hneykslaður á ákvörðun Tyrkja Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku. 8.2.2023 08:34
Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. 8.2.2023 07:01
Burnley laumaði sér í 16-liða úrslit | Öskubuskuævintýri Wrexham á enda Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru á leið í 16-liða úrslit FA-bikarsins í fótbolta eftir dramatískan 2-1 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í kvöld. Þá var dramatíkin ekki minni þegar Sheffield United sló Hollywood-lið Wrexham úr leik á sama tíma. 7.2.2023 21:56
Fyrsti deildarsigur Juventus síðan stigin voru dregin af liðinu Juventus sótti þrjú stig er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur Juventus síðan 15 stig voru dregin af liðinu fyrir brot á félagsskiptareglum. 7.2.2023 21:40
HM gæti snúið aftur til Úrúgvæ hundrað árum eftir að fyrsta mótið fór þar fram Heimsmeistaramót karla í fótbolta gæti farið að hluta til fram í Úrúgvæ árið 2030, hundrað árum eftir að fyrsta heimsmeistaramótið í sögunni fór þar fram. 7.2.2023 18:31
Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. 7.2.2023 17:45
Ronaldinho verður meira í Barcelona eftir að sonur hans samdi við félagið Sonur Ronaldinho hefur gengið frá samningi við Barcelona og faðir hans er ánægður með fréttirnar. 7.2.2023 17:01
Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. 7.2.2023 16:30
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2023 15:00
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7.2.2023 14:00
Gerrard yrði loksins enskur meistari ef enska deildin færi ítölsku leiðina Á Ítalíu hafa félögin misst titlana sína þegar þau hafa brotið reglur með gróflegum hætti. Nú standa öll spjót að Manchester City eftir harðorða yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 7.2.2023 12:30
Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. 7.2.2023 12:01
Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. 7.2.2023 11:40
Liverpool er lélegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2023 Liverpool hefur ekki unnið deildarleik á nýju ári og vandræðin blasa við á öllum sviðum. 7.2.2023 10:31
Chelsea flytur inn heimsþekktan sálfræðing fyrir liðið Chelsea verslaði sér ekki bara leikmenn fyrir milljarða króna í janúarglugganum því enska úrvalsdeildarfélagið ákvað einnig að vinna í andlegum málum leikmanna sinna. 7.2.2023 09:30
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. 7.2.2023 08:30
Uppfært: Atsu enn ófundinn Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. 7.2.2023 07:32
Varane segist vera að kafna vegna fjölda leikja Franski miðvörðurinn Raphaël Varane segir knattspyrnumenn á hæsta getustigi spila alltof marga leiki. Varane lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna þrátt fyrir að vera ekki orðinn þrítugur. 6.2.2023 22:31
Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. 6.2.2023 21:30
„Enska úrvalsdeildin hefur aldrei farið í svona mál gegn svona félagi“ Enska úrvalsdeildin ákvað í dag að kæra Manchester City fyrir yfir eitt hundrað brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Sú ákvörðun gæti haft alvarlega afleiðingar. 6.2.2023 20:15
Lazio mistókst að komast upp fyrir nágranna sína Lazio náði aðeins jafntefli gegn Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Með sigri hefði Lazio farið upp fyrir nágranna sína og erkifjendur í Roma. 6.2.2023 19:31
Ten Hag ætlar út með ruslið Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, ætlar að taka rækilega til í leikmannamálum félagsins í sumar. Talið er að sex leikmenn verði seldir í sumar, þar á meðal verða fyrirliðinn Harry Maguire og framherjinn Anthony Martial. 6.2.2023 18:01
Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. 6.2.2023 17:30
Conte hringdi í Kane frá Ítalíu eftir að hann bætti markametið Antonio Conte hringdi beint í Harry Kane eftir sigur Tottenham á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kane skoraði eina mark leiksins og varð í leiðinni markahæstur í sögu Spurs. 6.2.2023 16:31
Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. 6.2.2023 15:31
Marsch rekinn frá Leeds Jesse Marsch hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Leeds United. Liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2023 15:01
María heldur sæti sínu í norska landsliðinu María Þórisdóttir er í nýjasta hópnum hjá norska kvennalandsliðinu í fótbolta en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. 6.2.2023 14:30
Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. 6.2.2023 14:16
Ekki á því að dómaratuð hafi aukist en segir samfélagsmiðla mestu breytinguna Erlendur Eiríksson er að hefja sitt 21. tímabil sem dómari í efstu deild í fótbolta. Guðjón Guðmundsson hitti málarameistarann á dögunum og forvitnaðist meðal annars um undirbúning dómara og hvort tuð leikmanna og stuðningsmanna hefði færst í aukana. 6.2.2023 13:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn