Fleiri fréttir Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. 18.1.2023 22:05 Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. 18.1.2023 21:20 Sverrir Ingi og félagar með óvæntan bikarsigur á Panathinaikos Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 2-0 sigur á Panathinaikos í fyrri viðureign liðanna í grísku bikarkeppninni í fótbolta. 18.1.2023 20:46 Brann vill fá Aron Elís Norska úrvalsdeildarliðið Brann hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Aroni Elísi Þrándarsyni. 18.1.2023 17:02 Luis Suarez með þrennu í fyrsta leik Luis Suarez var fljótur að minna á sig í fyrsta leik sínum með brasilíska félaginu Gremio. 18.1.2023 15:30 Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. 18.1.2023 14:19 Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.1.2023 13:30 Lyon þurfti að borga Söru Björk 12,7 milljónir króna plús vexti Sigur íslensku knattspyrnukonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, er að flestra mati tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof og hefur vakið mikla athygli í erlendum miðlum sem og hér á landi. 18.1.2023 11:07 Líkurnar á því að liðin í ensku úrvalsdeildinni lendi í ákveðnum sætum Opta tölfræðiþjónustan hefur lagst í mikla útreikninga og fundið út líkurnar hjá hverju liðanna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni til að enda í ákveðnu sæti deildarinnar í vor. 18.1.2023 10:31 BBC biðst afsökunar á klámhrekknum Áhorfendum í Bretlandi brá sjálfsagt í brún í gærkvöld þegar háværar stunur heyrðust á meðan að Gary Lineker og félagar ræddu í beinni útsendingu um bikarleik Liverpool og Wolves sem var þá að hefjast. 18.1.2023 10:00 Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. 18.1.2023 07:01 Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. 17.1.2023 23:16 Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. 17.1.2023 22:55 Ristin brotin og Tryggvi úr leik Tryggvi Hrafn Haraldsson, knattspyrnumaður úr Val, vonast til að vera farinn að æfa og geta mögulega spilað fyrsta leik liðsins í Bestu deildinni í vor þrátt fyrir að hafa ristarbrotnað á dögunum. 17.1.2023 22:30 Elliott skaut Liverpool í fjórðu umferð Harvey Elliott skoraði eina mark leiksins er Liverpool tryggði sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins með 1-0 útisigri gegn Wolves í kvöld. 17.1.2023 21:44 Áhorfandinn sem sparkaði í Ramsdale ákærður fyrir líkamsárás Stuðningsmaður Tottenham sem gerði sér ferð að endalínu vallarins til þess eins að sparka í Aaron Ramsdale, markvörð Arsenal, eftir tap Tottenham í Lundúnaslagnum síðastliðinn sunnudag hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. 17.1.2023 20:30 Rúnar og félagar úr leik eftir tap gegn toppliðinu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir að liðið tapaði 2-1 gegn toppliði tyrknesku úrvalsdeildarinnar Galatasaray í kvöld. 17.1.2023 19:45 Jón Dagur skoraði í grátlegu jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark OH Leuven er liðið þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.1.2023 19:27 Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 17.1.2023 18:23 Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. 17.1.2023 17:46 Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. 17.1.2023 16:52 Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. 17.1.2023 16:34 Kompany slær Jóhanni Berg gullhamra Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, nýtur þess út í ystu æsar að vinna með Jóhanni Berg Guðmundssyni. 17.1.2023 16:00 Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. 17.1.2023 15:31 Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. 17.1.2023 14:09 „Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“ Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana. 17.1.2023 13:30 KSÍ styður Norrænu EM-umsóknina Knattspyrnusamband Íslands styður sameiginlega umsókn Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um að halda EM kvenna eftir tvö ár. 17.1.2023 13:01 „Fer ekki nema einhver segi mér að fara“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að hætta hjá félaginu nema honum verði gert að gera það. 17.1.2023 12:30 Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV? Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar. 17.1.2023 11:00 Mjög ósáttar með að fá ekki æfingaferð í sólina eins og karlaliðið Íslendingaliðið Rosenborg í norsku kvennadeildinni hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að tíma ekki að bjóða kvennaliði sínu upp á það sama og karlaliðið fær. 17.1.2023 10:00 FH nælir í varnarmann úr Breiðholti Gyrðir Hrafn Guðbrandsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og mun því halda áfram að spila í Bestu deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. 17.1.2023 09:28 Góðar fréttir fyrir Arsenal en slæmar fréttir fyrir Liverpool Ofurtölvan fræga hefur nú spáð fyrir um lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út frá því hvernig hún telur að seinni hluti tímabilsins muni spilast. 17.1.2023 09:01 Drepinn af hundunum sínum Fótboltasamfélagið í Sambíu hefur síðustu daga syrgt fyrrverandi landsliðsframherjann Philemon Mulala sem lést eftir að hundarnir hans réðust á hann. Hann var sextugur að aldri. 17.1.2023 08:01 Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. 16.1.2023 20:31 Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. 16.1.2023 18:00 Myndband úr stúkunni þegar stuðningsmaður Spurs sparkaði í Ramsdale Stuðningsmaður Tottenham sem sparkaði í markmann Arsenal í leikslok á derby-slag Tottenham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er væntanlega á leiðinni í lífstíðarbann frá leikjum Tottenham liðsins. 16.1.2023 17:01 Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 16.1.2023 16:01 Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi. 16.1.2023 14:30 Stór hluti af Mudryk-peningunum fer til úkraínska hersins Forseti Shakhtar Donetsk, Rinat Akhmetov, hefur greint frá því að stór hluti upphæðarinnar sem félagið fékk frá Chelsea fyrir Mykhalo Mudryk renni til úkraínska hersins og hans baráttu hans við innrásarlið Rússa. 16.1.2023 14:01 Hefði Bruno getað skorað markið umdeilda án Rashford? Jöfnunarmark Bruno Fernandes fyrir Manchester United í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn var mjög umdeilt. Á Twitter er nú hægt að sjá hvernig atburðarásin hefði litið út án Marcus Rashford. 16.1.2023 07:30 Neville segir að Arsenal endi ekki sem meistarar Arsenal er með átta stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni nú þegar mótið er um það bil hálfnað. Gary Neville er á því að Arsenal muni fatast flugið og enda fyrir neðan bæði liðin frá Manchester. 15.1.2023 23:16 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. 15.1.2023 21:49 Dagný í liði West Ham sem tapaði fyrir Manchester City Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn í liði West Ham sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Manchester City í dag. West Ham er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 15.1.2023 21:42 Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. 15.1.2023 21:06 Viðræður Gerrard og pólska knattspyrnusambandsins halda áfram Steven Gerrard gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Póllands en viðræður hafa staðið yfir á milli hans og pólska knattspyrnusambandsins. 15.1.2023 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. 18.1.2023 22:05
Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. 18.1.2023 21:20
Sverrir Ingi og félagar með óvæntan bikarsigur á Panathinaikos Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 2-0 sigur á Panathinaikos í fyrri viðureign liðanna í grísku bikarkeppninni í fótbolta. 18.1.2023 20:46
Brann vill fá Aron Elís Norska úrvalsdeildarliðið Brann hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Aroni Elísi Þrándarsyni. 18.1.2023 17:02
Luis Suarez með þrennu í fyrsta leik Luis Suarez var fljótur að minna á sig í fyrsta leik sínum með brasilíska félaginu Gremio. 18.1.2023 15:30
Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. 18.1.2023 14:19
Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.1.2023 13:30
Lyon þurfti að borga Söru Björk 12,7 milljónir króna plús vexti Sigur íslensku knattspyrnukonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, er að flestra mati tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof og hefur vakið mikla athygli í erlendum miðlum sem og hér á landi. 18.1.2023 11:07
Líkurnar á því að liðin í ensku úrvalsdeildinni lendi í ákveðnum sætum Opta tölfræðiþjónustan hefur lagst í mikla útreikninga og fundið út líkurnar hjá hverju liðanna tuttugu í ensku úrvalsdeildinni til að enda í ákveðnu sæti deildarinnar í vor. 18.1.2023 10:31
BBC biðst afsökunar á klámhrekknum Áhorfendum í Bretlandi brá sjálfsagt í brún í gærkvöld þegar háværar stunur heyrðust á meðan að Gary Lineker og félagar ræddu í beinni útsendingu um bikarleik Liverpool og Wolves sem var þá að hefjast. 18.1.2023 10:00
Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. 18.1.2023 07:01
Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. 17.1.2023 23:16
Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. 17.1.2023 22:55
Ristin brotin og Tryggvi úr leik Tryggvi Hrafn Haraldsson, knattspyrnumaður úr Val, vonast til að vera farinn að æfa og geta mögulega spilað fyrsta leik liðsins í Bestu deildinni í vor þrátt fyrir að hafa ristarbrotnað á dögunum. 17.1.2023 22:30
Elliott skaut Liverpool í fjórðu umferð Harvey Elliott skoraði eina mark leiksins er Liverpool tryggði sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins með 1-0 útisigri gegn Wolves í kvöld. 17.1.2023 21:44
Áhorfandinn sem sparkaði í Ramsdale ákærður fyrir líkamsárás Stuðningsmaður Tottenham sem gerði sér ferð að endalínu vallarins til þess eins að sparka í Aaron Ramsdale, markvörð Arsenal, eftir tap Tottenham í Lundúnaslagnum síðastliðinn sunnudag hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. 17.1.2023 20:30
Rúnar og félagar úr leik eftir tap gegn toppliðinu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir að liðið tapaði 2-1 gegn toppliði tyrknesku úrvalsdeildarinnar Galatasaray í kvöld. 17.1.2023 19:45
Jón Dagur skoraði í grátlegu jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark OH Leuven er liðið þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.1.2023 19:27
Íslandsvinurinn Ratcliffe ætlar sér að eignast Manchester United INEOS, fyrirtæki breska milljarðamæringsins og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe, hefur formlega verið skráð sem áhugasamur kaupandi enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 17.1.2023 18:23
Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. 17.1.2023 17:46
Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. 17.1.2023 16:52
Leikmaður Aftureldingar veðjaði á eigin leiki og hundruð til viðbótar Knattspyrnumaður sem spilaði með Aftureldingu í næstu efstu deild Íslandsmótsins sumarið 2022 veðjaði á hundruð knattspyrnuleikja hér á landi á sama sumar. Meðal annars leiki sem hann spilaði. 17.1.2023 16:34
Kompany slær Jóhanni Berg gullhamra Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, nýtur þess út í ystu æsar að vinna með Jóhanni Berg Guðmundssyni. 17.1.2023 16:00
Með tvo ólöglega leikmenn en sigurinn stendur Íslandsmeistarar Vals unnu 13-0 sigur gegn Fram í fyrsta leiknum í Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta síðastliðinn föstudag. Sigurinn stendur, þrátt fyrir að Valur hafi teflt fram tveimur ólöglegum leikmönnum. 17.1.2023 15:31
Guy Smit lánaður til Eyja og má spila á móti Val Hollenski markvörðurinn Guy Smit spilar með ÍBV í Bestu deild karla í sumar. 17.1.2023 14:09
„Ef þið fallið þá getið þið hvergi falið ykkur“ Spænska knattspyrnufélagið Sevilla hefur upplifað mun betri tíma en þá sem leikmenn og stuðningsmenn þurfa að ganga í gegnum þessa dagana. 17.1.2023 13:30
KSÍ styður Norrænu EM-umsóknina Knattspyrnusamband Íslands styður sameiginlega umsókn Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um að halda EM kvenna eftir tvö ár. 17.1.2023 13:01
„Fer ekki nema einhver segi mér að fara“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að hætta hjá félaginu nema honum verði gert að gera það. 17.1.2023 12:30
Önnur Cloé Lacasse á leiðinni í ÍBV? Kvennalið ÍBV hefur gert samning við kanadíska framherjann Holly O'Neill sem mun spila með Eyjaliðinu í Bestu deildinni í sumar. 17.1.2023 11:00
Mjög ósáttar með að fá ekki æfingaferð í sólina eins og karlaliðið Íslendingaliðið Rosenborg í norsku kvennadeildinni hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að tíma ekki að bjóða kvennaliði sínu upp á það sama og karlaliðið fær. 17.1.2023 10:00
FH nælir í varnarmann úr Breiðholti Gyrðir Hrafn Guðbrandsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og mun því halda áfram að spila í Bestu deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. 17.1.2023 09:28
Góðar fréttir fyrir Arsenal en slæmar fréttir fyrir Liverpool Ofurtölvan fræga hefur nú spáð fyrir um lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út frá því hvernig hún telur að seinni hluti tímabilsins muni spilast. 17.1.2023 09:01
Drepinn af hundunum sínum Fótboltasamfélagið í Sambíu hefur síðustu daga syrgt fyrrverandi landsliðsframherjann Philemon Mulala sem lést eftir að hundarnir hans réðust á hann. Hann var sextugur að aldri. 17.1.2023 08:01
Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. 16.1.2023 20:31
Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. 16.1.2023 18:00
Myndband úr stúkunni þegar stuðningsmaður Spurs sparkaði í Ramsdale Stuðningsmaður Tottenham sem sparkaði í markmann Arsenal í leikslok á derby-slag Tottenham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni er væntanlega á leiðinni í lífstíðarbann frá leikjum Tottenham liðsins. 16.1.2023 17:01
Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 16.1.2023 16:01
Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi. 16.1.2023 14:30
Stór hluti af Mudryk-peningunum fer til úkraínska hersins Forseti Shakhtar Donetsk, Rinat Akhmetov, hefur greint frá því að stór hluti upphæðarinnar sem félagið fékk frá Chelsea fyrir Mykhalo Mudryk renni til úkraínska hersins og hans baráttu hans við innrásarlið Rússa. 16.1.2023 14:01
Hefði Bruno getað skorað markið umdeilda án Rashford? Jöfnunarmark Bruno Fernandes fyrir Manchester United í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn var mjög umdeilt. Á Twitter er nú hægt að sjá hvernig atburðarásin hefði litið út án Marcus Rashford. 16.1.2023 07:30
Neville segir að Arsenal endi ekki sem meistarar Arsenal er með átta stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni nú þegar mótið er um það bil hálfnað. Gary Neville er á því að Arsenal muni fatast flugið og enda fyrir neðan bæði liðin frá Manchester. 15.1.2023 23:16
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. 15.1.2023 21:49
Dagný í liði West Ham sem tapaði fyrir Manchester City Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn í liði West Ham sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Manchester City í dag. West Ham er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 15.1.2023 21:42
Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. 15.1.2023 21:06
Viðræður Gerrard og pólska knattspyrnusambandsins halda áfram Steven Gerrard gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Póllands en viðræður hafa staðið yfir á milli hans og pólska knattspyrnusambandsins. 15.1.2023 20:31
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn