Fleiri fréttir Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. 23.10.2022 18:13 Valgeir og félagar stigu stórt skref í átt að titlinum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Hacken eru komnir með aðra höndina á sænska meistaratitilinn eftir 2-1 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2022 17:37 Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2022 17:28 „Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. 23.10.2022 16:38 „Þetta eru gríðarleg vonbrigði“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í dag. Hann segir að liðið hafi skapað sér nógu mikið til að vinna leikinn. 23.10.2022 16:31 Atlético Madrid upp í þriðja sæti Atlético Madrid lyfti sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-2 útisigur gegn Real Betis í dag. 23.10.2022 16:15 Dagný skoraði í naumum sigri | María og stöllur enn með fullt hús stiga Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrsta mark West Ham er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Reading í ensku Ofurdeildinni í knattspyrnu í dag. Á sama tíma unnu María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United sinn fjórða sigur á tímabilinu í jafn mörgum leikjum. 23.10.2022 16:06 Aron skoraði í dramatískum sigri Aron Sigurðarson skoraði annað mark Horsens er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félaögum hans í Silkeborg dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:57 Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sjötta mark Vålerenga er liðið vann afar öruggan 6-0 sigur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:11 Daníel Leó lagði upp í jafntefli Daníel Leó Grétarsson lagði upp annað mark Slask Wroclaw er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Jagiellonia í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:05 Aston Villa vann stórsigur í fyrsta leiknum án Gerrard og Refirnir völtuðu yfir Úlfana Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur í dag er liðið tók á móti Brentford í sínum fyrsta leik eftir að félagið lét Steven Gerrard fara frá félaginu. Þá vann Leicester einnig 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves, en sigurinn lyfti liðinu upp úr fallsæti. 23.10.2022 15:00 Southampton sótti stig gegn toppliðinu Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 14:53 Alexandra og stöllur upp að hlið toppliðsins Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina lyftu sér upp að hlið toppliðs Roma er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 14:23 Svava skoraði er Brann tryggði sér titilinn Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrra mark Brann er liðið tryggði sér efsta sæti efri hluta norsku deildarinnar í knattspyrnu með 1-2 útisigri gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og stöllum hennar í Rosenborg. 23.10.2022 13:59 Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag. 23.10.2022 13:57 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0. 23.10.2022 13:16 Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. 23.10.2022 12:01 „Efast um að Ronaldo spili fyrir United aftur“ Þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu mínútu fyrir Manchester United í seinustu tveimur leikjum hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga. 23.10.2022 10:01 „Erum eins langt niðri og hægt er“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 23.10.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-5 | Dagur skoraði þrennu í öruggum sigri meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 2-5 sigur er liðið heimsótti Valsmenn í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Dagur Dan Þórhallsson skoraði þrennu fyrir meistarana í leik sem fór hægt af stað, en varð svo hin mesta skemmtun. 22.10.2022 22:40 Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. 22.10.2022 21:00 Mkhitaryan hetja Inter í sjö marka leik Inter vann dramatískan 3-4 útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan reyndist hetja gestanna þegar hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. 22.10.2022 20:48 „Ekki viss um að við höfum gert nóg til að vinna“ Graham Potter, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, var eðlilega svekktur eftir að liðið missti frá sér sigurinn gegn Manchester United í kvöld. Hann segir þó að hans menn hafi líklega ekki gert nógu mikið til að vinna leikinn. 22.10.2022 19:45 Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. 22.10.2022 18:28 Ítölsku meistararnir upp að hlið toppliðsins með stórsigri Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Napoli á toppi deildarinnar. 22.10.2022 17:53 Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. 22.10.2022 17:01 Jón Þór: Erum að fá spennandi leikmenn upp í liðið Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brattur eftir frábæran endurkomusigur á móti ÍBV. Leikurinn endaði 3 – 2 fyrir heimamenn þrátt fyrir að þeir hafi lent 0 – 2 undir. 22.10.2022 16:39 Everton vann sannfærandi sigur Evrerton heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en liðið bar 3-0 sigur úr býtum þegar liðið fékk Crystal Palace í heimsókn á Goodison Park í 11. umferð deildarinnar í dag. 22.10.2022 16:29 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Keflavík 1-7 | Leiknir fallinn eftir slæman skell Leiknismenn eru fallnir úr Bestu deild karla í fótbolta eftir 7-1 tap liðsins gegn Keflavík í næstsíðustu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í dag. 22.10.2022 16:20 Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. 22.10.2022 16:06 Jasmín Erla framlengir við Stjörnuna Jasmín Erla Ingadóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Jasmín Erla rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en nú hefur hún samið við félagið á nýjan leik. 22.10.2022 15:47 Bjarni Mark hafði betur gegn Íslendingaliðinu Bjarni Mark Antonsson kom inná sem varamaður eftir rúmlega klukkutíma leik þegar Start bar sigurorð af Sogndal með tveimur mörkum gegn einu í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. 22.10.2022 15:39 Stoðsending Söru Bjarkar dugði ekki gegn Guðnýju Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í varnarlínu AC Milan þegar liðið lagði Juventus að velli með fjórum mörkum gegn þremur í sjöundu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 22.10.2022 14:53 Klopp: Fengum nógu mörg færi til að vinna Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði lið sitt hafa fengið nógu mörg færi til þess að fá stig úr heimsókn sinni á City Ground í dag. 22.10.2022 14:00 Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. 22.10.2022 13:24 Núnez og Thiago fjarri góðu gamni á City Ground Darwin Núnez og Thiago Alcantara eru ekki í leikmannahópi Liverpool sem etur kappi við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á City Ground í Nottingham í hádeginu dag. 22.10.2022 11:13 Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. 22.10.2022 10:13 Evrópumeistararnir í nokkuð erfiðum riðli Dregið var í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta árið í morgun. 22.10.2022 09:51 Gerrard rýfur þögnina Steven Gerrard tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir brottreksturinn frá Aston Villa en Gerrard bað alla stuðningsmenn Villa afsökunar á frammistöðu liðsins undanfarið. 22.10.2022 07:01 Rabiot skoraði tvisvar í auðveldum sigri Juventus á Empoli Juventus tengdi saman tvo sigurleiki í fyrsta skipti á þessu tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Empoli í kvöld. 21.10.2022 21:15 Messi og Mbappe sáu um Ajaccio Paris Saint-Germain vann 0-3 útisigur á Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þökk sé mökum frá Lionel Messi og Kylian Mbappe. 21.10.2022 20:59 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar Aron Elís Þrándarson og liðsfélagar hans í OB unnu 3-1 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Freyr Alexandersson stýrir liði Lyngby og Sævar Atli Magnússon er leikmaður félagsins. 21.10.2022 19:00 „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. 21.10.2022 17:46 Sjáðu helstu atvikin í sigri Arsenal á PSV Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld með 1-0 sigri gegn PSV í Lundúnum. Granit Xhaka skoraði sigurmarkið á 70. mínútu. 21.10.2022 16:31 Fagnar því að Katrín og Jasmín vilji hærri laun: „Þetta er nýr veruleiki“ Kristján Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, segir að félagið muni bregðast við því ef markahrókarnir Jasmín Erla Ingadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir kveðji félagið í vetur. 21.10.2022 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. 23.10.2022 18:13
Valgeir og félagar stigu stórt skref í átt að titlinum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Hacken eru komnir með aðra höndina á sænska meistaratitilinn eftir 2-1 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 23.10.2022 17:37
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2022 17:28
„Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. 23.10.2022 16:38
„Þetta eru gríðarleg vonbrigði“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í dag. Hann segir að liðið hafi skapað sér nógu mikið til að vinna leikinn. 23.10.2022 16:31
Atlético Madrid upp í þriðja sæti Atlético Madrid lyfti sér upp í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-2 útisigur gegn Real Betis í dag. 23.10.2022 16:15
Dagný skoraði í naumum sigri | María og stöllur enn með fullt hús stiga Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrsta mark West Ham er liðið vann nauman 3-2 sigur gegn Reading í ensku Ofurdeildinni í knattspyrnu í dag. Á sama tíma unnu María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United sinn fjórða sigur á tímabilinu í jafn mörgum leikjum. 23.10.2022 16:06
Aron skoraði í dramatískum sigri Aron Sigurðarson skoraði annað mark Horsens er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félaögum hans í Silkeborg dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:57
Ingibjörg skoraði í stórsigri Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sjötta mark Vålerenga er liðið vann afar öruggan 6-0 sigur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:11
Daníel Leó lagði upp í jafntefli Daníel Leó Grétarsson lagði upp annað mark Slask Wroclaw er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Jagiellonia í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 15:05
Aston Villa vann stórsigur í fyrsta leiknum án Gerrard og Refirnir völtuðu yfir Úlfana Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur í dag er liðið tók á móti Brentford í sínum fyrsta leik eftir að félagið lét Steven Gerrard fara frá félaginu. Þá vann Leicester einnig 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves, en sigurinn lyfti liðinu upp úr fallsæti. 23.10.2022 15:00
Southampton sótti stig gegn toppliðinu Topplið Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Southampton í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 14:53
Alexandra og stöllur upp að hlið toppliðsins Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina lyftu sér upp að hlið toppliðs Roma er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.10.2022 14:23
Svava skoraði er Brann tryggði sér titilinn Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrra mark Brann er liðið tryggði sér efsta sæti efri hluta norsku deildarinnar í knattspyrnu með 1-2 útisigri gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og stöllum hennar í Rosenborg. 23.10.2022 13:59
Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag. 23.10.2022 13:57
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0. 23.10.2022 13:16
Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. 23.10.2022 12:01
„Efast um að Ronaldo spili fyrir United aftur“ Þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu mínútu fyrir Manchester United í seinustu tveimur leikjum hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga. 23.10.2022 10:01
„Erum eins langt niðri og hægt er“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 23.10.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-5 | Dagur skoraði þrennu í öruggum sigri meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 2-5 sigur er liðið heimsótti Valsmenn í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Dagur Dan Þórhallsson skoraði þrennu fyrir meistarana í leik sem fór hægt af stað, en varð svo hin mesta skemmtun. 22.10.2022 22:40
Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. 22.10.2022 21:00
Mkhitaryan hetja Inter í sjö marka leik Inter vann dramatískan 3-4 útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan reyndist hetja gestanna þegar hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. 22.10.2022 20:48
„Ekki viss um að við höfum gert nóg til að vinna“ Graham Potter, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, var eðlilega svekktur eftir að liðið missti frá sér sigurinn gegn Manchester United í kvöld. Hann segir þó að hans menn hafi líklega ekki gert nógu mikið til að vinna leikinn. 22.10.2022 19:45
Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. 22.10.2022 18:28
Ítölsku meistararnir upp að hlið toppliðsins með stórsigri Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Napoli á toppi deildarinnar. 22.10.2022 17:53
Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. 22.10.2022 17:01
Jón Þór: Erum að fá spennandi leikmenn upp í liðið Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brattur eftir frábæran endurkomusigur á móti ÍBV. Leikurinn endaði 3 – 2 fyrir heimamenn þrátt fyrir að þeir hafi lent 0 – 2 undir. 22.10.2022 16:39
Everton vann sannfærandi sigur Evrerton heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en liðið bar 3-0 sigur úr býtum þegar liðið fékk Crystal Palace í heimsókn á Goodison Park í 11. umferð deildarinnar í dag. 22.10.2022 16:29
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Keflavík 1-7 | Leiknir fallinn eftir slæman skell Leiknismenn eru fallnir úr Bestu deild karla í fótbolta eftir 7-1 tap liðsins gegn Keflavík í næstsíðustu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í dag. 22.10.2022 16:20
Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. 22.10.2022 16:06
Jasmín Erla framlengir við Stjörnuna Jasmín Erla Ingadóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Jasmín Erla rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en nú hefur hún samið við félagið á nýjan leik. 22.10.2022 15:47
Bjarni Mark hafði betur gegn Íslendingaliðinu Bjarni Mark Antonsson kom inná sem varamaður eftir rúmlega klukkutíma leik þegar Start bar sigurorð af Sogndal með tveimur mörkum gegn einu í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. 22.10.2022 15:39
Stoðsending Söru Bjarkar dugði ekki gegn Guðnýju Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í varnarlínu AC Milan þegar liðið lagði Juventus að velli með fjórum mörkum gegn þremur í sjöundu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 22.10.2022 14:53
Klopp: Fengum nógu mörg færi til að vinna Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði lið sitt hafa fengið nógu mörg færi til þess að fá stig úr heimsókn sinni á City Ground í dag. 22.10.2022 14:00
Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. 22.10.2022 13:24
Núnez og Thiago fjarri góðu gamni á City Ground Darwin Núnez og Thiago Alcantara eru ekki í leikmannahópi Liverpool sem etur kappi við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á City Ground í Nottingham í hádeginu dag. 22.10.2022 11:13
Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. 22.10.2022 10:13
Evrópumeistararnir í nokkuð erfiðum riðli Dregið var í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta árið í morgun. 22.10.2022 09:51
Gerrard rýfur þögnina Steven Gerrard tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir brottreksturinn frá Aston Villa en Gerrard bað alla stuðningsmenn Villa afsökunar á frammistöðu liðsins undanfarið. 22.10.2022 07:01
Rabiot skoraði tvisvar í auðveldum sigri Juventus á Empoli Juventus tengdi saman tvo sigurleiki í fyrsta skipti á þessu tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Empoli í kvöld. 21.10.2022 21:15
Messi og Mbappe sáu um Ajaccio Paris Saint-Germain vann 0-3 útisigur á Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þökk sé mökum frá Lionel Messi og Kylian Mbappe. 21.10.2022 20:59
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar Aron Elís Þrándarson og liðsfélagar hans í OB unnu 3-1 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Freyr Alexandersson stýrir liði Lyngby og Sævar Atli Magnússon er leikmaður félagsins. 21.10.2022 19:00
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. 21.10.2022 17:46
Sjáðu helstu atvikin í sigri Arsenal á PSV Arsenal tryggði sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld með 1-0 sigri gegn PSV í Lundúnum. Granit Xhaka skoraði sigurmarkið á 70. mínútu. 21.10.2022 16:31
Fagnar því að Katrín og Jasmín vilji hærri laun: „Þetta er nýr veruleiki“ Kristján Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, segir að félagið muni bregðast við því ef markahrókarnir Jasmín Erla Ingadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir kveðji félagið í vetur. 21.10.2022 15:46