Fleiri fréttir

Nýtt Start hjá Magna

Magni Fannberg hefur verið ráðinn íþróttastjóri Start í Noregi. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið.

Sérstök stund fyrir Maríu Þóris í gær

Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir upplifði stóra stund í gær þegar norska landsliðið vann 2-0 sigur á Portúgal í lokaleik sínum í Algarve-bikarinn.

Vanda með veiruna og missir af ársþingi

Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit.

Efstu deildirnar heita Besta deildin

Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag.

Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls

Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði.

„Nú skil ég hvernig karlleikmönnunum líður“

Kvennafótboltinn er alltaf að fá meiri athygli og það þýðir um leið að fleiri sögusagnir fara á kreik um bestu leikmennina. Þessu hefur sænska landsliðskonan Kosovar Asllani heldur betur kynnst hjá Real Madrid.

Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti

Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld.

„Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur.

Sjá næstu 50 fréttir