Fleiri fréttir Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. 31.1.2022 23:59 PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. 31.1.2022 23:04 Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. 31.1.2022 20:01 Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57 Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00 Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38 Hefur aldrei tapað leik með argentínska landsliðinu Emiliano Martinez hefur enn ekki kynnst tilfinningunni að tapa landsleik með Argentínu en Argentínumenn voru um helgina enn á ný á sigurbraut með hann í markinu. 31.1.2022 13:01 Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. 31.1.2022 11:31 Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. 31.1.2022 10:15 Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. 31.1.2022 08:16 Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. 31.1.2022 08:00 Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. 31.1.2022 06:30 Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. 30.1.2022 23:01 Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 30.1.2022 22:30 Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. 30.1.2022 21:40 Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30.1.2022 21:28 Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30.1.2022 21:23 Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. 30.1.2022 21:00 Jón Þór hættur hjá Vestra | Að taka við ÍA Jón Þór Hauksson er hættur þjálfun Lengjudeildarliðs Vestra og er að taka við úrvalsdeildarliði ÍA. 30.1.2022 20:24 Jafnt í uppgjöri toppliðanna í Grikklandi Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá PAOK þegar liðið mætti Olympiacos í stórleik helgarinnar í grísku úrvalsdeildinni. 30.1.2022 19:31 Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. 30.1.2022 17:41 Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. 30.1.2022 17:30 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30.1.2022 16:15 Dagný kom inn af bekknum og skoraði eftir aðeins þrjár mínútur West Ham United heimsótti Sheffield United í FA-bikarnum á Englandi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hóf leik á varamannabekk West Ham en kom inn á og skoraði síðasta mark liðsins í 4-1 sigri. 30.1.2022 15:31 „Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00 Liverpool staðfestir komu Díaz Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest komu vængmannsins Luis Díaz. Hann er Kólumbíumaður sem kemur frá Porto í Portúgal. 30.1.2022 12:15 Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31 Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44 Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00 „Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01 Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00 Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. 29.1.2022 22:30 Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. 29.1.2022 22:01 Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30 Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01 Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. 29.1.2022 20:30 Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. 29.1.2022 18:16 Jón Daði spilaði í ótrúlegum sex marka sigri Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í ótrúlegum 6-0 sigri Bolton Wanderers á Sunderland. 29.1.2022 16:58 Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. 29.1.2022 15:00 Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. 29.1.2022 14:02 Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. 29.1.2022 12:54 Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31 Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01 Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. 28.1.2022 23:02 Sjá næstu 50 fréttir
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. 31.1.2022 23:59
PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. 31.1.2022 23:04
Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. 31.1.2022 20:01
Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57
Hafa byrjað öll tímabil í efstu deild á öldinni með Skagamann sem þjálfara Skagamenn héldu í hefðina þegar þeir fundu eftirmann Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson mun stýra liði ÍA í úrvalsdeild karla í sumar en það var tilkynnt í dag. 31.1.2022 14:00
Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38
Hefur aldrei tapað leik með argentínska landsliðinu Emiliano Martinez hefur enn ekki kynnst tilfinningunni að tapa landsleik með Argentínu en Argentínumenn voru um helgina enn á ný á sigurbraut með hann í markinu. 31.1.2022 13:01
Líkami Gareth Bale hefur allur minnkað á fimm mánuðum Gareth Bale var einu sinni dýrasti og einn allra besti knattspyrnumaður heims. Hann er enn bara 32 ára gamall en síðustu ár hafa ekki verið honum hagstæð inn á fótboltavellinum. 31.1.2022 11:31
Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. 31.1.2022 10:15
Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. 31.1.2022 08:16
Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. 31.1.2022 08:00
Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. 31.1.2022 06:30
Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. 30.1.2022 23:01
Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 30.1.2022 22:30
Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. 30.1.2022 21:40
Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. 30.1.2022 21:28
Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30.1.2022 21:23
Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. 30.1.2022 21:00
Jón Þór hættur hjá Vestra | Að taka við ÍA Jón Þór Hauksson er hættur þjálfun Lengjudeildarliðs Vestra og er að taka við úrvalsdeildarliði ÍA. 30.1.2022 20:24
Jafnt í uppgjöri toppliðanna í Grikklandi Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá PAOK þegar liðið mætti Olympiacos í stórleik helgarinnar í grísku úrvalsdeildinni. 30.1.2022 19:31
Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. 30.1.2022 17:41
Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. 30.1.2022 17:30
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30.1.2022 16:15
Dagný kom inn af bekknum og skoraði eftir aðeins þrjár mínútur West Ham United heimsótti Sheffield United í FA-bikarnum á Englandi í dag. Dagný Brynjarsdóttir hóf leik á varamannabekk West Ham en kom inn á og skoraði síðasta mark liðsins í 4-1 sigri. 30.1.2022 15:31
„Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00
Liverpool staðfestir komu Díaz Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest komu vængmannsins Luis Díaz. Hann er Kólumbíumaður sem kemur frá Porto í Portúgal. 30.1.2022 12:15
Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. 30.1.2022 11:31
Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44
Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. 30.1.2022 08:01
Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00
Barcelona staðfestir komu Traoré Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. 29.1.2022 22:30
Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. 29.1.2022 22:01
Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30
Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01
Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. 29.1.2022 20:30
Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. 29.1.2022 18:16
Jón Daði spilaði í ótrúlegum sex marka sigri Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í ótrúlegum 6-0 sigri Bolton Wanderers á Sunderland. 29.1.2022 16:58
Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. 29.1.2022 15:00
Man Utd og Juventus bítast um Zakaria Svissneski miðjumaðurinn Denis Zakaria er eftirsóttur á lokaspretti félagaskiptagluggans. 29.1.2022 14:02
Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. 29.1.2022 12:54
Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31
Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01
Valdi Juventus frekar en ensku úrvalsdeildina Sóknarmaðurinn Dušan Vlahović hefur samið við ítalska knattspyrnufélagið Juventus til ársins 2026. Hann mun klæðast treyju númer 7. 28.1.2022 23:02