Fleiri fréttir Leiknismenn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með veiruna Leikmannahópur Leiknis R. er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónaveiruna. 26.7.2021 20:31 Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. 26.7.2021 20:00 Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. 26.7.2021 19:30 Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. 26.7.2021 18:01 FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. 26.7.2021 17:15 Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. 26.7.2021 14:45 Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26.7.2021 13:30 Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. 26.7.2021 13:01 Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. 26.7.2021 11:30 Smit hjá Fylki og leiknum gegn Val frestað Leikmaður Fylkis hefur greinst með kórónuveiruna og liðið er komið í sóttkví. 26.7.2021 11:15 Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. 26.7.2021 10:30 Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26.7.2021 08:01 Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. 26.7.2021 07:30 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26.7.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Blikar dragast aftur úr toppliðunum Keflavík vann nokkuð óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki suður með sjó í leik sem fór fram í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 25.7.2021 23:19 Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. 25.7.2021 22:44 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25.7.2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25.7.2021 22:06 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. 25.7.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25.7.2021 21:27 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 25.7.2021 20:41 Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. 25.7.2021 19:45 Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. 25.7.2021 19:33 Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25.7.2021 19:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2 - 1 Tindastóll | Þrjú mikilvæg stig urðu eftir í Eyjum Tindastóll hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum sínum fyrir leikinn í dag og með sigri á Hásteinsvelli hefði liðið komist upp fyrir ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. 25.7.2021 17:45 Ari Freyr lagði upp í Íslendingaslag Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Hammarby vann 2-1 sigur á heimavelli gegn Norrköping, og Häcken gerði 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. 25.7.2021 17:29 Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. 25.7.2021 16:45 „Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“ Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag. 25.7.2021 15:46 Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. 25.7.2021 14:46 Þjóðverjar rétt mörðu Sáda - Japan með fullt hús Önnur umferð í riðlakeppni karla í fótbolta á Ólympíuleikunum kláraðist í dag. Heimamenn í Japan eru með fullt hús stiga og þá unnu Þýskaland og Spánn sína fyrstu sigra. 25.7.2021 14:15 Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. 25.7.2021 12:02 Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. 25.7.2021 11:31 Lygilegur sigur Frakka hélt þeim á lífi Frakkar hafa verið allt annað en sannfærandi í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum það sem af er. Eftir 4-1 tap fyrir Mexíkó í fyrsta leik var útlit fyrir að liðið félli úr keppni í morgun en hádramatísk endurkoma hélt þeim á lífi. 25.7.2021 11:00 Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. 25.7.2021 10:16 Elísabet Gunnarsdóttir: Það er svona fram og til baka spil og færi á báða bóga Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni, fór yfir stöðu liðanna í Pepsi Max deild kvenna. Elísabet fylgdist með leik Vals og Breiðabliks í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á dögunum. 25.7.2021 07:01 Brynjólfur skoraði þrennu í bikarsigri Kristiansund Brynjólfur Andersen Willumsson var á skotskónum þegar Kristiansund heimsótti Volda í norska bikarnum í fótbolta. Lokatölur 4-2, Kristiansund í vil, eftir framlengingu. 24.7.2021 23:02 Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. 24.7.2021 22:01 Selfyssingar fá liðsstyrk úr tékknesku deildinni Varnarmaðurinn Susanna Friedrichs hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss. Friedrichs mun leika með Selfyssingum út næstu leiktíð. 24.7.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. 24.7.2021 19:22 Alfreð: Karitas hefur staðið af sér stærri tæklingar Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Breiðabliki. 24.7.2021 18:43 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Glæsimark varamannsins bjargaði Blikum Breiðablik vann mikilvægan sigur á Selfossi, 2-1, þegar liðin mættust í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. 24.7.2021 18:40 Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. 24.7.2021 18:09 Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. 24.7.2021 17:30 Arnór Ingvi í liði vikunnar vestanhafs Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var valinn í lið vikunnar í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta eftir góða frammistöðu í 5-0 sigri liðs hans New England Revolution á Inter Miami á miðvikudagskvöld. 24.7.2021 16:46 Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma. 24.7.2021 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leiknismenn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með veiruna Leikmannahópur Leiknis R. er kominn í sóttkví eftir að leikmaður liðsins greindist með kórónaveiruna. 26.7.2021 20:31
Elías Már á leið í frönsku B-deildina Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir franska B-deildarliðsins Nimes frá hollenska liðinu Excelsior. 26.7.2021 20:00
Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. 26.7.2021 19:30
Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. 26.7.2021 18:01
FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. 26.7.2021 17:15
Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. 26.7.2021 14:45
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. 26.7.2021 13:30
Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. 26.7.2021 13:01
Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. 26.7.2021 11:30
Smit hjá Fylki og leiknum gegn Val frestað Leikmaður Fylkis hefur greinst með kórónuveiruna og liðið er komið í sóttkví. 26.7.2021 11:15
Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. 26.7.2021 10:30
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26.7.2021 08:01
Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. 26.7.2021 07:30
Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26.7.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Blikar dragast aftur úr toppliðunum Keflavík vann nokkuð óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki suður með sjó í leik sem fór fram í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 25.7.2021 23:19
Óskar Hrafn: Erfitt að gagnrýna leikstílinn og hampa honum á sama tíma Breiðablik tapaði óvænt í Keflavík í kvöld í 14. umferð Pepsi Max deildar karla, í leik sem endaði 2-0 fyrir heimamenn. Helsti umræðupunkturinn, eins og áður, er uppspils leikstíll Breiðabliks. 25.7.2021 22:44
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25.7.2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25.7.2021 22:06
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-3| Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum Valur komust yfir rétt áður en flautað var til hálfleiks. Það má segja að mark Patrick Pedersen hafi verið gegn gangi leiksins en eftir að Valur komst á bragðið áttu heimamenn lítinn séns.Birkir Már Sævarsson gerði annað mark Vals með laglegu skoti í fjærhornið þegar síðari hálfleikur var ný farinn af stað.Andri Adolphsson var nýkominn inn á sem varamaður þegar hann spólaði upp hægri kantinn og þrumaði boltanum í slánna og inn. 25.7.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25.7.2021 21:27
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. 25.7.2021 20:41
Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. 25.7.2021 19:45
Jóhannes Karl: Skil ekki hvers vegna vítið var dæmt Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok þegar hans menn lutu í gras fyrir FH. 25.7.2021 19:33
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. 25.7.2021 19:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2 - 1 Tindastóll | Þrjú mikilvæg stig urðu eftir í Eyjum Tindastóll hafði unnið tvo af síðustu þremur leikjum sínum fyrir leikinn í dag og með sigri á Hásteinsvelli hefði liðið komist upp fyrir ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. 25.7.2021 17:45
Ari Freyr lagði upp í Íslendingaslag Tveimur leikjum var að ljúka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Hammarby vann 2-1 sigur á heimavelli gegn Norrköping, og Häcken gerði 1-1 jafntefli gegn Elfsborg. 25.7.2021 17:29
Hádramatískur sigur í fyrsta leik Freys Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu nauman 2-1 sigur á Nyköbing í fyrstu umferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom á ögurstundu. 25.7.2021 16:45
„Ógeðslega gaman að leiða þetta geggjaða lið“ Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis úr Breiðholti, er óvænt stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar. Sævar hefur nú skorað tíu mörk í 13 leikjum, og segist hafa komið sjálfum sér á óvart. Sævar verður í liði Leiknis sem mætir KA síðar í dag. 25.7.2021 15:46
Frestað hjá Ísak Óla og félögum vegna þrumuveðurs Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Þýskalandi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn í Esbjerg. 25.7.2021 14:46
Þjóðverjar rétt mörðu Sáda - Japan með fullt hús Önnur umferð í riðlakeppni karla í fótbolta á Ólympíuleikunum kláraðist í dag. Heimamenn í Japan eru með fullt hús stiga og þá unnu Þýskaland og Spánn sína fyrstu sigra. 25.7.2021 14:15
Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. 25.7.2021 12:02
Skiptin til Everton tefjast vegna Brexit Nýjar atvinnuleyfisreglur á Bretlandi eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa sett strik í reikninginn fyrir félagsskipti landsliðsmarkvarðarins Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. 25.7.2021 11:31
Lygilegur sigur Frakka hélt þeim á lífi Frakkar hafa verið allt annað en sannfærandi í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum það sem af er. Eftir 4-1 tap fyrir Mexíkó í fyrsta leik var útlit fyrir að liðið félli úr keppni í morgun en hádramatísk endurkoma hélt þeim á lífi. 25.7.2021 11:00
Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. 25.7.2021 10:16
Elísabet Gunnarsdóttir: Það er svona fram og til baka spil og færi á báða bóga Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni, fór yfir stöðu liðanna í Pepsi Max deild kvenna. Elísabet fylgdist með leik Vals og Breiðabliks í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á dögunum. 25.7.2021 07:01
Brynjólfur skoraði þrennu í bikarsigri Kristiansund Brynjólfur Andersen Willumsson var á skotskónum þegar Kristiansund heimsótti Volda í norska bikarnum í fótbolta. Lokatölur 4-2, Kristiansund í vil, eftir framlengingu. 24.7.2021 23:02
Kristófer Ingi í dönsku deildina Kristófer Ingi Kristinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Hann kemur frá franska B-deildarfélaginu Grenoble. 24.7.2021 22:01
Selfyssingar fá liðsstyrk úr tékknesku deildinni Varnarmaðurinn Susanna Friedrichs hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss. Friedrichs mun leika með Selfyssingum út næstu leiktíð. 24.7.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. 24.7.2021 19:22
Alfreð: Karitas hefur staðið af sér stærri tæklingar Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Breiðabliki. 24.7.2021 18:43
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Glæsimark varamannsins bjargaði Blikum Breiðablik vann mikilvægan sigur á Selfossi, 2-1, þegar liðin mættust í 12. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í dag. 24.7.2021 18:40
Mikael Anderson í byrjunarliðinu í sigri Midtjylland Mikael Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Álaborg í dönsku deildinni í dag. Mark Junior Brumado skildi liðin að í 1-0 sigri Midtjylland. 24.7.2021 18:09
Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. 24.7.2021 17:30
Arnór Ingvi í liði vikunnar vestanhafs Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var valinn í lið vikunnar í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta eftir góða frammistöðu í 5-0 sigri liðs hans New England Revolution á Inter Miami á miðvikudagskvöld. 24.7.2021 16:46
Dramatískur sigur Selfyssinga fyrir vestan Selfoss lagði Vestra 2-1 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Olís-vellinum á Ísafirði. Sigurmark gestanna var skorað í lok uppbótartíma. 24.7.2021 16:00