Fleiri fréttir Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. 10.7.2021 18:45 Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. 10.7.2021 18:30 Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. 10.7.2021 17:01 Kórdrengir upp í þriðja sæti eftir sigur gegn Vestra Kórdrengir unnu í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn Vestra í Lengjudeild karla. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en það eru Kórdrengir sem halda í við toppliðin með sigrinum. 10.7.2021 16:03 Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. 10.7.2021 15:09 Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. 10.7.2021 15:01 Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. 10.7.2021 14:16 Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. 10.7.2021 13:16 Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. 10.7.2021 12:16 Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. 10.7.2021 11:45 Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. 10.7.2021 11:00 Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. 10.7.2021 10:31 Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 10.7.2021 10:00 Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. 10.7.2021 09:31 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10.7.2021 08:01 Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. 10.7.2021 07:01 Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. 9.7.2021 23:01 Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. 9.7.2021 22:00 Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. 9.7.2021 21:11 Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. 9.7.2021 21:06 Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. 9.7.2021 20:31 Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. 9.7.2021 19:52 Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. 9.7.2021 19:01 Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. 9.7.2021 17:46 Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. 9.7.2021 17:01 Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. 9.7.2021 16:30 Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. 9.7.2021 15:31 Zidane ætlar sér að taka við franska landsliðinu Frakkinn Zinedine Zidane hefur eingöngu áhuga á að taka við franska landsliðinu en hann sagði starfi sínu lausu hjá Real Madrid síðasta vor. 9.7.2021 14:31 Grínaðist með að fyrsti titillinn gæti kostað vinskapinn við Messi Vinirnir Neymar og Lionel Messi mætast á miðnætti annað kvöld, að íslenskum tíma, í leik sem endar með því að annar þessara stórstjarna verður Suður-Ameríkumeistari í fótbolta í fyrsta sinn á ferlinum. 9.7.2021 14:00 „Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. 9.7.2021 13:30 Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 9.7.2021 12:51 Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. 9.7.2021 12:15 „Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. 9.7.2021 11:45 Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. 9.7.2021 11:09 Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9.7.2021 10:01 Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. 9.7.2021 09:30 Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. 9.7.2021 09:01 Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. 9.7.2021 08:30 PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. 9.7.2021 08:01 Diego Simeone framlengir við Atlético Madrid Diego Simeone hefur framlengt smning sinn við spænsku meistarana Atlético Madrid. Simeone tók fyrst við liðinu árið 2011, eða fyrir tíu árum, og mun nú stýra liðinu til ársins 2024 í það minnsta. 9.7.2021 07:00 KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. 8.7.2021 23:30 Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. 8.7.2021 23:01 Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. 8.7.2021 22:01 Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. 8.7.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8.7.2021 21:13 Sjá næstu 50 fréttir
Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. 10.7.2021 18:45
Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. 10.7.2021 18:30
Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. 10.7.2021 17:01
Kórdrengir upp í þriðja sæti eftir sigur gegn Vestra Kórdrengir unnu í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn Vestra í Lengjudeild karla. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en það eru Kórdrengir sem halda í við toppliðin með sigrinum. 10.7.2021 16:03
Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. 10.7.2021 15:09
Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. 10.7.2021 15:01
Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. 10.7.2021 14:16
Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. 10.7.2021 13:16
Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. 10.7.2021 12:16
Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. 10.7.2021 11:45
Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. 10.7.2021 11:00
Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. 10.7.2021 10:31
Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 10.7.2021 10:00
Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. 10.7.2021 09:31
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10.7.2021 08:01
Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. 10.7.2021 07:01
Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. 9.7.2021 23:01
Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. 9.7.2021 22:00
Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. 9.7.2021 21:11
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. 9.7.2021 21:06
Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. 9.7.2021 20:31
Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. 9.7.2021 19:52
Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. 9.7.2021 19:01
Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. 9.7.2021 17:46
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. 9.7.2021 17:01
Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. 9.7.2021 16:30
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. 9.7.2021 15:31
Zidane ætlar sér að taka við franska landsliðinu Frakkinn Zinedine Zidane hefur eingöngu áhuga á að taka við franska landsliðinu en hann sagði starfi sínu lausu hjá Real Madrid síðasta vor. 9.7.2021 14:31
Grínaðist með að fyrsti titillinn gæti kostað vinskapinn við Messi Vinirnir Neymar og Lionel Messi mætast á miðnætti annað kvöld, að íslenskum tíma, í leik sem endar með því að annar þessara stórstjarna verður Suður-Ameríkumeistari í fótbolta í fyrsta sinn á ferlinum. 9.7.2021 14:00
„Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. 9.7.2021 13:30
Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 9.7.2021 12:51
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. 9.7.2021 12:15
„Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. 9.7.2021 11:45
Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. 9.7.2021 11:09
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9.7.2021 10:01
Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. 9.7.2021 09:30
Davíð Þór segir FH vilja halda Þóri Jóhanni Miðjumaðurinn öflugi Þórir Jóhann Helgason verður samningslaus í haust og hefur verið umræða á kreiki um að hann muni yfirgefa lið sitt FH er samningurinn rennur út. Davíð Þór Viðarsson, þjálfari FH var spurður út í samningsmál Þóris að loknum 1-0 sigri FH á Sligo Rovers í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. 9.7.2021 09:01
Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. 9.7.2021 08:30
PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. 9.7.2021 08:01
Diego Simeone framlengir við Atlético Madrid Diego Simeone hefur framlengt smning sinn við spænsku meistarana Atlético Madrid. Simeone tók fyrst við liðinu árið 2011, eða fyrir tíu árum, og mun nú stýra liðinu til ársins 2024 í það minnsta. 9.7.2021 07:00
KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. 8.7.2021 23:30
Giroud á leið til AC Milan Olivier Giroud er á leið til AC Milan á Ítalíu samkvæmt heimildum Sky þar í landi. Giroud er 34 ára framherji sem hefur spilað með Chelsea frá árinu 2018. 8.7.2021 23:01
Glódís Perla mögulega á leið til Bayern München Glódís Perla Viggósdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís var verðlaunuð fyrir góðan árangur eftir 5-0 sigur liðsins gegn Växjö í dag. 8.7.2021 22:01
Umfjöllun: Stjarnan - Bohemians 1-1 | Jafnt í Garðabæ í ris litlum leik Stjarnan tók á móti írska liðinu Bohemians í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Liðin skildu jöfn 1-1 en gestirnir frá Dublin voru meira með boltann en ógnuðu lítið á meðan heimamenn náðu ekki að búa sér til mörg færi en náðu að nýta sér eitt þeirra fáu sem sköpuðust. 8.7.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8.7.2021 21:13