Fleiri fréttir Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. 30.5.2021 14:16 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30.5.2021 13:31 KSÍ hvetur fleiri konur til að ganga til liðs við hreyfinguna Knattspyrnusamband Íslands birti frétt á vef sínum sem og myndbönd þar sem það hvetur konur til að koma að því starfi sem er unnið í kringum fótboltann hér á landi. 30.5.2021 12:46 12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30.5.2021 12:01 Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. 30.5.2021 11:30 Vonast til að frammistaðan í nótt hjálpi honum að halda landsliðssætinu Hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði eina mark Íslands í naumu 2-1 tapi gegn Mexíkó í nótt. Hann ræddi við KSÍ eftir leik og sjá má viðtalið neðst í fréttinni. 30.5.2021 11:01 Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30.5.2021 09:31 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30.5.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Mexíkó - Ísland 2-1 | Hirving Lozano hetja Mexíkó Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði 2-1 fyrir Mexíkó er liðin mættust í vináttulandsleik í Dallas í Bandaríkjunum í nótt. Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands snemma leiks en Mexíkó svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. 30.5.2021 03:30 Umfjöllun: Mexíkó - Ísland 2-1 | Hirving Lozano hetja Mexíkó Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó í Texas. Birkir Már kom Íslandi yfir snemma leiks. Tvö mörk frá Hirving Lozano með stuttu millibili í seinni hálfleik varð til þess að Mexíkó unnu leikinn 2-1. 29.5.2021 23:59 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29.5.2021 23:01 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29.5.2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29.5.2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29.5.2021 21:04 Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin þegar Brentford tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 2-0 sigur gegn Swansea í umspili ensku B-deildarinnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið mun leika í úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 29.5.2021 20:00 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström. 29.5.2021 17:01 Brentford upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum. 29.5.2021 16:03 Rosengård með fullt hús stiga á toppnum eftir stórsigur | Sveindís Jane sneri aftur í tapi Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu stórsigur á meðan Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur eftir meiðsli í tapi Kristianstad. 29.5.2021 14:00 Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. 29.5.2021 13:00 13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29.5.2021 12:01 PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. 29.5.2021 10:30 Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld. 29.5.2021 09:00 Vill framlengja við Mkhitaryan þrátt fyrir vandræðin í Manchester Jose Mourinho tekur við stjórnartaumunum hjá Roma í sumar og hann vill sjá félagið framlengja við Henrikh Mkhitaryan en núverandi samningur Mkhitaryan rennur út í sumar. 29.5.2021 08:00 Aron verður áfram í Katar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi. 29.5.2021 07:01 Forseti Barcelona tjáir sig um samningsmál Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi við Lionel Messi en forsetinn segir að hlutirnir gangi hins vegar vel. 28.5.2021 23:01 KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. 28.5.2021 21:16 Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. 28.5.2021 21:08 Evrópubolti í Árósum þökk sé Jóni Degi og Grabara AGF mun leika í Conference League á næstu leiktíð eftir að Árósarliðið vann 5-3 sigur á AaB í úrslitaleik um Evrópusæti Ceres Park í kvöld. 28.5.2021 20:12 Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 28.5.2021 19:57 Kórónuveirusmit í herbúðum Hollands Þegar það eru fjórtán dagar þangað til að Evrópumótið í knattspyrnu hefst er kórónuveirusmit í herbúðum hollenska landsliðsins. 28.5.2021 18:45 Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. 28.5.2021 18:01 Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. 28.5.2021 17:01 Landsliðið býr sig í hitanum undir leik fyrir framan tugþúsundir Mexíkana Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir erfiðan vináttulandsleik við Mexíkó í Texasfylki í Bandaríkjunum. 28.5.2021 16:30 Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. 28.5.2021 15:38 Mikið svekkelsi í Keflavík Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma. 28.5.2021 14:01 Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Liverpool hefur fest kaup á franska miðverðinum Ibrahima Konaté frá RB Leipzig. 28.5.2021 13:32 Allegri tekur aftur við Juventus Eins og við var búist hefur Massimiliano Allegri verið ráðinn knattspyrnustjóri Juventus á nýjan leik. 28.5.2021 13:17 Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. 28.5.2021 13:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28.5.2021 12:00 Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. 28.5.2021 11:31 Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. 28.5.2021 10:31 Pirlo rekinn frá Juventus Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus. 28.5.2021 09:44 Sendi Liverpool mönnum skilaboð eftir að hafa unnið Man. Utd í úrslitaleiknum Alberto Moreno varð Evrópudeildarmeistari með Villarreal á miðvikudagskvöldið og skoraði í vítakeppninni. Eftir leikinn ákvað hann að senda stuðningsmönnum gamla félagsins síns kveðju. 28.5.2021 09:01 Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. 28.5.2021 08:30 Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. 28.5.2021 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. 30.5.2021 14:16
De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30.5.2021 13:31
KSÍ hvetur fleiri konur til að ganga til liðs við hreyfinguna Knattspyrnusamband Íslands birti frétt á vef sínum sem og myndbönd þar sem það hvetur konur til að koma að því starfi sem er unnið í kringum fótboltann hér á landi. 30.5.2021 12:46
12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30.5.2021 12:01
Belgísk landsliðskona til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Nú hefur liðið samið við belgísku landsliðskonuna Chloé Vande Velde en hún kemur á láni frá belgíska félaginu Gent. 30.5.2021 11:30
Vonast til að frammistaðan í nótt hjálpi honum að halda landsliðssætinu Hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði eina mark Íslands í naumu 2-1 tapi gegn Mexíkó í nótt. Hann ræddi við KSÍ eftir leik og sjá má viðtalið neðst í fréttinni. 30.5.2021 11:01
Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30.5.2021 09:31
Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. 30.5.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Mexíkó - Ísland 2-1 | Hirving Lozano hetja Mexíkó Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði 2-1 fyrir Mexíkó er liðin mættust í vináttulandsleik í Dallas í Bandaríkjunum í nótt. Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands snemma leiks en Mexíkó svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. 30.5.2021 03:30
Umfjöllun: Mexíkó - Ísland 2-1 | Hirving Lozano hetja Mexíkó Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó í Texas. Birkir Már kom Íslandi yfir snemma leiks. Tvö mörk frá Hirving Lozano með stuttu millibili í seinni hálfleik varð til þess að Mexíkó unnu leikinn 2-1. 29.5.2021 23:59
Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. 29.5.2021 23:01
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. 29.5.2021 21:58
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. 29.5.2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. 29.5.2021 21:04
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin þegar Brentford tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 2-0 sigur gegn Swansea í umspili ensku B-deildarinnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið mun leika í úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 29.5.2021 20:00
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström. 29.5.2021 17:01
Brentford upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum. 29.5.2021 16:03
Rosengård með fullt hús stiga á toppnum eftir stórsigur | Sveindís Jane sneri aftur í tapi Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu stórsigur á meðan Sveindís Jane Jónsdóttir sneri aftur eftir meiðsli í tapi Kristianstad. 29.5.2021 14:00
Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. 29.5.2021 13:00
13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29.5.2021 12:01
PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. 29.5.2021 10:30
Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld. 29.5.2021 09:00
Vill framlengja við Mkhitaryan þrátt fyrir vandræðin í Manchester Jose Mourinho tekur við stjórnartaumunum hjá Roma í sumar og hann vill sjá félagið framlengja við Henrikh Mkhitaryan en núverandi samningur Mkhitaryan rennur út í sumar. 29.5.2021 08:00
Aron verður áfram í Katar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi. 29.5.2021 07:01
Forseti Barcelona tjáir sig um samningsmál Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi við Lionel Messi en forsetinn segir að hlutirnir gangi hins vegar vel. 28.5.2021 23:01
KR sótti þrjú stig í Hafnarfjörð og Afturelding á toppnum KR vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Skessunni í Hafnarfirði í fjórðu umferð Lengjudeildar kvenna. 28.5.2021 21:16
Fram hafði betur í vonskuveðri og markasúpa á Selfossi Fram er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Lengjudeildinni er þeir unnu 1-0 sigur á Fjölni í toppslag í kvöld. 28.5.2021 21:08
Evrópubolti í Árósum þökk sé Jóni Degi og Grabara AGF mun leika í Conference League á næstu leiktíð eftir að Árósarliðið vann 5-3 sigur á AaB í úrslitaleik um Evrópusæti Ceres Park í kvöld. 28.5.2021 20:12
Annar sigur Þórsara á heimavelli Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 28.5.2021 19:57
Kórónuveirusmit í herbúðum Hollands Þegar það eru fjórtán dagar þangað til að Evrópumótið í knattspyrnu hefst er kórónuveirusmit í herbúðum hollenska landsliðsins. 28.5.2021 18:45
Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. 28.5.2021 18:01
Fengu í gær á sig 71 prósent af mörkunum sem voru skoruð á þau allt síðasta tímabil Breiðablik vann Val í gær í tíu marka toppleik í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Blikastúlkur fögnuðu þar sigri í þriðja leiknum í röð í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu ár. 28.5.2021 17:01
Landsliðið býr sig í hitanum undir leik fyrir framan tugþúsundir Mexíkana Íslenska karlalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir erfiðan vináttulandsleik við Mexíkó í Texasfylki í Bandaríkjunum. 28.5.2021 16:30
Sjáðu markasúpuna á Hlíðarenda og dramatíkina á Króknum og í Keflavík Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Tíu af mörkunum sextán komu í stórleik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Þar unnu Íslandsmeistarar Blika ótrúlegan sigur. 28.5.2021 15:38
Mikið svekkelsi í Keflavík Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma. 28.5.2021 14:01
Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Liverpool hefur fest kaup á franska miðverðinum Ibrahima Konaté frá RB Leipzig. 28.5.2021 13:32
Allegri tekur aftur við Juventus Eins og við var búist hefur Massimiliano Allegri verið ráðinn knattspyrnustjóri Juventus á nýjan leik. 28.5.2021 13:17
Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. 28.5.2021 13:01
14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28.5.2021 12:00
Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. 28.5.2021 11:31
Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. 28.5.2021 10:31
Pirlo rekinn frá Juventus Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus. 28.5.2021 09:44
Sendi Liverpool mönnum skilaboð eftir að hafa unnið Man. Utd í úrslitaleiknum Alberto Moreno varð Evrópudeildarmeistari með Villarreal á miðvikudagskvöldið og skoraði í vítakeppninni. Eftir leikinn ákvað hann að senda stuðningsmönnum gamla félagsins síns kveðju. 28.5.2021 09:01
Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. 28.5.2021 08:30
Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. 28.5.2021 08:01