Fleiri fréttir Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. 27.5.2021 21:45 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27.5.2021 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27.5.2021 20:15 ÍBV stal þremur stigum undir lokin í Keflavík Eyjakonur lögðu Keflvíkinga 2-1 á útivelli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. 27.5.2021 19:30 Alfons og félagar enn taplausir á toppnum Það var líf og fjör í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodø/Glimt eru enn taplausir á toppi deildarinnar. 27.5.2021 18:00 Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. 27.5.2021 16:30 Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. 27.5.2021 16:01 Þróttur skoraði fimm í Garðabænum annað árið í röð Þróttur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið sigraði Stjörnuna, 1-5, í Garðabænum í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. 27.5.2021 15:31 Gunnhildur Yrsa og félagar á toppnum í bandarísku deildinni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er að byrja ferill sinn með Orlando Pride liðinu mjög vel en liðið vann góðan sigur ó toppslag í NWSL deildinni í nótt. 27.5.2021 13:32 Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 27.5.2021 13:01 Bæði lið eiga mikið inni en eru samt á góðum stað Margrét Lára Viðarsdóttir segir erfitt að geta sér til um að hvað gerist í stærsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deildar kvenna til þessa, milli Vals og Breiðabliks í kvöld. 27.5.2021 12:30 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27.5.2021 12:01 Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. 27.5.2021 11:01 Zidane aftur hættur hjá Real Madrid Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið. 27.5.2021 10:41 Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27.5.2021 09:01 Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. 27.5.2021 08:30 Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. 27.5.2021 07:00 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26.5.2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26.5.2021 21:54 Zidane að hætta með Real Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð. 26.5.2021 21:27 Þróttur skoraði fimm mörk í Garðabæ Þróttur gerði sér lítið fyrir og gekk frá Stjörnunni, 5-1, er liðin mættust í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna. 26.5.2021 21:04 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26.5.2021 16:36 Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. 26.5.2021 13:01 Frost í Frostaskjóli hjá báðum KR-liðunum í heilt ár Karlalið KR í körfubolta og knattspyrnu hafa bæði verið sigursæl á síðustu árum og því kemur slæmt gengi þeirra á heimavelli undanfarið ár á óvart. 26.5.2021 12:30 16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. 26.5.2021 12:01 Hlé hafið hjá helmingi liðanna í Pepsi Max-deild karla Þremur leikjum í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta, sem fara áttu fram um helgina, hefur verið frestað. 26.5.2021 11:46 Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. 26.5.2021 11:30 Lof og last: Elfar, Sævar, Jason, föst leikatriði Keflavíkur, væl Fylkis og Meistaravellir Það er leikið ört í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og lauk 6. umferð í gærkvöld. Umferðin var leikin á tveimur dögum og hefur mikið gengið á, hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 26.5.2021 11:01 „Ekki viss um að sumir vinnuveitendur mínir hafi vitað hvað ég heiti fullu nafni“ Óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar er líklegast stóri maðurinn í marki KA sem er samt kallaður Stubbur. Eftir að hafa leikið neðri deildunum allan sinn feril hefur Steinþór Már Auðunsson gripið sitt fyrsta tækifæri í efstu deild með báðum höndum. 26.5.2021 10:01 Fjórir hættir við landsleikina og nú vantar fjórtán úr fyrsta hópi Arnars Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta karla sem mæta á Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum. Fjórir hafa dottið út úr hópnum sem að tilkynntur var á föstudag. 26.5.2021 09:51 Fer í gröfina án þess að skilja af hverju allir kenndu mér um tap Liverpool Alberto Moreno er enn á ný kominn í úrslitaleik í Evrópukeppni. Áður með Liverpool og Sevilla en nú með Villarreal. Hann ætti að kannast vel við mótherja kvöldsins eftir árin sín með Liverpool. 26.5.2021 09:30 UEFA í hart gegn óhlýðnu félögunum Real Madrid, Barcelona og Juventus Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið mál gegn þremur af stærstu fótboltafélögum álfunnar vegna aðkomu þeirra að stofnum Ofurdeildar Evrópu. 26.5.2021 09:01 Sjáðu dramatísk jöfnunarmörk, Sævar Atla afgreiða FH og öll hin mörkin í sjöttu umferðinni Sjöttu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum þar sem Fylkir og HK náðu jafntefli á útivelli en nýliðar Leiknis unnu athyglisverðan heimasigur á FH. 26.5.2021 08:01 Draga fimm leikja bann til baka Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir. 26.5.2021 07:02 Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. 25.5.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - HK 1-1 | Stefan bjargaði stigi fyrir HK KR og HK skildu jöfn 1-1 er þau mættust á Meistaravöllum í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir HK undir lokin. 25.5.2021 22:30 Davíð Þór: Áttum ekki skilið að fá stig úr þessum leik Davíð Þór Viðarssyni, aðstoðarþjálfara FH, var ekki skemmt eftir tapið fyrir Leikni, 2-1, í kvöld. 25.5.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-2 | Nikulás bjargaði sárum Fylkismönnum Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Fossvogi í kvöld í leik þar sem fjörið var langmest á lokamínútunum. Þar með mistókst Víkingum að komast aftur á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. 25.5.2021 22:05 Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. 25.5.2021 22:05 Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25.5.2021 22:01 Kári hætti við landsleikina vegna Covid: „Get ekki gert Víkingi né sjálfum mér það að taka þennan séns“ Kári Árnason segir að kórónuveirufaraldurinn sé ástæða þess að hann hafi ákveðið að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum ytra í vináttulandsleikjum á næstunni. 25.5.2021 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 25.5.2021 21:37 Kári Árnason dregur sig úr landsliðshópnum Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum. 25.5.2021 20:25 Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. 25.5.2021 19:16 Segja að Real vilji losna við Bale og Hazard | Allegri tilkynntur í næstu viku Heimildir Sky Sports herma að Real Madríd vilji losna við vængmennina Gareth Bale og Eden Hazard í sumar. Reikna má með mikilli uppstokkun hjá Madrídingum í sumar þar sem Zinedine Zidane, þjálfari liðsins, virðist einnig á förum. 25.5.2021 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Grindvíkingar alsælir með nýjan eldgosabúning Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna. 27.5.2021 21:45
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27.5.2021 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27.5.2021 20:15
ÍBV stal þremur stigum undir lokin í Keflavík Eyjakonur lögðu Keflvíkinga 2-1 á útivelli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. 27.5.2021 19:30
Alfons og félagar enn taplausir á toppnum Það var líf og fjör í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodø/Glimt eru enn taplausir á toppi deildarinnar. 27.5.2021 18:00
Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari. 27.5.2021 16:30
Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. 27.5.2021 16:01
Þróttur skoraði fimm í Garðabænum annað árið í röð Þróttur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið sigraði Stjörnuna, 1-5, í Garðabænum í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. 27.5.2021 15:31
Gunnhildur Yrsa og félagar á toppnum í bandarísku deildinni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er að byrja ferill sinn með Orlando Pride liðinu mjög vel en liðið vann góðan sigur ó toppslag í NWSL deildinni í nótt. 27.5.2021 13:32
Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 27.5.2021 13:01
Bæði lið eiga mikið inni en eru samt á góðum stað Margrét Lára Viðarsdóttir segir erfitt að geta sér til um að hvað gerist í stærsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deildar kvenna til þessa, milli Vals og Breiðabliks í kvöld. 27.5.2021 12:30
15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27.5.2021 12:01
Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. 27.5.2021 11:01
Zidane aftur hættur hjá Real Madrid Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið. 27.5.2021 10:41
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27.5.2021 09:01
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. 27.5.2021 08:30
Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. 27.5.2021 07:00
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26.5.2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26.5.2021 21:54
Zidane að hætta með Real Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð. 26.5.2021 21:27
Þróttur skoraði fimm mörk í Garðabæ Þróttur gerði sér lítið fyrir og gekk frá Stjörnunni, 5-1, er liðin mættust í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna. 26.5.2021 21:04
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26.5.2021 16:36
Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær. 26.5.2021 13:01
Frost í Frostaskjóli hjá báðum KR-liðunum í heilt ár Karlalið KR í körfubolta og knattspyrnu hafa bæði verið sigursæl á síðustu árum og því kemur slæmt gengi þeirra á heimavelli undanfarið ár á óvart. 26.5.2021 12:30
16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. 26.5.2021 12:01
Hlé hafið hjá helmingi liðanna í Pepsi Max-deild karla Þremur leikjum í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta, sem fara áttu fram um helgina, hefur verið frestað. 26.5.2021 11:46
Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. 26.5.2021 11:30
Lof og last: Elfar, Sævar, Jason, föst leikatriði Keflavíkur, væl Fylkis og Meistaravellir Það er leikið ört í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og lauk 6. umferð í gærkvöld. Umferðin var leikin á tveimur dögum og hefur mikið gengið á, hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 26.5.2021 11:01
„Ekki viss um að sumir vinnuveitendur mínir hafi vitað hvað ég heiti fullu nafni“ Óvæntasta stjarna Pepsi Max-deildar karla í sumar er líklegast stóri maðurinn í marki KA sem er samt kallaður Stubbur. Eftir að hafa leikið neðri deildunum allan sinn feril hefur Steinþór Már Auðunsson gripið sitt fyrsta tækifæri í efstu deild með báðum höndum. 26.5.2021 10:01
Fjórir hættir við landsleikina og nú vantar fjórtán úr fyrsta hópi Arnars Enn kvarnast úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta karla sem mæta á Mexíkó, Póllandi og Færeyjum í vináttulandsleikjum. Fjórir hafa dottið út úr hópnum sem að tilkynntur var á föstudag. 26.5.2021 09:51
Fer í gröfina án þess að skilja af hverju allir kenndu mér um tap Liverpool Alberto Moreno er enn á ný kominn í úrslitaleik í Evrópukeppni. Áður með Liverpool og Sevilla en nú með Villarreal. Hann ætti að kannast vel við mótherja kvöldsins eftir árin sín með Liverpool. 26.5.2021 09:30
UEFA í hart gegn óhlýðnu félögunum Real Madrid, Barcelona og Juventus Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið mál gegn þremur af stærstu fótboltafélögum álfunnar vegna aðkomu þeirra að stofnum Ofurdeildar Evrópu. 26.5.2021 09:01
Sjáðu dramatísk jöfnunarmörk, Sævar Atla afgreiða FH og öll hin mörkin í sjöttu umferðinni Sjöttu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum þar sem Fylkir og HK náðu jafntefli á útivelli en nýliðar Leiknis unnu athyglisverðan heimasigur á FH. 26.5.2021 08:01
Draga fimm leikja bann til baka Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir. 26.5.2021 07:02
Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. 25.5.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK 1-1 | Stefan bjargaði stigi fyrir HK KR og HK skildu jöfn 1-1 er þau mættust á Meistaravöllum í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. Stefan Alexander Ljubicic bjargaði stigi fyrir HK undir lokin. 25.5.2021 22:30
Davíð Þór: Áttum ekki skilið að fá stig úr þessum leik Davíð Þór Viðarssyni, aðstoðarþjálfara FH, var ekki skemmt eftir tapið fyrir Leikni, 2-1, í kvöld. 25.5.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-2 | Nikulás bjargaði sárum Fylkismönnum Víkingur R. og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í Fossvogi í kvöld í leik þar sem fjörið var langmest á lokamínútunum. Þar með mistókst Víkingum að komast aftur á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. 25.5.2021 22:05
Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. 25.5.2021 22:05
Sævar Atli: Getur alltaf sagt að liðsheildin sé góð en hún er virkilega góð í Efra-Breiðholtinu Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, brosti breitt eftir sigurinn á FH, 2-1, í kvöld. Hann skoraði bæði mörk Leiknismanna í leiknum. 25.5.2021 22:01
Kári hætti við landsleikina vegna Covid: „Get ekki gert Víkingi né sjálfum mér það að taka þennan séns“ Kári Árnason segir að kórónuveirufaraldurinn sé ástæða þess að hann hafi ákveðið að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Mexíkó, Póllandi og Færeyjum ytra í vináttulandsleikjum á næstunni. 25.5.2021 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - FH 2-1 | Frækinn sigur Leiknismanna Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis þegar liðið vann frækinn sigur á FH, 2-1, í 6. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 25.5.2021 21:37
Kári Árnason dregur sig úr landsliðshópnum Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum. 25.5.2021 20:25
Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. 25.5.2021 19:16
Segja að Real vilji losna við Bale og Hazard | Allegri tilkynntur í næstu viku Heimildir Sky Sports herma að Real Madríd vilji losna við vængmennina Gareth Bale og Eden Hazard í sumar. Reikna má með mikilli uppstokkun hjá Madrídingum í sumar þar sem Zinedine Zidane, þjálfari liðsins, virðist einnig á förum. 25.5.2021 17:45