Fleiri fréttir

Zidane aftur hættur hjá Real Madrid

Zinedine Zidane er hættur sem knattspyrnustjóri Real Madrid í annað sinn. Hann átti ár eftir að samningi sínum við félagið.

Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili.

Sér ekki framfarirnar hjá United

Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld.

Zidane að hætta með Real

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu og mun ekki stýra liðinu á næstu leiktíð.

Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær.

Draga fimm leikja bann til baka

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Kjartan Henry: Þetta er ó­geðs­lega pirrandi

„Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar.

Kári Árna­son dregur sig úr lands­liðs­hópnum

Guðmundur Benediktsson fullyrti nú í kvöld að landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason hefði dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi á næstu dögum.

Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard

Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum.

Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis

Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út.

Sjá næstu 50 fréttir