Fleiri fréttir

Segir að United kaupi bara Sancho í sumar

Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Ólafur rekinn frá Esbjerg

Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld.

Fögnuðu marki með treyju Olivers

Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur greinst með blóðtappa í öxl en hann fékk góðar kveðjur frá liðsfélögum sínum í kvöld.

Leik Fylkis og Tindastóls frestað

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí.

„Allir á Íslandi vissu þetta á undan okkur“

Sveindís Jane Jónsdóttir er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst í hné í leik með Kristianstad á dögunum. Liðsfélagar hennar fögnuðu líkt og þeir hefðu unnið HM þegar í ljós kom að hún hefði ekki slitið krossband, eins og óttast var, en þeir fengu reyndar fréttirnar á eftir Íslendingum.

Cavani getur bætt met stjóra síns

Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur.

„Ömurlegur völlur og vindur“

Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld.

Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG

PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu.

Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum

Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid.

Willum spilaði í tapi gegn meisturunum

Willum Þór Willumsson hóf leik á varamannabekk BATE Borisov þegar liðið heimsótti meistara Shakhtyor Soligorsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir