Fleiri fréttir

El Ghazi skildi Leeds og Aston Villa að
Hollendingurinn Anwar El Ghazi reyndist hetja Aston Villa þegar liðið heimsótti Leeds United á Elland Road leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór og Hörður byrjuðu í tapi í nágrannaslag
Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskva þegar liðið heimsótti Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Messi skaut Barcelona upp fyrir Real Madrid
Barcelona vann mikilvægan sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA
WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Öruggir sigrar hjá Bayern og Dortmund
Þýsku meistararnir í Bayern Munchen buðu til veislu gegn FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur urðu 5-1 sigur Bæjara.

Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð
Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag.

Varnarmennirnir sáu um West Ham og fjórtándi deildarsigur City í röð
Manchester City vann sinn þrettánda deildarleik í röð er liðið vann 2-1 sigur á West Ham í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var tuttugasti sigur City í röð í öllum keppnum.

Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ heillar Kára
Landsliðsmaðurinn Kári Árnason hefur áhuga á að taka við starfinu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið.

Klopp veit ekki hvort að Alisson spili á morgun
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að brasilíski markvörðurinn Alisson verði í marki Liverpool gegn Sheffield annað kvöld.

Svona var 75. ársþing KSÍ
Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt.

Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“
Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi.

Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland
Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar.

Gummi Ben um City: „Eins og aðallið væri að spila á móti öðrum flokki á æfingu“
Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi og -spekingur, segir að yfirburðir Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni hafi verið rosalegir.

Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið
Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United.

Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums
Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning.

Halldór sló met í sigri Víkinga og FH glutraði niður tveggja marka forystu
Nokkrir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Fylkir vann Þrótt, FH gerði jafntefli við Fram, Grindavík hafði betur gegn Afturelding í karlaflokki, ÍA vann Grindavík í kvennaflokki og Víkingur vann 3-1 sigur á Kórdrengjum.

Vandaði Granada ekki kveðjurnar
Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso.

„Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina.

Almarr til Vals
Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA.

Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl
Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Man. Utd gegn AC Milan og Björn mætir Spánverjum
Það verður stórveldaslagur í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar Manchester United og AC Milan, liðin í næstefstu sætunum á Englandi og Ítalíu, mætast.

Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi
Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar.

Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram
Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi
Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands.

Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök
Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra.

Er Pep búinn að finna lausn á vandræðum sínum í Meistaradeildinni?
Manchester City vann öruggan 2-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn sýndi og sannaði að Pep Guardiola virðist vera kominn með lausn á þeim vandræðum sem hafa hrjáð hann í keppninni undanfarin ár.

Einvígi Rangers og Royal Antwerp í Evrópudeildinni setti met
Rangers vann 5-2 sigur á Royal Antwerp í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Um er að ræða met í fjölda marka í einvígi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk 4-3 Rangers í vil.

Leicester City óvænt úr leik og AC Milan skreið áfram
Öllum leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar er nú lokið. Leicester City féll óvænt úr leik eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Slavia Prag og þá fór AC Milan áfram þökk sé útivallarmörkum gegn Rauðu Stjörnunni.

Lindelöf rændi Tuanzebe marki í markalausu jafntefli Man United og Real Sociedad
Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. Man Utd vann fyrri leik liðanna 4-0 og fer því þægilega áfram.

Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum
Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

Björn Bergmann í byrjunarliðinu er Molde komst áfram
Landsliðsframherjinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið vann 2-0 útisigur á Hoffenheim í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Aubameyang hetja Arsenal í endurkomusigri
Arsenal vann 3-2 sigur á Benfica er liðin mættust í Grikklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Arsenal því komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar
Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks
Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Stjóri Atalanta segir dómarann hafa eyðilagt leikinn
Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri Atalanta, segir að dómarinn Tobias Stieler hafi eyðilagt leik liðsins gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Sjö útisigrar í sextán liða úrslitunum
Sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enduðu með sigri útiliðsins.

Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal
Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar.

Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla?
Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt.

Byrjun Mesut Özil í Tyrklandi átti að vera draumur en er líkari martröð
Það er óhætt að segja að Mesut Özil sé ekki að byrja vel með Fenerbahce í Tyrklandi. Hann skilar litlu inn á vellinum og er meira að segja gagnrýndur fyrir það sem hann gerir fyrir leikina.

Solskjær heldur sambandi við Haaland: Sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér
Ole Gunnar Solskjær segist enn vera í sambandi við Erling Braut Haaland, markahrókinn magnaða sem að Solskjær stýrði hjá Molde í Noregi á sínum tíma.

Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun
Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla.

Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi
Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu
Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær.

BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð.