Fleiri fréttir

Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum
Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina.

Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle
Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara.

Bráðabirgðaforseti Barcelona segir að félagið hefði átt að selja Messi
Lionel Messi vildi fara frá Barcelona í haust en forráðamenn Barcelona þá vildu ekki selja hann nema fyrir einhverja ruglaða upphæð. Það voru mistök samkvæmt bráðabirgðaforseta Barcelona.

Frumherjinn Frappart sem heldur áfram að mölva glerþakið
Stéphanie Frappart braut blað í fótboltasögunni í fyrradag þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Þetta er þó langt því frá fyrsti stóri áfanginn sem hún nær á sínum dómaraferli.

Vöðvaðir fætur Haaland vöktu mikið umtal
Erling Braut Haaland var að láta aðdáendur sína vita af því að hann væri ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu en myndin sem hann birti á samfélagsmiðlum fékk flesta til að gapa.

Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu
Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum.

„Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“
Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma.

Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins
Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum.

Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra
Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær.

Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi
Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Dier hrósar stjóra erkifjendanna
Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu.

Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið
Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk.

Fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex fékk sparkið eftir niðurlægingu gegn Ekvador
Kólumbía hefur rekið Carlos Queiroz úr starfi sínu sem landsliðsþjálfari. Brottreksturinn kemur eftir 6-1 tap gegn Ekvador.

Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær
Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla.

Hvaða leikmenn græða mest á því að EM fari fram ári síðar en upphaflega stóð til? [Fyrri hluti]
Evrópumót kvenna í knattspyrnu fer fram sumarið 2022 í Englandi. Er þetta fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska landsliðið tekur þátt í. Hvaða leikmenn liðsins græða mest á því að mótinu sé frestað um ár?

„Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun.

Tevez heiðraði Maradona með því að fagna alveg eins og Messi
Carlos Tevez fór sömu leið og Lionel Messi þegar hann fagnaði marki í fyrsta leik sínum eftir fráfall landa þeirra Diego Armando Maradona.

Porto gagnrýndi Man City, Pep og Bernardo Silva eftir leik liðanna í vikunni
Það verður seint sagt að Porto og Manchester City séu vinafélög. Portúgalska liðið gaf það út að Bernardo Silva væri „sekur um kynþáttaníð“ fyrir leik liðanna í vikunni í Meistaradeild Evrópu.

Solskjær viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að hann hefði kannski átt að taka Fred af velli í hálfleik í leiknum gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð
Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni.

Jón Þór með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur landsliðsþjálfara
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur unnið sextíu prósent leikja sinna síðan Jón Þór Hauksson tók við því haustið 2018. Hann er bæði með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins.

Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi
Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi.

Albert og félagar mega ekki tapa fyrir innblásnum Napoli-mönnum
Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar taka á móti Napoli í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. AZ má ekki tapa fyrir Napoli ef liðið ætlar að eiga möguleika að komast áfram í 32-liða úrslit keppninnar.

Lars Lagerbäck var rekinn
Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið.

Neymar: Mín heitasta ósk er að spila aftur með Messi
Neymar sýndi snilli sína á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi en eftir leikinn vildi hann tala um góðan vin sinn í Barcelona liðinu.

Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur
Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri.

Lars hættur með Noreg
Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken.

Sjáðu mörkin á Old Trafford, fernu Giroud, mörk Börsunga og Immobile bjarga stigi á Signal Iduna Park
Næstsíðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gærkvöld og hér að neðan má sjá mörkin úr helstu leikjum miðvikudagsins.

Ein af stjörnum Manchester City hrósaði Frappart og vonast til að sjá fleiri kvenmenn feta í fótspor hennar
Franski dómarinn Stephanie Frappart varð í gær fyrsti kvenmaðurinn til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu, það er karlamegin.

Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud
Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir.

Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn
Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður.

Íslensk uppskrift að marki Vålerenga
Margir Íslendingar voru í eldlínunni í norsku knattspyrnunni í dag.

Þrenna Kavechi dugði ekki til í sjö marka leik í Tyrklandi
Það var mikið fjör í fyrstu tveimur leikjunum sem lokið er í dag í Meistaradeild Evrópu.

Fleiri til rannsóknar vegna andláts Maradona
Fleiri eru nú til rannsóknar í tengslum við andlát knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona, sem lést af völdum hjartaáfalls í nóvember sl.

Chelsea leiðir kapphlaupið um Alaba
David Alaba, varnarmaður Bayern Munchen, rennur út af samningi í lok tímabilsins og nú eru hans næstu vinnuveitendur byrjaðir að horfa til hans.

Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband
Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian.

Shakhtar: Brasilíska nýlendan í Úkraínu
Úkraínska Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Í byrjunarliði Shakhtar voru fjórir Brasilíumenn ásamt tveimur öðrum sem eru frá Brasiíu en eru nú með úkraínskt vegabréf.

Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð.

Elín Metta markahæst í riðlinum
Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk.

Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni
Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað.

Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool
Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum.

Neymar, Mbappé og félagar mæta í Leikhús draumanna í hefndarhug
Manchester United getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar þegar franska stórliðið Paris Saint Germain heimsækir Old Trafford í kvöld.

Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern
Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch.

Brexit mun hafa mikil áhrif á leikmannakaup enskra knattspyrnuliða
Það var vitað að brotthvarf Bretlandseyja úr Evrópusambandinu gæti haft mikil áhrif á ensk knattspyrnufélög. Munu félög ekki geta keypt leikmenn undir 18 ára aldri og þá verður atvinnuleyfiskerfi leikmanna byggt á stigakerfi.

Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé
Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld.