Fleiri fréttir

Það er smá óbragð í munninum á manni
Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag.

Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni
Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu.

Allir staðráðnir í að klára þetta almennilega fyrir Hamrén og Frey
„Ég held að flestir hafi verið að vona að þeir myndu halda áfram með þetta,“ segir Kári Árnason um þjálfarana Erik Hamrén og Frey Alexandersson fyrir kveðjuleikinn í kvöld.

Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár
Þýskaland beið sinn stærsta ósigur í keppnisleik þegar liðið steinlá fyrir Spáni, 6-0, í Þjóðadeildinni í gær.

„Lið eins og Ísland á rosalega erfitt með þetta“
Kári Árnason segir að sú stífa leikjadagskrá sem UEFA skipulagði fyrir evrópsk landslið í haust komi verst niður á fámennum þjóðum á borð við Íslendinga.

Liðfélagi Gylfa úr þriggja leikja banni og mögulega beint á meiðslalistann
Everton gæti verið lengur án framherjans Richarlison eftir tæklingu frá Manchester United manni í leik Brasilíu og Úrúgvæ í nótt.

Heiðar Helgu sá eini sem hefur skorað hjá enska landsliðinu á enskri grundu
Heiðar Helguson verður vonandi ekki áfram einn í klúbbnum eftir leik Englands og Íslands á Wembley í kvöld.

Hægt að sjá í beinni hvort íslensku strákarnir komist á EM
Strákarnir í U21-landsliði Íslands í fótbolta gætu fagnað sæti á EM í dag en örlög þeirra eru í höndum Ítala sem taka á móti Svíum. Leikurinn er í beinni útsendingu á Rai 2.

Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta
Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana.

Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn
Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn.

Hamrén segir aldur íslenska liðsins ekki vandamál, heldur meiðslin og leikæfinguna
Erik Hamrén talaði afar vel um leikmenn og starfsfólk íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í samtali við Henry Birgi Gunnarsson.

Óttast ekki að missa Messi: Fundu ekki fyrir því þegar Ronaldo og Neymar fóru
Forseti spænsku deildarinnar segir að La Liga sé undirbúna fyrir það að missa stærstu stjörnu deildarinnar í ensku úrvalsdeildina.

Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn
Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta.

Gáfu Guðna Bergs hugmyndir um hver ætti að vera næsti landsliðsþjálfari
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, liggur undir feldi næstu vikurnar en hann þarf nú að finna nýjan þjálfara á karlalandsliðið. Gott væri að byrja á því að skoða þennan lista.

Real Madrid í svipuðum vandræðum og Liverpool
Þetta var ekki góður landsleikjagluggi fyrir sum evrópsk fótboltalið og Real Madrid er eitt af þeim sem fór illa út úr honum.

Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi.

Brasilía vann Úrúgvæ og Cavani fékk rautt
Brasilía og Argentína unnu sína leiki í undankeppni HM í fótbolta í nótt og eru þar með í tveimur efstu sætunum í Suðurameríkuriðlinum eftir fjórar umferðir.

Kári: Þetta er búið að vera erfitt
Kári Árnason gæti leikið sinn síðasta landsleik í kvöld er Ísland mætir Englandi á Wembley. Hann segir að miklar tilfinningar hafi verið í mögulega hans síðustu landsliðsferð en hann útilokar þó ekkert.

Glasgow spilað fjóra leiki síðan Valur spilaði síðast: „Staðan er þokkalega góð“
Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið.

Ísland mun eiga stað i hjarta Hamrén sem tók ákvörðunina um að hætta fyrir þónokkru síðan
Erik Hamrén, sem stýrir sínum síðasta leik með íslenska landsliðið annað kvöld, mun bera góðar tilfinningar til Íslands og þakkar starfsfólkinu og leikmönnunum fyrir samvinnuna.

Færeyjar upp í C-deildina en Helga mistókst að komast upp
Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar.

Giroud skoraði tvö og Svíþjóð í fótspor Íslands
Frakkland er komið í úrslitakeppni A-deildar Þjóðadeildarinnar en Svíþjóð mun leika með Íslandi í B-deildinni næst er Þjóðadeildin fer áfram. Þetta varð ljóst eftir 3-2 sigur Frakka á Svíum í kvöld.

Spánn niðurlægði Þýskaland
Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi.

Fyrrum stjórnandi hjá Barcelona segir frá risa tilboði í Neymar á síðasta ári
FC Barcelona bauð á síðasta ári risa tilboð í Neymar. Þetta staðfesti fyrrum stjórnandi hjá félaginu, Javier Bordas, í samtali við Cadena Cope.

Fjölskylda Zinchenko fékk líflátshótanir eftir tapið gegn Þýskalandi
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni.

Segja að Alfons sé næsti hægri bakvörður landsliðsins
Atli Viðar Björnsson og Davíð Þór Viðarsson segja að Alfons Sampsted hafi allt að bera til að eigna sér stöðu hægri bakvarðar í íslenska landsliðinu.

Grikkir unnu Skota og nú þurfa ungu strákarnir „bara“ að treysta á Ítalíu
Grikkland vann 1-0 sigur á Skotlandi í riðli fjögur í undankeppni EM 2021 sem fer fram næsta vor. Þetta var góður sigur fyrir íslenska U21-árs landsliðið sem eygir því enn von á stórmóti á næsta ári.

Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum
Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út.

Áskorun að mæta mikið breyttu íslensku liði
Gareth Southgate segir það áskorun fyrir enska landsliðið hve miklar breytingar hafi orðið á íslenska liðinu frá því í 1-0 sigri Englands á Laugardalsvelli í september.

Leika með sorgarbönd á morgun til minningar um föður Hamréns
Faðir landsliðsþjálfarans Eriks Hamrén lést á sunnudagskvöldið, sama kvöld og Ísland mætti Danmörku á Parken í Þjóðadeildinni.

Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur
Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni.

Þrír Íslandsvinir mæta með liði Glasgow City á Hlíðarenda
Þrír leikmenn í kvennaliði Glasgow City sem mætir Val á morgun ættu að geta sagt liðsfélögum sínum heilmikið um Ísland.

Nú vill Bayern München líka fá Íslandsbanann
Hann kom Ungverjum á EM og endaði EM-drauma Íslands. Framtíð Dominik Szoboszlai virðist liggja hjá einu af stórliðum Evrópu.

Kári býst við að landsleikurinn gegn Englandi verði hans síðasti
Kári Árnason leikur sinn 87. og væntanlega síðasta landsleik gegn Englandi á Wembley annað kvöld.

Englendingar gætu verið búnir að eignast nýjan Gazza
Framherji í ensku úrvalsdeildinni líkir enska landsliðsmanninum Jack Grealish við goðsögnina Paul Gascoigne í nýju viðtali.

Suárez með veiruna og missir af leiknum gegn Barcelona
Ekkert verður af því að Luis Suárez mæti sínum gömlu félögum í Barcelona á laugardaginn.

Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram
Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar.

Kári ánægður með Hamrén og segir gagnrýnina ósanngjarna
Kári Árnason hrósaði Erik Hamrén á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni.

Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley
Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag.

Allir leikmenn íslenska landsliðsins neikvæðir
Erik Hamrén treysir starfsfólki KSÍ til að passa upp á smitvarnir íslenska liðsins.

Real Madrid hefur áhuga á Ísaki
Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga.

Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn
Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Kári Árnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir Englandsleikinn sem líklega verður síðasti landsleikur þeirra beggja.

Danir, Grikkir eða Bosníumenn gætu haldið EM-draumi íslensku strákanna á lífi í dag
Ef úrslitin falla með Íslandi í dag og á morgun komast strákarnir í U21-landsliðinu í fótbolta í lokakeppni EM á næsta ári. Aðeins „gullkynslóðinni“ sem myndað hefur kjarna í A-landsliðinu síðustu ár hefur afrekað það.

Carlos Tevez grætur í hálfleik á leikjum sínum
Það reynir á Carlos Tevez og fjölskyldu hans þessa dagana.

Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum
Enska úrvalsdeildin hefur tekið þá sérstöku ákvörðun að láta umdeildan dómara aftur í VAR-herbergið á Liverpool leik.