Fleiri fréttir

Mikael á bekknum er Mid­tjylland komst á­fram | Amanda skoraði

Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld.

„Ég bíð og bíð eftir þessum leik“

Breiðablik og Valur berjast annað árið í röð um Íslandsmeistaratitilinn. Baráttan er áfram mjög jöfn en liðin haga skipt um hlutverk þegar kemur að sóknarleiknum.

Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld.

Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi

Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins.

Aubameyang framlengir við Arsenal

Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla

Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu.

Sjá næstu 50 fréttir