Fleiri fréttir

FH vill spila í Skessunni lengist Ís­lands­mótið

Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt

Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit.

Andri Rúnar leikur undir stjórn Ólafs

Markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður danska knattspyrnufélagsins Esbjerg. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið.

Fyrsti titill Söru í Frakklandi

Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

Chelsea gæti óvænt keypt Stones

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir