Fleiri fréttir

Arsenal í undanúrslit eftir dramatík

Arsenal er komið í undanúrslit enska bikarins eftir 2-1 sigur á Sheffield United en tvö mörk voru dæmd af Sheffield United eftir skoðun VAR.

KR endurheimtir miðvörð

Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld.

Klara um frestanir: „Vita allir að svig­rúmið er ekki mikið“

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla.

Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu

Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli.

Kjartan Henry lagði upp mark í sigri

Kjartan Henry Finnbogason hóf leik á varamannabekk Vejle þegar liðið fékk Frederica í heimsókn í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður

,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“

,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“

Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára.

Sjá næstu 50 fréttir