Fleiri fréttir Ings kominn með sextán mörk og Southampton vann án vandræða Southampton vann öruggan 3-0 útisigur á botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur beggja liða eftir kórónuveirufaraldurinn. 19.6.2020 18:55 Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár. 19.6.2020 18:21 Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. 19.6.2020 16:00 Þarf að borga Barcelona milljarð til baka Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar. 19.6.2020 15:16 Segir brotthvarf Ronaldo ekki haft nein áhrif á La Liga en tekið verði eftir því þegar Messi fer Javier Tebas, yfirmaður La Liga, segir að brottför Cristiano Ronaldi hafi ekki haft nein áhrif á deildina en það verði tekið eftir því þegar Lionel Messi yfirgefur Barcelona. 19.6.2020 14:30 Pepsi Max mörk kvenna: Klúður hjá Selfossi að fá á sig nákvæmlega eins mörk Sérfræðingur Stöð 2 Sport í Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta gagnrýnir samskiptaleysi í varnarleik Selfosskvenna sem standa uppi án marks og stigalausat eftir tvær fyrstu umferðirnar. 19.6.2020 14:00 Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. 19.6.2020 13:00 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19.6.2020 12:50 Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. 19.6.2020 12:00 Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. 19.6.2020 11:00 Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað. 19.6.2020 10:30 75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Það er engir áhorfendur á leikjunum en það er samt hægt að horfa á leikina með söngvum og tralli úr „stúkunni“ þökk sé samvinnu Sky og EA Sports. 19.6.2020 10:00 Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. 19.6.2020 09:30 Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. 19.6.2020 09:00 Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. 19.6.2020 08:00 Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. 19.6.2020 07:30 Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. 18.6.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 18.6.2020 22:55 Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. 18.6.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn. 18.6.2020 22:40 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18.6.2020 22:20 Real Madrid sannfærandi í sigri á Valencia | Sjáðu magnað mark hjá Benzema Real Madrid sýndu gæði sín þegar þeir keyrðu yfir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.6.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 18.6.2020 22:10 Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18.6.2020 22:00 Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. 18.6.2020 21:56 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. 18.6.2020 20:59 Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. 18.6.2020 20:30 Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. 18.6.2020 20:00 Aron lék allan leikinn í sigri OB á Eggerti og félögum Aron Elís Þrándarson spilaði allan leikinn þegar lið hans, OB, lagði SönderjyskE af velli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði tæpan klukkutíma fyrir SönderjyskE. 18.6.2020 18:15 Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina. 18.6.2020 17:30 Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. 18.6.2020 17:00 Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 18.6.2020 15:30 Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley er liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City næsta mánudag. 18.6.2020 15:00 Dagný skoraði þegar Selfoss vann Blika síðast fyrir sex árum Í stórleik kvöldsins heimsækja Blikakonur lið sem þær hafa ekki tapað fyrir í úrvalsdeildinni í sex ár. 18.6.2020 14:30 Özil komst ekki í átján manna hóp Arsenal af „taktískum ástæðum“ Það vakti athygli margra að Mesut Özil var hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Arsenal í gær en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að það hafi verið af taktískum ástæðum. 18.6.2020 14:00 Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. 18.6.2020 13:00 Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. 18.6.2020 12:30 Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. 18.6.2020 12:00 Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. 18.6.2020 11:30 Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. 18.6.2020 10:15 Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18.6.2020 09:09 Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. 18.6.2020 08:30 Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. 18.6.2020 07:30 KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. 18.6.2020 07:00 „Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 17.6.2020 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ings kominn með sextán mörk og Southampton vann án vandræða Southampton vann öruggan 3-0 útisigur á botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur beggja liða eftir kórónuveirufaraldurinn. 19.6.2020 18:55
Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár. 19.6.2020 18:21
Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. 19.6.2020 16:00
Þarf að borga Barcelona milljarð til baka Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar. 19.6.2020 15:16
Segir brotthvarf Ronaldo ekki haft nein áhrif á La Liga en tekið verði eftir því þegar Messi fer Javier Tebas, yfirmaður La Liga, segir að brottför Cristiano Ronaldi hafi ekki haft nein áhrif á deildina en það verði tekið eftir því þegar Lionel Messi yfirgefur Barcelona. 19.6.2020 14:30
Pepsi Max mörk kvenna: Klúður hjá Selfossi að fá á sig nákvæmlega eins mörk Sérfræðingur Stöð 2 Sport í Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta gagnrýnir samskiptaleysi í varnarleik Selfosskvenna sem standa uppi án marks og stigalausat eftir tvær fyrstu umferðirnar. 19.6.2020 14:00
Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. 19.6.2020 13:00
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19.6.2020 12:50
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. 19.6.2020 12:00
Minna leikmenn á ýmsar sóttvarnarreglur eftir að leikmenn Man. City fóru ekki eftir þeim Dómarar í ensku úrvalsdeildinni munu minna leikmenn ensku deildarinnar á það að hrækja ekki né gefa öðrum leikmönnum „fimmu“ (e. high five) í leikjum helgarinnar. 19.6.2020 11:00
Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað. 19.6.2020 10:30
75 prósent völdu það að horfa á leikina með gerviáhorfendum Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað. Það er engir áhorfendur á leikjunum en það er samt hægt að horfa á leikina með söngvum og tralli úr „stúkunni“ þökk sé samvinnu Sky og EA Sports. 19.6.2020 10:00
Solskjær byrjar með Pogba á bekknum í kvöld Manchester United spilar sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í kvöld er liðin mætir Tottenham á útivelli í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. 19.6.2020 09:30
Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19 Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins. 19.6.2020 09:00
Özil fengið greidd 787 þúsund pund fyrir hverja tæklingu á leiktíðinni Það vakti athygli á miðvikudagskvöldið er enski fótboltinn snéri aftur eftir kórónuveiruhléið að enginn Mesut Özil var í leikmannahópi Arsenal sem tók á móti Manchester City. 19.6.2020 08:00
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. 19.6.2020 07:30
Neitar að spila fyrir Chelsea því hann er á leið í ítölsku úrvalsdeildina Spænski vængmaðurinn Pedro Rodriguez vill ekki spila aftur fyrir Chelsea eftir að hafa samþykkt samningstilboð frá Ítalíu. 18.6.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. 18.6.2020 22:55
Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. 18.6.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn. 18.6.2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18.6.2020 22:20
Real Madrid sannfærandi í sigri á Valencia | Sjáðu magnað mark hjá Benzema Real Madrid sýndu gæði sín þegar þeir keyrðu yfir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.6.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 18.6.2020 22:10
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18.6.2020 22:00
Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. 18.6.2020 21:56
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. 18.6.2020 20:59
Áhorf á leik Manchester City og Arsenal það mesta í þrjú ár í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin hófst aftur í gær eftir rúma þriggja mánaða fjarveru, mörgu fótboltaáhugafólki til mikillar gleði. 18.6.2020 20:30
Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars. 18.6.2020 20:00
Aron lék allan leikinn í sigri OB á Eggerti og félögum Aron Elís Þrándarson spilaði allan leikinn þegar lið hans, OB, lagði SönderjyskE af velli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði tæpan klukkutíma fyrir SönderjyskE. 18.6.2020 18:15
Neitaði að berjast í fallbaráttunni með Bournemouth og vill nú sautján milljónir á viku Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, kom sér í fréttirnar í gær er félagið gaf það út að hann hafi neitað að framlengja samning sinn um einn mánuð og spila með liðinu út leiktíðina. 18.6.2020 17:30
Endar Ronaldo ferilinn eftir allt í Bandaríkjunum? Cristiano Ronaldo gæti mögulega endað ferilinn í Bandaríkjunum samkvæmt fyrrum samherja sínum. 18.6.2020 17:00
Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 18.6.2020 15:30
Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki í leikmannahópi Burnley er liðið mætir Englandsmeisturum Manchester City næsta mánudag. 18.6.2020 15:00
Dagný skoraði þegar Selfoss vann Blika síðast fyrir sex árum Í stórleik kvöldsins heimsækja Blikakonur lið sem þær hafa ekki tapað fyrir í úrvalsdeildinni í sex ár. 18.6.2020 14:30
Özil komst ekki í átján manna hóp Arsenal af „taktískum ástæðum“ Það vakti athygli margra að Mesut Özil var hvergi sjáanlegur í leikmannahópi Arsenal í gær en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sagði eftir leikinn að það hafi verið af taktískum ástæðum. 18.6.2020 14:00
Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. 18.6.2020 13:00
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. 18.6.2020 12:30
Skúrkurinn mætti í viðtal og baðst afsökunar: Vill nú vera áfram hjá félaginu David Luiz, varnarmaður Arsenal, átti allt annað en góðan dag í gær er enski fótboltinn snéri aftur. Arsenal mætti Manchester City á útivelli og tapaði 3-0 eftir m.a. tvö mistök frá Luiz. 18.6.2020 12:00
Sumarhreinsun hjá Klopp til þess að kaupa tvo leikmenn Wolves? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugi nú að losa sig við allt að sex leikmenn til þess að safna pening fyrir leikmannakaupum í sumar. 18.6.2020 11:30
Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. 18.6.2020 10:15
Chelsea staðfestir komu Werner sem kemur í júlí Chelsea staðfesti í morgun að félagið hafi keypt framherjann Timo Werner en hann kemur til félagsins frá RB Leipzig í Þýskalandi. Lengi var talið að Werner myndi ganga í raðir Liverpool en nú hefur hann samið við Lundúnarliðið. 18.6.2020 09:09
Engin mistök komið upp í 9000 leikjum en gæti nú kostað Sheffield United sæti í Meistaradeild Evrópu Svo gæti farið að tæknileg mistök í leik Sheffield United og Aston Villa kosti fyrrnefnda liðið sæti í Meistaradeild Evrópu. 18.6.2020 08:30
Ótrúlegur munur á tölfræði Luiz frá því hann færði sig úr bláu yfir í rautt Varnarmaðurinn David Luiz átti slæman leik er Arsenal tapaði 3-0 fyrir Manchester City í gær. 18.6.2020 07:30
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. 18.6.2020 07:00
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 17.6.2020 23:00