Fleiri fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika

Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu

Setja Blikarnir met í kvöld?

Blikar geta í kvöld orðið fyrsta liðið í efstu deild í nútímafótbolta sem gerir jafntefli í fyrstu fjórum leikjum sínum á Íslandsmóti.

Stevenage vill fá Sheringham

Gamla markamaskínan Teddy Sheringham er að fara að skella sér í knattspyrnuþjálfun af fullum krafti.

Hjörvar: Hefði getað farið í hausinn á dómaranum

Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni tóku fyrir rauða spjaldið hjá Cesc Fabregas í þættinum í gær en Spánverjinn var rekinn af velli í fyrri hálfleik í 3-0 tapi Englandsmeistara Chelsea á móti WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Xavi yfirgefur Barcelona í vor

Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili.

Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum.

Mourinho: Toppdómari hefði notað orð en ekki rautt spjald

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá ástæðu til að kvarta yfir rauða spjaldinu sem Cesc Fabregas fékk í gær þegar Englandsmeistarar Chelsea steinlágu þá 3-0 á móti West Brom í næstsíðasta leik sínum á tímabilinu.

Wenger: Ég vil ekki ljúga

Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur.

Alltaf haft þetta markanef

Margrét Lára Viðarsdóttir er nú orðin markahæsta íslenska knattspyrnukonan í efstu deild í Svíþjóð eftir að hafa skorað í tveimur síðustu leikjum Kristianstad. Hún bætti met Ásthildar Helgadóttur um helgina.

Systurnar eru eins og svart og hvítt

Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur í mörg ár og Elísabet þjálfaði systur hennar Elísu Viðarsdóttur hjá Kristianstad í fyrra. Nú þjálfar hún þær saman í fyrsta sinn. „Það er æðislegt,“ segir Elísabet og hún segir systurnar ólíkar.

Dagný á ný með Selfossi í kvöld

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Selfossliðið fær ÍBV í heimsókn í Suðurlandsslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir