Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Simeone: Messi er snillingur

Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær.

Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar

Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær.

Þorir einhver í áttuna hans Gerrard?

Steven Gerrard kvaddi Anfield eftir 17 ár. Mátti þola tap í sínum síðasta leik. Hver tekur við leiðtogahlutverkinu og hver ætlar næstur í treyju númer átta?

Sara hafði betur gegn Glódísi í toppslag

Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Glódís Perlu Viggósdóttur í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård vann 2-1 sigur á Eskilstuna.

Þrenna Ronaldo dugði skammt

Real Madrid þarf að horfa á eftir titlinum til Barcelona en Katalóníuliðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn.

Aron með tvö í lokaleik tímabilsins

Aron Jóhannsson skoraði frábært mark fyrir AZ Alkmaar í stórsigri á Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Aron skoraði tvö mörk í leiknum.

Lampard: Get vakið aðeins lengur á jólunum

Frank Lampard, miðjumaður Manchester City, hlakkar til að eyða meiri tíma með fjölskyldunni á jólunum þeagr hann hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann geti þá borðað aðeins meiri kalkún og vakið aðeins lengur.

Gerrard: Liverpool er í góðum höndum hjá Rodgers

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að stuðningsmenn Liverpool séu þeir langbestu stuðningsmenn í heiminum. Hann segir félagið vera í góðum höndum með góðan framkvæmdarstjóra og góðar eigendur.

PSG franskur meistari

Paris Saint Germain tryggði sér franska meistaratitilinn í knattspyrnu i kvöld með sigri á Montepellier, 1-2. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur titilinn.

Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard

Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita.

Sjá næstu 50 fréttir